Hannes stóđ sig vel í Kastljósi


   Hannes Hólmsteinn stóđ sig vel í Kastljósi kvöldsins.
Viđurkenndi mistök sín og yfirsjónir og vill bćta fyrir
ţćr. Fyrir ţađ allt ber ađ virđa!

  Varđandi málarekstur Hannesar í Bretlandi vaknar upp
margar spurningar. Hvernig í ósköpunum getur breskur
dómstóll úrskurđađ um íslenzk lög á erlendri grundu?
Hvernig í ósköpunum er hćgt ađ sćkja íslenzkan ríkis-
borgara fyrir rétti í erlendu ríki fyrir ţađ sem hann átti
ađ hafa gert á Íslandi?

   Er íslenzkur ríkisborgararéttur ekki virtur í Bretlandi ?

   Er Ísland ekki fullvalda ríki lengur í augum Breta ?
mbl.is „Ég hefđi átt ađ vanda mig betur"
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt

« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Kristján Pétursson

Ég ţekki ekki nóg til ţessa máls,en tel líklegt ađ ţar sem Jón Ólafsson er breskur ríkisborgari eigi hann ţar einhvern lögvarinn rétt  til málsóknar,ţó  allir málavextir hafi átt sér stađ á Islandi.Hins vegar skil ég Hannes vel,ađ málarekstur gegn honum sem íslenskum ríkisborgara fari fram erlendis sé honum mjög andstćtt.

Kristján Pétursson, 3.4.2008 kl. 21:42

2 identicon

Skiljidi thetta ekki, hann skrifadi a ensku a hoskala vef Island!!!

Thegar Jon var googladur thegar hann var ad gera storan dil erlendis fannst professor a Haskola Islands kalla hann storan fikniefnasala! Enda for dillinn ekki gegn vegna thess!

Thad vaeri annad ef thetta hefdi verid skrifad bara Islensku... En hann for utur sinni leid ad setja thetta yfir a ensku... og hann var bedinn ad taka thetta af sidunni, en var ekki buinn ad gera dad ari sidar! svo neitadi hann ad gera opinbera afsokun sem hefdi komid i veg fyrir allar akearur fra Joni.

Thetta er bara thrjoskunni hanns ad kenna ad thetta for a thessa vegu!

Birkir Gunnarsson (IP-tala skráđ) 3.4.2008 kl. 21:51

3 Smámynd: Guđmundur Jónas Kristjánsson

. Hannes skrifađi á ÍSLENZKA VEFSÍĐU Á ÍSLANDI en á
ensku.  Brytir engu um skýra lögsögu íslenzkra dómstóla í málinu,
enda um íslenzkan ríkisborgara ađ rćđa!

  Ég myndi ALDREI viđurkenna lögsögu erlendra dómsdóla í máli sem ég hef gert í íslenzkri LÖGSÖGU, svo míkiđ er víst. Viđkomandi
yrđi ađ höfđa slíkt mál gagnvart mér Á ÍSLANDI! 

Guđmundur Jónas Kristjánsson, 3.4.2008 kl. 22:11

4 identicon

Ja en thetta heitir vist VERALDAR VEFURINN!! Ekki ISLANDS VEFURINN!

thess vegna vaeri alveg eins haegt ad kaera thetta fra Antigua thar sem Enska er tolud ef thetta olli ther tjoni thar! 

Tjonid var i ENGLANDI tha er vist ad hofda malid i ENGLANDI!

Birkir Gunnarsson (IP-tala skráđ) 3.4.2008 kl. 22:22

5 Smámynd: Guđmundur Jónas Kristjánsson

Birkir! Ertu sósíaldemókrati? Skilur ekki íslenzkt fullveldi, íslenzkan
ríkisborgararétt, og  íslenzka LÖGSÖGU yfir honum?
Svarđau ţví!

Guđmundur Jónas Kristjánsson, 4.4.2008 kl. 00:23

6 identicon

Flottur Guđmundur. Hef aldrei skiliđ ţetta heldur. Ef Hannes neitar ađ borga, hvađ ţá. Ćtla Bretar ađ sćkja féđ í vasa hans međ valdi.....og ţá hvar, eđa ćtlar íslenka ríkiđ ađ gera ţađ fyrir ţá? Hreinlega skil ţetta ekki.......

Pétur (IP-tala skráđ) 4.4.2008 kl. 01:58

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband