Bretar ættu að skammast sín !


    Breska fjármálaeftirlitið óskar nú skýringa frá Landsbankanum
vegna greiðslustöðvunarbeiðni Baugs. Er þetta sagt hafa magnað
deilur Íslendinga og Breta. Landsbankinn hefði átt að láta Breta
vita fyrst.

   Bretar ættu að hafa vit á að skammast sín. EKKERT samráð var
haft við íslenzk stjórnvöld þegar hryðjuverkalögin voru sett  á
Landsbankann í fyrra sem olli  allsherjar  bankahruni  á  Íslandi
með  skelfilegum efnahagslegum afleiðingum. Hryðjuverkalögum
sem enn eru í gildi.

   Hvernig geta bresk stjórnvöld ætlast til að samskipti Íslendinga
við þau séu eðlileg undir slíkum kringumstæðum? Samskipti sem í
raun ættu að vera ENGIN á grundvelli stjórnmálaslita meðan hryðju-
verkalögin hanga enn yfir íslenzkri þjóð!
mbl.is Krefjast upplýsinga um Baug
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Júlíus Björnsson

Baugur, which roughly means “ring of strength” in ancient Icelandic, was formed in 1998 from the merger of two supermarkets, Hagkaup and Bonus. The latter was founded by Jón Ásgeir Jóhannesson, the tycoon who has been most closely associated with Baugur’s breakneck expansion.

New-liberalism er allsráðandi í Bretlandi enda einn best biti ESB.

Íslendingar ættu að halda sig við hina sígildu frjálshyggju og þjóðernislegar hefðir. Sem byggja á jafnræði og gróða allra einstaklinga þjóðarinnar. Engin keðja er sterkri en veikast hlekkur. Það þarf enginn að skammast sín fyrir að lifa á sjálfum sér. 

Júlíus Björnsson, 5.2.2009 kl. 21:24

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband