Neytendasamtökin stórkostlega misnotuđ í pólitískum tilgangi


   Ţađ er orđiđ stóralvarlegt ţegar hagsmunasamtök almennings á
Íslandi eru stórkostlega misnotuđ í einu mesta stórpólitíska hitamáli
lýđveldisins í dag. En svo virđist sem ESB-sinnađir trúbođar hafi yfir-
tekiđ Neytendasamtökin og látiđ ţau gefa út rammpólitíska yfirlýs-
ingu í Evrópumálum. - Ţetta er gjörsamlega óviđeigandi og algjör-
lega út í hött. Svo virđist sem formađur ţeirra, yfirlýstur ESB-sinni,
hafi ţarna gróflega misnotađ ađstöđu sína, og beitt ópólitískum
hagmsmunasamtökum neytenda á Íslandi í ESB-trúbođ Evrópua-
sambandssinna.  Annađ  hvort  verđur  ţessi  yfirlýsing dregin til
baka eđa fjölmargir félagar í Neytendasamtökunum sem andsnúnir
eru ESB- ađild hljóta ađ segja sig úr slíkum ESB- samtökunum nćstu
daga.

  Ţađ er EKKERT annađ en PÓLITÍSKT mat hvort ganga ţurfi í ESB til
ađ lćkka vöruverđ á Íslandi. Pólitískt mat sem Neytendasamtökin
hafa EKKERT međ ađ gera. - Ţví svo vill til ađ enn er heimastjórn á
Íslandi sem hvenćr sem er getur tekiđ pólitískar ákvarđanir um verđ-
lagsmál,  ţ.á.m  til lćkkunar á vöru og ţjónustu á Íslandi. - Til ţess
ţarf ENGA tilskipun frá Brussel, heldur ţvert á móti PÓLITÍSKAN vilja
hér innanlands. Ţá er allt sem bendir til stóraukins atvinnuleysis á
Íslandi göngum viđ í ESB og tökum upp evru.  Sem síđur en svo mun
verđa neyendum til góđs.  Yfirlýsing Neytendasamtakanna eru ţví
ekkert annan en REGIN HNEYKSLI  og ţeim til ćvarandi skammar! -
ESB-sinnar virđast í dag í engu svífast međ ađ koma sínum and-ţjóđl-
egum áformum sínum í gegn.  Gagnvart ţví verđur ađ fara ađ bregđast!

   Og ţađ af  fullri hörku!!!

« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Guđmundur Jónas Kristjánsson

Benedikt. Jón Baldvin er bullari. Munurinn á LÍU og Neytendasamtökunum er sá ađ ađ LÍU eru SÉRHAGSMUNASAMTÖK atvinnurekenda en Neytenda-
samtökin eru samtök ALMENNINGS, mín og ţíns og eiga ţví ALLS EKKI
ađ skipta sér af PÓLITÍK!  ALLRA SÍST af ESB!

Guđmundur Jónas Kristjánsson, 21.9.2008 kl. 01:14

2 Smámynd: Gunnlaugur B Ólafsson

Lífiđ er allt pólitík er stundum sagt og nokkuđ til í ţví. Fundir og samţykktir Neytendasamtakanna endurspegla viđhorf félagsmanna, sem réttilega er ţverskurđur af almenningi í landinu. Hinn fámenni hópur ţjóđremba í landinu vill hvorki leyfa almenningi ađ veita leyfi til ađildarviđrćđna né ađ kjósa um samning ađ ţeim loknum. Ţví er ţađ ekki nćgjanlegt ađ SA, ASÍ, SI og nú Neytendasamtökin tali á ţessum nótum. Ţađ virđist nauđsynlegt ađ gefa enn í til ađ óskirnar fari ađ verđa skiljanlegar. Mbk, G

Gunnlaugur B Ólafsson, 21.9.2008 kl. 01:33

3 Smámynd: Magnús Helgi Björgvinsson

Neytendasamtökin er fyrst og fremst félag ţeirra sem eru í ţeim. Til ţess ţarf ađ ganga í ţau og borga árgjald. Síđan hafa ţau fullt leyfi til ađ hafa skođun á málum.

Magnús Helgi Björgvinsson, 21.9.2008 kl. 03:00

4 Smámynd: Guđmundur Jónas Kristjánsson

Bara endurtek. Hin almennu Neytendasamtök ekki ekki ađ vera ađ vafsat
í pólitík, ALLRA SÍST ađ  taka afstöđu til stćrsta pólitíska hitamáls lýđveldisins.  Sem neytandi á Íslandi fullyrđi ég ađ kjör mín sem neytenda
auk allra annara neytenda munu STÓRVERSNA ef viđ göngum í  ESB og
upptöku upp evru.  Ţess vegna eru Neytendasamtökin komin langt út fyrir
sitt hlutverk međ ţví ađ fara ađ skipta sér af pólitík.

Guđmundur Jónas Kristjánsson, 21.9.2008 kl. 11:35

5 Smámynd: Gestur Guđjónsson

Allt sem gert er, er pólitík. Ţessi samtök, sem eru frjáls félagasamtök, hafa fullan rétt á ţví ađ skilgreina starfssviđ sitt.

Ţeir sem hafa ađrar skođanir eiga ađ sjálfsögđu ađ beita sér innan ţeirra, skrá sig í samtökin og mćta á ţing.

Ţetta er sama máliđ og gagnrýni Sigga Kára á BSRB, frelsisbođinn sjálfur sem vill hefta frelsi BSRB til ađ hafa skođun á málum.

Ţađ er félagafrelsi á Íslandi. Virđum ţađ, en komum endilega fram međ gagnrýni á ţađ sem fram er sett. Ţađ er allt annađ en ađ heimta ađ félög takmarki starfssviđ sitt vegna áhrifa utan úr bć.

Gestur Guđjónsson, 21.9.2008 kl. 13:12

6 Smámynd: Guđmundur Jónas Kristjánsson

Gestur. Gagnrýni Sigurđar Kára var 100% réttmćt. Viđ erum komnir á 21
öldina ţannig ađ mađur hélt ađ stéttarfélög vćri ekki beitt í FLOKKS-pólitískum tilgangi eins og Ögmundur Jónasson gerir međ BSRB.
Ţađ sama á viđ almenningsfélög eins og Neytendasamtökin. Ákveđin öfl
tengd ESB-trúbođinu eru ađ misnota ţau GRÓFLEGA í sínu pólitíska trúbođi.
Alveg stein hissa Gestur ađ ţú skulir verja slikt!

Guđmundur Jónas Kristjánsson, 21.9.2008 kl. 14:14

7 Smámynd: Gestur Guđjónsson

Guđmundur. Gagnrýni Sigurđar Kára á BSRB og ţá ţín núna á Neytendasamtökin er réttmćt, vćruđ ţiđ félagar í viđkomandi félögum og beittuđ ykkur eđa reynduđ ađ beita ykkur á ţeim vettvangi.

Ţađ er hins vegar ekki réttmćtt ađ ráđast á samtökin fyrir ţau sjónarmiđ sem ţau kjósa ađ setja fram, međan ţađ er allt sett fram í fullu umbođi viđkomandi baklands.

Hins vegar er öllum fullheimilt ađ gagnrýna ţađ sem fram er sett. Ekki ađ ţađ sé sett fram.

Gestur Guđjónsson, 21.9.2008 kl. 14:19

8 Smámynd: Magnús Helgi Björgvinsson

Bara ađ ítreka ţađ sem Gestur segir hér ađ ofan. Ef menn eru óánćgđir međ ţađ sem BSRB eđa neytendasamtökin eru ađ gera ţá mótmćla menn ţví eđa ef ţeir eru í viđkomandi félögum ţá beita ţeir sér fyrir sinn málstađ.

Síđan getur nú veriđ ađ mál eins og ESB hafi bara fleiri fletir en pólítíska. T.d. getur ţađ veriđ hagur neytenda sem rćđur ţessari ályktun hjá ţeim. Og ekki byrja aftur međ ţetta ađ viđ getum bara breytt lögum hjá okkur til ađ auka hag neytenda. Viđ gerum ţađ bara ekkert ţegar ađ atvinnurekendur, útgerđamenn og fyrirtćki í verslun og ţjónustu reka ţungan áróđur fyrir gagnstćđum skođunum og beita til ţess lobbyisma og peningum í kosningasjóđi á réttum stöđum. 

Magnús Helgi Björgvinsson, 21.9.2008 kl. 14:33

9 Smámynd: Guđmundur Jónas Kristjánsson

Gestur. Ţetta eru FÉLÖG UTAN stjórnmála, ţar sem félagsmenn ţeirra
koma úr öllum áttum pólitískt séđ. Stjórnmálaflokkar eru til ţess ađ
mynda og marka pólitískar skođanir til pólitískra mála og ekki síst til
pólitískra stórmála. Stéttarfélög eiga ađ beita sér fyrir hagsmunum sinna
félaga međ sinni stéttarbaráttu. Neytendasamtökin eiga ađ starfa ađ
neytendamálum, en EKKI ađ taka PÓLITÍSKRA afstöđu til pólitískra álitamála, og ţvísíđur stórpólitiskra mála og varđandi ESB. Ég er t.d
neytandi og tel mínum neytendamálum og raunar öllum mínum persónu-
legum málum miklu betur borgiđ ađ Ísland sé utan ESB og evru. Svo er um
ţúsunda neytenda.  En, ţetta er PÓLITÍSKT MAT sem Neytendasamtökin
geta ekki lagt mat á, nema ţá PÓLITÍSKT, sem er EKKI ţeirra hlutverk.
Ţess vegna er hér veriđ GRÓFLEGA ađ misnota samtökin í pólitískum
tilgangi!

Guđmundur Jónas Kristjánsson, 21.9.2008 kl. 14:44

10 Smámynd: Sigurgeir Jónsson

Hefđir ţú veriđ á ţingi neytendasamtakanna Guđmundur hefđir ţú séđ hvađ orsakađi ţađ, ađ ţađ varđ ţví sem nćst rússnesk kosning um ađild ađ E.S.B.Orsökin var Jón Sigurđsson,fyrrverandi ţjóđlegur formađur Framsóknarflokksins sem talađi fyrir ţjóđlegum gildum međ ţví ađ ganga í E.S.B.og styrkja međ ţví fullveldiđ.Ţađ var bókstaflega lygilegt hvernig hann snéri hörđum E.S.B. andstćđingum.Ég er handviss um ađ ţú hefđir stutt E.S.B.ađild hefđir ţú veriđ á ţinginu eftir ađ hafa hlustađ á hann.

Sigurgeir Jónsson, 21.9.2008 kl. 23:11

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband