Evrópuumrćđan á villigötum


   Ţađ er alrangt hjá Ólafi Ísakssyni, lektor viđ Háskólann í Reykjavík,
á ráđstefnu um fjármál heimilanna í gćr, ađ nauđsynlegt sé ađ taka
upp evru hér á landi, í ljósi ţess  ađ 7 ára tilraun stjórnvalda međ
flotgengi hafi mistekist. Mun skynsamlegra er t.d. ađ hefja myntsam-
starf t.d viđ  Norđmenn  eins og  Ţórólfur Matthíasson próffessor
viđ H.Í hefur bent á  sem  möguleika. Bćđi ţađ ađ ţađ ferli ţarf ekki
ađ taka nema brot af ţví tímaferli  sem  tćki ađ taka upp  evru, auk 
ţess sem alltaf er ađ hćgt ađ hnika til í slíku samstarfi ef nauđsyn
krefur, sem alls ekki er hćgt međ erlendan gjaldmiđil.  - Ţá eru gallar
sameiginlegs gjaldmiđils á evrusvćđinu alltaf  ađ  verđa  ljósari  nú
ţegar ađkreppir á alţjóđlegum fjármálamörkuđum.

   Ţađ er sömuleiđis alrangt sem kom fram hjá varaforseta Evrópu-
ţingsins, Diönu Wallis,  á fundi í Odda í H.Í í gćr, ađ ef Íslendingar
sćktu  um ađild ađ ESB í dag yrđi ţeir komnir ţangađ inn fyrir jól.
Ţađ vekur furđu ađ jafn háttsettur  fulltrúi  Evrópuţingsins  skuli
bera slíkt á borđ. - Ţví allir vita ađ ađild ađ ESB tekur margra ára
ferli, og upptaka á  evru enn lengra ferli.  

  Af umrćđunni í gćr má hiklaust draga ţá ályktun ađ Evrópuumrćđ-
an er hjá fjölmörgum á algjörum villigötum. Bćđi innlendum og ekki
síst  erlendum ađilum sem einhverja ţekkingu ćttu ađ hafa á ţess-
um málum.

  Ókostir ađildar Íslands ađ ESB og upptaka evru eru alltaf ađ verđa
ljosari.

  Höfum međ hvorugt ađ gera !


« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Magnús Helgi Björgvinsson

Ţórólfur Matthísasson sagđi reyndar í greininni:

"Ţar segir ađ Ţórólfur telji ađ ţađ geti veriđ sterkur millileikur ađ taka upp gagnkvćma bindingu norsku og íslensku krónunnar í sex til tíu ár, eđa ţar til evruvćđing hafi átt sér stađ"

Magnús Helgi Björgvinsson, 18.4.2008 kl. 00:35

2 Smámynd: Guđmundur Jónas Kristjánsson

Gott og vel Magnús. Af hverju ekki ađ prófa ţađ ţá ? Ţví ţađ tekur
mörg ár ađ taka upp evru.

Guđmundur Jónas Kristjánsson, 18.4.2008 kl. 10:20

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband