Bloggfćrslur mánađarins, október 2007

Enn eitt klúđriđ ?


    Vísir.is segir frá ţví í kvöld ađ Bjarni Ármannsson stjórnar-
formađur  REI og  Össur  Skarphéđinsson iđnađarráđherra
séu ađ fara til Indónesíu, en REI freistar ţess nú ađ ná
samingum ţar í landi. Mjög mikilvćgt, segir Bjarni Ármans-
son.

  Hvađ er hér á ferđ ? Ráđherra á ferđ međ stjórnarformanni
fyrirtćkis sem allt er upp í loft međ, til ađ ná viđskiptasam-
ningum fyrirtćkisins úti í heimi. Hvers konar rugl er ţetta ?
Fréttin hlýtur ađ vera röng , eđa mađur er gjörsamlega
hćttur ađ botna í ţessum REI-farsa öllum. Átti ekki ađ
róa málin niđur kringum OR og REI ađ sögn orkumála-
fulltrúa Vinstri grćnna, og skođa ţađ og rćđa nćstu
mánuđi ?

  Í hvers umbođi er stjórnarformađurinn umdeildi til ađ
skuldbinda fyrirtćkiđ REI sem nánast ALLT  er óljóst međ
eins og hugsast getur ? Og ráđherrann ? Hlýtur ađ vera
heldur betur á gráu svćđi.

  Mađur er gjörsamlega kjaftstopp !

Skođanakönnun Fréttablađsins


   Skođanakönnun Fréttablađsins um ađ 56% borgarbúa
styđji nýja  meirihlutann í  Reykjavík, ber ađ  taka  međ
miklum fyrirvara. Meirihlutinn hefur ekki einu sinni tekiđ
viđ völdum, hvađ ţá ađ málefnasamningur liggi fyrir, en
allt bendir til ađ ţessi meirihluti verđi mjög sundurleitur
og ósamstíga í flestum málum.

   Ţađ má segja ađ fráfarandi meirihluti hafi sprungiđ af
sjálfu sér. Ţetta yfirgengilega klúđur kringum Orkuveit-
una og REI-máliđ var međ ţeim eindćmum, ađ meiri-
hlutanum var ekki stćtt lengur. Og enn eru ađ birtast
mjög alvarlegar upplýsingar um hversu ótrúlega illa
var stađiđ ađ málum. Alvarlegast er ţó ţađ, ađ ţeir
stjórnmálamenn  sem  beint  komu ađ ţessu  OFUR-
klúđri og rugli hafa enn ekki axlađ pólitíska ábyrgđ.

   Ţađ var ţví RÉTT ađ  Framsókn fór út úr samstarfinu
viđ  Sjálfstćđisflokkinn  í ljósi  ţess  ástands  sem  ţar
skapađist, en ţađ var líka RANGT hjá Framsókn ađ mynda
nýjan  meirihluta í  borgarstjórn. Framsókn  er  búin  ađ
vera samfleytt í  meirihluta ţar  í tćp 14 ár. Ţar af 12 ár
í svokölluđum R-lista  sem nánast  ţurrkađi  Framsókn
út. Ţarna er  ţví Framsókn ađ  fara úr  öskunni í eldinn.
R-lista  rugliđ  er nú ađ  endurtaka sig í  raun. Nú  átti
Framsókn  ađ taka  sér frí, fara í stjórnarandstöđu, og 
byrja ţar ađ byggja sig upp frá GRUNNI. Ţví ljóst er ađ
Framsókn á viđ mikiđ flokksforystuvandamál ađ stríđa í
dag í höfuđborginni. Bćđi á landsvísu ŢAR, (enginn ţing-
mađur fyrir Frmsókn í Reykjavík) og ţá ekki síst á sviđi
borgarmálefna, í ljósi síđustu atburđa.......

Verjum stjórnarskrána fyrir Evrópusambandssinnum


   Utanríkisráđherra er kominn á fulla ferđ í ađildarför sinni
ađ  Evrópusambandinu. Skv. frétt  Stöđvar 2 í  kvöld ćtlar
utanríkisráđherra ađ leggja til atlögu viđ sjálfa stjórnar-
skrána, ţví hún  hindrar meiriháttar fullveldisafsal  til
Brusselsvaldsins. Íslenzka stjórnarskráin er nú  allt í
einu orđin helsta hindrun utanríkisráđherra í  ţví ráđa-
bruggi ađ koma Íslandi inn í Evrópusambandiđ. Utan-
ríkisráđherra fer ekkert í felur međ tilgang breytingana.
Stjórnarskrárbreytingin er  forsenda ađildar Íslands ađ
Evrópusambandinu. Slík breyting ŢOLIR ENGA BIĐ ađ
mati utanríkisráđherra.

   Forsćtisráđherra hefur marg lýst ţví yfir ađ ađild ađ
Evrópusambandinu sé ekki á dagskrá á kjörtímabilinu.
Utanríkisráđherra segir ađ EKKERT sé í stjórnarsátt-
málanum sem hindri slikt. Ţví verđur ţetta stórmál
um  grundvallarbreytingu  á  stjórnarskránni, PRÓF-
STEINN á ţađ hvert muni stefna nćstu mánuđi og
misseri í Evrópumálum.


    Ţingmenn lýđveldisins Íslands, verđa nú ađ gera upp
viđ sína samvisku, hvort ţeir styđji ráđabrugg utanríkis-
ráđherra um ađild ađ ESB, eđa hafni henni MEĐ ŢVÍ AĐ
STANDA  VÖRĐ  UM  STJÓRNARSKRÁ  LÝĐVELDISINS ÍS-
LANDS. Ţađ getur vel veriđ ađ ţörf sé á ađ gera smá-
vćgilegar breytingar á stjórnarskránni varđandi almenn
alţjóđleg samskipti í framtíđinni.  En ađ gera slíkar breyt-
ingar og ţađ stórvćgilegar  undir miklum ţrystingi um
ESB-ađild eins og utanríkisráđherra hyggst gera, á ALLS 
EKKI ađ koma til  greina. Ţví verđur fylgst NÁIĐ međ af-
stöđu sérhvers  ţingmanns til  málsins, og ţess, hvort
Sjálfstćđisflokkurinn samţykkir ađ máliđ fari fyrir stjórnar-
skrárnefnd eđa EKKI.

   Augljóst er ađ utanríkisráđherra ćtlar ađ blása í her-
lúđra fyrir  inngöngu Íslands í ESB á nćstunni. Ráđherra
telur stöđu sína ţađ sterka eftir atburđi síđustu daga ađ
hćgt sé ađ ögra Sjálfstćđisflokknum í máli ţessu. Ţví er
afar mikilvćgt ađ allir ESB-andstćđingar og föđurlands-
vinir hvar í flokki sem ţeir standa, haldi vöku sinni og taki 
eins fast á móti hinu ÓŢJÓĐLEGA ráđabruggi utanríkis-
ráđherra  og ţörf og nauđsyn  krefur.




Utanríkisráđherra í ESB-ham


    Ţađ  er einstakt ađ íslenzkur ráđherra kalli á annan ráđherra
í ALLT ÖĐRU RÍKI sér til  stuđnings í einu mesta pólitíska hitamáli
Íslandssögunar er varđar ađild Íslands ađ Evrópusambandinu.
Ţetta gerir Ingibjörg Sólrún í Fréttablađinu í dag. Ţar fćr hún
sér til hjálpar utanríkisráđherra Noregs, Jonas Gahr  Störe, sem
er reyndar eldheitur ESB- sinni eins og Ingibjörg. Í Fréttablađinu
skrifa ţau SAMAN SÖMU áróđursgreinina um dássemdir ţess ađ
Ísland og Noregur gangi í Evrópusambandiđ og hafi um ţađ sam-
ráđ. Vitađ var um hug utanríkisráđherra í Evrópumálum, en aldrei
hefđi mađur dottiđ í hug ađ ráđherra legđist svo lágt ađ kalla á
ERLENDAN RÁĐHERRA málflutningi sínum til  hjálpar. Ef eitthvađ
er til sem nefna má algjört pólitískt siđleysi og hneyksli ţá er
ţađ einmitt svona hátterni.

   Utanríkisráđherra virđist í miklum ESB-ham ţessa dagana. Í
Mbl. í dag vitnar hún í Olli Rehn, framkvćmdastjóra stćkkunar-
viđrćđna Evrópusambandsins, sem fullyrđir ađ ađildarviđrćđur
ESB og Íslands gćtu bara tekiđ hálft ár. Sem kunnugt er ţá
hitti utanríkisráđherra Olli Rehn í Brussel fyrir skömmu. En
utanríkisráđherra segir Rehn hafa mikinn áhuga á ađ Ísland
gangi  í ESB. Ţá bođar utanríkisráđherra miklar og víđtćkar
umrćđur um Evrópumál á nćstunni. Eins og ţćr hafa ekki
veriđ miklar og upplýstar hingađ til.

   Ţađ er alveg ljóst ađ nú ćtlar utanríkisráđherra međ stór-
auknum ţunga ađ setja  ađildarferliđ ađ ESB  á fullt  skriđ.
Enda segir ráđherra EKKERT í stjórnarsáttmála ríkisstjórn-
arinnar sem útiloki ţađ. Ráđherra skynjar vel ţessa daga
ađ  samstarfsflokkurinn  í  ríkisstjórn er verulega  laskađur
og veikur eftir atburđi síđustu daga, og ţann veikleika virđ-
ist ráđherra ćtla ađ gjörnýta nú varđandi Evrópumálin.

   

Međ vinstri grćna í lykilstöđum lofar alls ekki góđu


    Ef ţađ er niđurstađa REI-málsins  ađ   Reykvikingar sitji
uppi međ  hálfgerđa  vinstristjórn međ  Vinstri-grćna í lykil-
stöđum, er  ţađ alversta sem gat komiđ út úr REI-klúđrinu. 
Ţví meira afturhaldsafl  fyrirfinnst  ekki í  íslenzkum  stjórn-
málum, og  ţótt  víđar  vćri  leitađ. Ţađ  ađ  setja  leiđtoga 
Vinstri grćnna yfir sjálfa Orkuveitu Reykjavíkur er gjörsam-
lega út í hött. Öll áform ţar verđa nú sett í salt. Nú á ađ róa
umrćđuna segir Svandís Svavarsdóttir. Sem ţýđir hvađ? Ađ
stofnađur verđi vinnuhópur  til  ađ fara yfir máliđ  segir Svan-
dís, sem kunni ađ TAKA  MARGA  MÁNUĐI. Hvađ ţarf  meira
vitnana viđ ? Ţađ á ekki  einu sinni ađ gannga  í ţađ  EINN
TVEIR og ŢRIR  ađ  rifta ţeim tveim  kaupréttarsamningum
sem mesta fjađrafokinu  og  reiđinni  olli međal  borgarbúa.
Ţađ virđist líka eiga ađ setja ţađ í salt og skođa ţađ nćstu
mánuđi. Og ENGINN Á ŢAR AĐ AXLA PÓLITISKA ÁBYRGĐ. ENG-
INN! Nema síđur sé. Viđkomandi fćr  bara hrós  og klapp og
áframhaldandi vegtylla fyrir. Ţetta er pólitískt hneyklsli hjá
nýbyrjuđum meirihluta og ţađ ömurlegasta sem hćgt er ađ
hugsa sér ađ gćti gerst.

   Ósamstćđan í hinum nýja meirihluta er slíkur ađ hann
treystir sér ekki einu sinni til ađ gera málefnasamning ef
marka má fréttir. Enda eru hér saman komin mjög ólík
stjórnmálaöfl, og ţá ekki hvađ síst fyrst ţar eru vinstri-
sinnađir róttćklingar úr VG í stórum og mikilvćg embćttum.

   Ţađ er ömurlegt hvernig stjórnmálamenn geta stundum
klúđrađ málum. REI-máliđ mun um langan tíma verđa minnst
sem  slíkt OFUR-KLÚĐUR. - Klúđur, ţar sem afleđingar ţess
eru kannski rétt ađ byrja ađ koma fram.



Stóru mistök sjálfstćđismanna


    Stćrstu mistök sjálfstćđismanna voru ađ slíta fyrrverandi
ríkisstjórnarsamstarfi í  vor  og hleypa  hinni vinstri- og ESB-
sinnuđum krötum inn í landsstjórnina. Fyrst hugmyndarfrćđi-
legum ástćđum  er nú beitt hjá sjálfstćđismönnum í svoköll-
luđum REI máli, hvers vegna voru ţá engin hugmyndarfrćđi-
leg rök fćrđ  fyrir  ríkisstjórnarsamstarfi  viđ  krata í vor? Fyrir
liggur ađ  hin   nýja  flokksforysta Sjálfstćđisflokksins  veldur
ekki hlutverki sínu. Síđan Dađvíđ Oddsson hćtti sem formađur
hafa sjálfstćđismenn gert hver mistökin á fćtur öđru. Í dag
er stađan orđin ţannig ađ flokkurinn logar stafna á milli í Reyk-
javík og hafa misst borgarstjórnarmeirihlutann vegna ótrúlegs
klúđurs og   flumbrugangs. Og allt  bendir til  ađ stađa  ţeirra í
ríkisstjórninni  hafi  verulega veikst eftir  síđustu atburđi. Ingi-
björg Sólrún og félagar hennar geta  nú nánast fariđ fram eins
og hugur ţeirra stendur til í hvađa málinu á fćtur öđru, slíkur
er  veikleikinn orđinn hjá sjálfstćđismönnum   í  ríkisstjórninni.
Ţađ er komiđ upp gjörbreytt landslag í íslenzkum stjórnmálum.
Landslag sem hóf ađ rísa  međ myndun núverandi ríkisstjórnar,
ţar sem pólitískri framtíđ Ingibjargar Sólrúnar var bjargađ og
endir bundinn á pólitíska eyđimörkugöngu flokks hennar.

   Nú eru sjálfstćđismenn ađ uppskera ţann pólitíska veruleika
sem ţeir hafa sáđ til. Upplausn í sínum eigin herbúđum og valda-
töku vinstriaflanna. - Verđi ţeim ađ góđu ! 

Óásćttanleg stađa


   Í stjórnmálum á Íslandi í dag  er  komin upp óásćttanleg
stađa. Í ríkisstjórn Íslands  er  helmingur  ráđherra vinstri-
sinnađir  sósíaldemókratar og  eldheitir Evrópusambands-
sinnar. Í borgarstjórn hafa  nú vinstrisinnađir róttćklingar
komist í lykilsstöđu og hafa á ađ skipa vara-borgarstjóra.
Allir ţeir sem ađhyllast ţjóđleg, frjálslynd og borgaralega-
sinnuđ viđhorf hljóta ađ hafa áhyggjur af ţessu. Hljóta ađ
vera mjög ósáttir hvernig komiđ er.

   Eftir ađ ný ríkisstjórn var mynduđ hefur ósćttiđ innan 
hennar um  grundvallarmál  berlega  komiđ  í  ljós. Ólík
pólitísk öfl takast ţar á.  Ţađ sama mun  nákvćmlega
gerast í  hinni nýju  borgarstjórn. Viđhorf vinstrisinnađra 
róttćklina í VG viđ hin miđ/hćgrisinnuđ öfl ţar mun aldrei
ganga upp.

   Hvers vegna er ţetta svona ? Ţarf ţetta ađ vera svona ?  
Hvađ er til ráđa ?

Kom ekki á óvart, en


   Meirihluti borgarstjórnar er sprunginn. Kemur ekki á
óvart. Sundrungin og óheilindin innan borgarstjórnar-
flokks Sjálfstćđisflokksins hefur veriđ slíkur ađ svona
hlaut ţetta ađ enda. Fleiri daga krísufundir flokksfull-
trúa án borgarstjóra, og međ sjálfri forystu flokksins í
Valhöll, segir allt sem segja ţarf. Viđ ţetta bćtist svo
hugmyndafrćđilegur ágreiningur í STÓRMÁLI viđ Fram-
sókn er varđar Orkuveituna og í hvers ţágu hún og öll
ţau gríđarlegu verđmćti sem henni tengjast skuli hátt-
ađ. Hér toguđust í hnotskurn á EINKAHAGSMUNIR fárra
útvalinna og  gríđarlegra ALMANNAHAGSMUNA. Ţađ ađ
halda orkulindum Íslands í SAMFÉLAGSLEGRI OG ÍS-
LENSZKRI EIGN. Nýfrjálshyggjuarmur borgarstjórnar-
flokks Sjálfstćđisflokksins stillti Framsókn upp viđ vegg
međ ófrávíkjanlegum afarkostum.......

   Sá sem ţetta ritar hefur og er talsmađur frjálslyndis
og borgaralegra sjónarmiđa í stjórnmálum. Var ţví  fyrir
miklum vonbrigđum  í vor ţegar  Sjálfstćđisflokkurinn
sleit fyrrverandi farsćlu ríkisstjórnarsamstarfi viđ Fram-
sóknarflokkinn, en myndađi ţessi í stađ ríkisstjórn međ
sósíaldemókrötum og elheitum Evrópusambandsinnum.
Fyrir lá ađ Frjálslyndir voru jákvćđir ađ koma til samstarfs
viđ ţáverandi ríkisstjórn, en viđ ţađ hefđi getađ orđiđ ţátt-
arskil í íslenzkum stjórnmálum, ţar sem hin ţjóđlega borg-
aralega blokk  vćri  komin til  ađ vera. Líka í  borgarstjórn.
Ţessu einstaka tćkifćri  glutrađi  hin nýja  flokksforysta
Sjálfstćđisflokks.  Sveik  Framsóknarflokkinn  á  mjög  svo
óheiđanlegan hátt eins og  frćgt er. Ţađ  er  ţví  hámark
ósvifninar ţegar hin sundurtćtta hjörđ sem nú skipar borg-
arstjórnarflokk sjálfstćđismanna ásakar nú  Famsókn um
svik. Kermur úr hörđustu átt......

    Hins vegar er ţađ áhyggjuefna og  hreint ekkert  til ađ
gleđjast yfir međal alls frjálslynds borgarasinnađs fólks,
ađ ţurfa nú ađ sitja uppi međ ríkisstjórn međ vinstrisinnađa
sósíaldemókrata í lykilstöđum, og vinstrisinnađa róttćklinga
í borgarstjórn líka í lykilstöđum.  Ţađ er hin alvarlega stađa í
íslenzkum stjórnmálum í dag. Stađa, sem fyrst og síđast
skrifast á reikning Sjálfstćđisflokksins... 


  

Stjórnsýslulög ţverbrotin í REI-málinu


   Allt bendir til ađ stjórnsýslulög og hćfnisreglur hafi veriđ
ţverbrotin ţegar eignum Orkuveitunar var úthlutađ til hinna
fáu útvöldu. Ţetta kemur fram hjá Umbođsmanni Alţingis í
gćr. Borgar- og bćjarstjórnir sveitarfélagana ţriggja sem
eiga Orkuveituna hafi ekki haft umbođ til ađ ráđstafa eignum
hennar til Bjarna Ármanssonar ţegar hann keypti hlut fyrir
500 milljónir króna í REI ásamt ţví ţegar fleirum var bođin
kaup. Umbođsmađur bendir á ađ ţegar veriđ sé ađ ráđstafa
opinberum eftirsóttum gćđum eigi ALLIR ţeir sem hafi áhuga
á ađ fá kost til ađ bjóđa í gćđin. Óháđir sérfrćđingar ţurfi til
ađ meta slík gćđi, áđur en slíkum eignum sé ráđstafađ eđa
skuli afla  álits sérfróđra manna. Ţađ liggur fyrir ađ svo var
alls ekki gert í ţessu máli. Ţarna byrja stćrstu, verstu og
alvarlegustu mistökin í ađferđafrćđinni viđ stofnun REI ásamt
ţví ađ sjálfur stofnfundurinn er talinn kolólöglegur og hefur
veriđ vísađ til dómsstóla. Ţá hafa fjölmargir lögfróđir menn
fullyrt ađ hlutafélagslögin hafi einnig veriđ brotin ţarna.

  Hvernig er hćgt ađ standa ađ  verri pólitísku  klambri ?



Sjálfstćđisflokkurinn ekki stjórnhćfur


   Ef  Framsóknarflokkurinn  var  ekki  ríkisstjórnarhćfur í
vor ađ mati flokksforystu Sjálfstćđisflokksins, ţá er Sjálf-
stćđisflokkurinn sjálfur ekki borgarstjórnarhćfur lengur.
Ţađ eitt liggur skýrt fyrir eftir borgarstjórnarfundinn í dag.

   Ţađ er upplausn í Sjálfstćđisflokknum . Borgarstjóri er
enn ráđviltari en nokkru sinni. Stjórnarsamstarfiđ  viđ
Framsókn er í uppnámi vegna grundvallarágreinings
um söluferliđ í Reykjavík Energy Invest. Borgarstjóri for-
ađist ađ  tala um grundvallarţátt málsins, ađferđafrćđina.
Ţann ţátt sem umbođsmađur Alţingis sér sig nú knúinn til
ađ spyrjast fyrir um í 12 liđnum. Sem er einsdćmi í allri
stjórnsýslu á Íslandi.  Sem sýnir ađ allt ţetta REI-klúđur
er međ hreinum eindćmum. Eindćmum, sem ţýđir upp-
stokkun alls  málsins  frá  A til Ö ţar sem HAGSMUNIR
ALMENNINGS verđa ađ vera í FYRIRRÚMI fyrst og síđast.

   Ađferđafrćđin var skandall frá upphafi ţótt hugmyndin
vćri góđ. Fyrir ţann skandal verđa höfuđpauranir nú ađ
svara fyrir, og  taka pólitískum afleđingum gjörđa sinna. 
Gildir ţađ bćđi um Sjálfstćđisflokk og Framsókn.  Allt
annađ er gjörsamlega  óásćttanlegt fyrir almenning ađ
horfa upp á og verđa vitni ađ!

« Fyrri síđa | Nćsta síđa »

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband