Frjálslyndir verđa ađ endurnýjast !


   Ef Frjálslyndir ćtla ekki gjörsamlega  ađ ţurrkast út í nćstu
kosningum verđa ţeir ađ endurnýjast. Bćđi í flokksforystu og
ţingliđi. - Ţađ ţarf varla ađ rćđa slíkan sjálfsagđan hlut hjá
flokki sem mćlist einungis međ 1-2% atkvćđa. Flokksforystan
á ađ sjá sóma sinn í ađ stiga til hlés og veita nýju fólki brautar-
gengi. Ţví ber ađ fagna frambođi ţeirra Guđrúnu Maríu og Ás-
gerđar.

   Frjálslyndi flokkurinn á gulliđ tćkifćri til ađ sópa til sín kjós-
endur á miđ/hćgri kannti íslenzkra stjórnmála. Ćtti ţar ađ
geta orđiđ skýrt val viđ Sjálfstćđisflokkinn, ţví Frjálslyndir
bera enga ábyrgđ á efnahagshruninu. Ţá hefur Framsókn
yfirgefiđ miđjuna og hallar sér mjög til vinstri, auk ţess  ađ
vera orđinn ESB-flokkur.  Ţess vegna eiga Frjálslyndir alla
möguleika á ađ verđa málsvari hinna ţjóđlegu borgaralegu
afla. En til ţess ţarf gjörbreytta ímynd og framsetningu.
Kjarkmikla og ferska forystu. Ekki skemmdi ţađ  kćmi hún
einmitt úr kvennakjarna flokksins, en konur hafa ţví miđur
ekki átt upp á pallborđ Frjálslynda hingađ til, hvorki í forystu
eđa ţingliđi. - 

   Nú er kjöriđ tćkifćriđ ađ breyta ţví. Hćtta karlavígunum,
karlaremmingunum innan flkksins og kjósa konur til forystu.
Koma á friđi   og flokkslegri samheldni undir styrkri stjórn
kvenna.

  Yrđi ţađ niđurstađan vćri undirritađur sem er utanflokka í
dag  tilbúinn til ađ íhuga ađ kjósa Frjálslynda í komandi kosn-
ingum. Svo framanlega sem flokkurinn hafni  líka alfariđ ađild
Íslands ađ ESB, sem hann gerir í raun í dag.
mbl.is Vilja í forystu Frjálslynda flokksins
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt

« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Guđrún María Óskarsdóttir.

Sćll Guđmundur.

Ţakka ţér fyrir ţennan stuđning og ţessi tilvitnun sem ţú nefnir hér

" Koma á friđi   og flokkslegri samheldni "

er nákvćmlega ţađ sem einn flokkur ţarf vissulega á ađ halda til ađ berjast fyrir sínum hagsmunamálum í stjórnmálum.

Ţađ mun takast ef allir leggjast á árarnar.

kv.Guđrún María.

Guđrún María Óskarsdóttir., 4.2.2009 kl. 00:39

2 Smámynd: Jón Valur Jensson

Heilir og sćlir, bloggvinir.

Vek athygli á ţessari grein minni um frjálslynda: Ţekkir Frjálslyndi flokkurinn sinn vitjunartíma?.

Ekki síđur vil ég benda ykkur á ţessar kryfjandi ádeilugrein mína nú eftir hádegiđ:

Jón Valur Jensson, 4.2.2009 kl. 14:47

3 Smámynd: Jón Valur Jensson

(slóđin datt upp fyrir):

Jón Valur Jensson, 4.2.2009 kl. 14:49

4 Smámynd: Jón Valur Jensson

Jón Valur Jensson, 4.2.2009 kl. 14:50

5 Smámynd: Jón Valur Jensson

Ţađ er eins og Moggabloggiđ vilji ekki taka viđ tilvísun á Vísisblogg! En ég er á visir.blogg.is/jvj

Jón Valur Jensson, 4.2.2009 kl. 14:52

6 Smámynd: Júlíus Björnsson

Svo framarlega sem flokkurinn hafni  líka alfariđ ađild
Íslands ađ ESB, sem hann gerir í raun í dag.

Ég vil uppsögn ESS: kúgunartakiđ  sem Ný-ađal einokunarlágvörusvćđis ESB hefur á ţjóđinni.  Međ til eru í forustusveit flokksins menn sem eru ekki andstćđingar viđskiptahafa Íslensku ţjóđarinnar mun ég aldrei kjósa hann.

Júlíus Björnsson, 4.2.2009 kl. 15:00

7 Smámynd: Jón Valur Jensson

blogg.visir.is/jvj – ŢAR er ég međ nefnda ádeilugrein um ţá, sem vilja setja ákvćđi inn í stjórnarskrána til ađ auđvelda sér landsölu!

Jón Valur Jensson, 4.2.2009 kl. 15:03

8 Smámynd: Guđmundur Jónas Kristjánsson

Ţakka ykkur öllum fyrir innleggin hér...

Guđmundur Jónas Kristjánsson, 4.2.2009 kl. 21:11

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband