Stjórnmálasamtök fullveldissinna stofnuđ.


    Sunnlendingur.is greinir frá ţví í gćr ađ Samtök fullveldissinna,
hafi  stofnađ  formleg  stjórnmálasamtök. Er ţađ  mikil  breyting  frá
fyrra fyrirkomulagi fyrir síđustu kosningar, en ţá var um ađ rćđa
laustengd samtök óháđra frambjóđenda fuldveldissinna. Samkvćmt
heimildum Sunnlendings hefur ţriggja manna stjórn veriđ skipuđ, ţeir
Sigurbjörn Svavarsson, Mosfellsbć, Guđmundur Ásgeirsson, Reykja-
vík, og Axel Ţór Kolbeinsson, Hveragerđi. Stefnt sé ađ undirbúningi
fundarhalda um landiđ, og ađ rćtt hafi veriđ viđ nokkra ţjóđţekkta
Íslendinga um ađ koma ađ starfi og stefnumótun flokksins.

   Fagna ber ţessari frétt. Sá sem ţetta ritar hefur lengi hvatt til
stofnunar stjórnmálaflokks á borgaralegum og ţjóđlegum grunni.
Fyrri tilraun međ L-listann mistókst, enda mjög óskipulögđ og laus
í reipum. Ţađ svo, ađ undirrtađur sagđi skiliđ viđ samtökin. Nú virđ-
ist allt annađ vera í undirbúningi. - Ţví FLOKKSLEG stofnun  er
grundvallaratriđi, međ grunnáherslur á helstu mál. Ţví aldrei hefur
veriđ meiri ţörf á ţjóđlegum stjórnmálaflokki á miđ/hćgri kannti ís-
lenzkra stjórnmála og einmitt nú, sem ALLIR fullveldis-og sjálfstćđis-
sinnar geta stutt og treyst, í ţeirri nýju sjálfstćđisbaráttu sem fram-
undan er.

   Hef ţví ákveđiđ ađ ganga til liđs viđ hin ný-stofnuđu STJÓRNMÁLA-
SAMTÖK FULLVELDISSINNA, og skora á alla ţjóđfrelsis- og sjálfstćđis-
sinna ađ gera slíkt hiđ sama.  Ekki síst alla ţá sem eru andvígir ESB-
ađild, og ţá sem vilja hafa áhrif á mótun nýs stjórnmálaflokks  á
ŢJÓĐLEGUM og BORGARALEGUM grunni.

« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband