Breski sósíaldemókratisminn á undanhaldi


   Breski Verkamannaflokkurinn tapađi stórt í bćjar-og sveitar-
stjórnarkosningunum á Bretlandi, og er ţađ ánćgjuefni. Ţannig
er breski sósíaldemókratisminn á Bretlandi á hröđu  undanhaldi.
Allt bendir ţví til ađ viđ nćstu ţingkosningar taki breski Íhalds-
flokkurinn viđ eftir langa stjórnarandstöđu.

  Áhrifanna munu ekki bara gćta innan Bretlands. Innan Íhalds-
flokksins gćtir mikilla efasemda t.d um samrunaferliđ allt innan
Evrópusambandsins, ţannig ađ  Bretland er  örugglega  ekki á
leiđ inn á evrusvćđiđ nćstu árin ef fram heldur sem horfir. 
Bretar munu í enn ríkara mćli standa á sínu.

  Vonandi ađ svipuđ ţróun sé ađ gerast hér á landi. Fylgistap
Samfylkingarinnar skv. síđustu skođanakönnun er afgerandi.
Enda hefur sósíaldemókratismi aldrei  reynst ţjóđinni vel, og
allra síst sem vegvísir inn í framtíđina.
mbl.is Útlit fyrir sigur Íhaldsflokks í Lundúnum
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt

« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband