Formannskjöriđ í Framsókn breytir engu !


   Ţótt vert sé ađ óska Sigmundi Davíđ Gunnlaugssyni til hamingju
međ formannskjöriđ í Framsókn, breytir kjör hans engu um ţađ ađ
Framsóknarflokkurinn hefur valiđ sér ţá stöđu í  íslenzkum stjórn-
málum, ađ vera and-ţjóđlegur  flokkur  og vilja ađ  Ísland  gangi í
Evrópusambandiđ. Fyrir  alla  ţá  sem  eru  ESB-andstćđingar og
hafa yirgefiđ flokkinn á undanförnum árum vegna ţess ESB-trúbođs
sem ţar hefur veriđ stundađ,  munu ţví alls  ekki hverfa til baka.
Hins vegar gćtu óánćgđir ESB-sinnađir kratar og ađrir ESB-sinnar
komiđ nú til liđs viđ hinn Evrópusambandssinnađa Framsóknarflokk. 
Af ţeim sökum gćti fylgiđ eitthvađ aukist, enda hefur ţađ hrapađ
mjög hin undanfarin ár.

   Formannskjöriđ í Framsókn breytir ţví engu gagnvart ţeim mikla
fjölda fólks sem yfirgefiđ hafa Framsókn vegna hinna óţjóđlegu
viđhorfa sem ţar hafa grasserađ í Evrópumálum og sem nú er
orđin ađ formlegri stefnu Framsóknar.
mbl.is Sigmundur kjörinn formađur
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt

« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Jón Finnbogason

Thjodlegheit snúast um ad gera thjód sinni vel, nema thú sért med ítarlegri skýringu?

Tek thad fram ad ég er enginn trúbodi ESB mér finnst bara rétt ad valdid sé í höndunum á fólkinu í landinu. 

Thad eru til dćmis thjódlegheit ad berjast fyrir thvi ad hćgt sé ad stilla á séríslensk lyklabord á öllum tölvum, hvar sem er í heiminum. Á almenningstölvum á bókasöfnum erlendis, er thetta ekki hćgt. Hid minnsta ekki thar sem ég er staddur, medal Bauna.

Jón Finnbogason, 18.1.2009 kl. 16:56

2 Smámynd: Guđmundur Jónas Kristjánsson

Jón. Ţjóđlegheit númer eitt tvo og ţrjú er ađ standa vörđ um fullveldi
Íslands og sjálfstćđi. Ţađ verđur ALLS EKKI GERT međ ađ innlima ţessa
fámennu íslenzku ţjóđ í OFURRÍKI Evrópu ESB sem nú er í mótun.
Alveg rétt Jón. Fólkiđ á ađ ráđa og skipa sig í flokka eftir viđhorfum og
hugsjónum. Fólk sem EKKI er annt um fullveldi Íslands og sjálfstćđi
skipar sér nú í Evrópukrataflokkanna tvo, Framsókn og Samfylkingu. Og
bara allt í góđu međ ţađ!!

Guđmundur Jónas Kristjánsson, 18.1.2009 kl. 17:09

3 Smámynd: Jón Finnbogason

Vid erum alveg sammála, nema ég vil ekki taka ákvardanir fyrir adra.

Jón Finnbogason, 18.1.2009 kl. 19:12

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband