Sérsveit í kljölfar ţjóđvarđliđs



     Hugmyndir um ađ fćra sérsveit lögreglunnar undir lögreglustjóra
höfuđborgarsvćđisins er fráleit. Sérsveitin er hugsuđ sem löggćsla
á landsvísu ţegar erfiđ mál  koma upp. Hins vegar ţarf ađ stórefla
hina almennu löggćslu. Um ţađ ţarf pólitískan vilja. Ţví miđur hefur
hann skort hingađ til.

    Sérsveitin, svokölluđ Víkingasveit  ţarf einnig ađ  stórefla frá  ţví
sem nú er. Allt tenigist ţetta öryggismálum ţjóđarinnar. Landhelgis-
gćslan leikur  ţar  lykilhlutverk. - Hana  ţarf  einnig ađ stórefla á
nćstu árum. - Framlag  okkar til öryggis-og varnarmála  ţarf  ađ
aukast ađ ţví marki sem NATO telur ásćttanlegt miđađ viđ ţjóđ-
artekjur. Erum langt undir ţví í dag. - Sem sjálfstćđ og fullvalda
ţjóđ verđum viđ ađ hafa eigin varnir eins og allar ađrar sjálfstćđar
og fullvalda ţjóđir.  Varaliđ lögreglu sem kalla má ţjóđvarđliđ ţarf
ţví ađ koma á fót sem fyrst. Inn í ţađ ţjóđvarđliđ á svo sérsveitin
ađ fara.

   Allt kostar ţetta mikla peninga. Ţeim er hćgt ađ útvega úr öđrum
liđum ríkisrekstrar.  Hćgt er ađ spara t.d fleiri milljarđa úr utanríkis-
ráđuneytinu í dag. Ţar er hćgt ađ hagrćđa stórlega t. d í fćkkun
sendiráđa og framlaga til allskyns gćluverkefna og hégómlegra
málefni, sbr. rugliđ í sambandi viđ öryggisráđiđ.  Schengen ber ađ
legga niđur sem fyrst sem kostar okkur offjár en skilar engu í landa-
mćragćslu, heldur ţvert á móti. - Og svona má lengi telja.

   And-ţjóđleg vinstrisinnuđ viđhorf sem á enga sín lík nema á Ís-
landi varđandi öryggis-og varnarmál ţarf ţví ađ kveđa í kútinn.  
Núverandi ástand gengur ekki lengur! - Erum ađ verđa ađ alţjóđ-
legu viđundri í ţessum málum.

« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Magnús Helgi Björgvinsson

Bara ađ benda á ađ lögregla og her er í öllum löndum ađskiliđ. Enda eru verkefni ţeirra ađskilin. Lögregla heldur uppi lögum og reglu og er ţví borgaraleg. Her er eitthvađ sem ver land eđa fer međ hernađ á hendur öđrum löndum. Og ţeirra verkefni fara ekki saman. Ísland hefur frá ţví ađ lýđveldiđ var stofnađ lýst ţví yfir ađ viđ erum herlaus ţjóđ.

Magnús Helgi Björgvinsson, 22.9.2008 kl. 00:39

2 Smámynd: Guđmundur Jónas Kristjánsson

Magnús. Er hér ađ tala um ŢjÓĐVARĐLIĐ! Ekki ađ rangtúlka ađ vinstrimanna
siđ í ţessum málum......

Guđmundur Jónas Kristjánsson, 22.9.2008 kl. 00:46

3 Smámynd: Guđrún María Óskarsdóttir.

Sammála Guđmundur.

kv.gmaria.

Guđrún María Óskarsdóttir., 22.9.2008 kl. 01:46

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband