Alþingi Íslendinga getur ALLS EKKI samþykkt icesave !!


  Í hinni stórgóðu Morgunblaðsgrein þeirra félaga Stefáns Más
Stefánsonar lagaprófessors og sérfræðings í Evrópurétti, og
Lárusar Blöndals hrl, sem birtist í dag, kemur skýrt fram að
engin lög eða regluákvæði innan ESB og ESS-samningsins.
kveða á um skyldu íslenzka ríkisins, að taka ábyrgð  á  ice-
save skuldaklafanum. En Stefán  er einn fremsti sérfræðingur
Íslendinga í Evrópurétti. - Þá er engan vegin ljóst hvort neyð-
arlögin  haldi, og að aðrir kröfuhafar komi á eftir. Það myndi
stórauka skuldaklafan enn frekar, þannig að það er með ÖLLU
útilokað að Al.ingi geti samþykkt þá nauðasamninga  sem  nú
liggja fyrir. Skv stjórnarskrá má þar að auki ekki fjárskukdbinda
ríkið með þessum hætti. ALLAR fjárskuldbindingar verða að vera
hreinar og skýrar, þvert á þá gríðarlegu óvissu sem felast í ice-
save-samningsdrögunum sem nú liggja fyrir.

   Því er ljóst að ENGINN þingmaður á Alþingi Íslendinga hefur
leyfi til að samþykkja ícesave nauðungasamniga sem eru
ígildi Versalasamninganna illræmdu í fjórða veldi. Geri Alþingi
það, mun íslenzka þjóðin  RÍSA  UPP  eins  og  þýzka þjóðin
gerði á sínum tíma.  Því íslenzka þjóðin mun ALDREI þola þá
kúgun sem nú er  verið  að undirbúa,  hvorki  frá erlendum  
nýlendukúgurum, eða innlendum þjóðsvikurum, sem virðast
tilbúnir til að fórna öllu í áformum sínum að koma Íslandi
undir erlend yfirráð............

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 identicon

Og þú ætlar að verða Hjalti litli?

Má ég votta þér fyrirlitningu mína?

Hjörtur Hjartarson (IP-tala skráð) 12.6.2009 kl. 21:36

2 Smámynd: Guðmundur Jónas Kristjánsson

Ekkert að fyrirgefa Hjörtur litli!

Guðmundur Jónas Kristjánsson, 13.6.2009 kl. 00:21

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband