Bloggfćrslur mánađarins, október 2007

Össur í einstökum erindarekstri hja REI


   Svo  virđist  ađ  Össur Skarphéđinsson  orkumálaráđherra hafi
tekiđ sér  fyrir hendur  mjög svo  óvenjulegt starf sem ráđherra.
Hann virđist hafa tekiđ sér fyrir hendur  erindarekstur fyrir ákveđiđ 
fyrirtćki á Íslandi. Og ekki bara ţađ. Einu umdeildasta fyrirtćki fyrr 
og síđar. Fyrirtćki  sem braut  blađ í  Íslandssögunni  međ  ţví  ađ 
sprengja í fyrsta skiptiđ heilan  borgarstjórnarmeirihluta í loft upp. 
Fyrirtćki sem í í dag sćtir sérstakri stjórnsýslulegri rannsókn. Fyrir-
tćki sem umbođsmađur Alţingis gerir margar  alvarlegar athuga-
semdir viđ. Er ađ furđa ţótt margar spurningar vakni međ framtaks-
semi ráđherra?

   Vísir.is grenir frá ţví  ađ um helgina fari Össur orkumálaráđherra
međ sendifulltrúum REI í sérstakri leiguţotu  til Indónesíu og Filipps-
eyja varđandi vekefni fyrirtćkisins fyrir tugmilljarđa á sviđi jarđvarma
í löndunum.

   Er nýr ţáttur í REI-klúđrinu í uppsiglingu ? Ţáttur ţar sem ríkis-
stjórn Íslands flćkist sjálf  međ BEINUM hćtti inn í máliđ? Ţáttur,
ţar sem önnur sprengja gćti sprungiđ? Og ţađ mun stćrri !

OR. Menn rannsaka ekki sjálfa sig


   Hafi menn gert veigamikil mistök í opinberri stjórnsýslu,
sem taliđ er ástćđa til ađ rannsaka, hlýtur ţađ ađ liggja
í augum uppi, ađ sá sem viđriđin er mistökin, rannsaki
ţau ekki. Allt annađ hlýtur ađ vera óásćttanlegt og gjör-
samlega út í hött.

   Ţess vegna var ţađ rétt hjá sjálfstćđismönnum ađ skipa
EKKI fyrrverandi borgarstjóra í stýrihóp um Orkuveituna,
varđandi REI klúđriđ. Hann kom ađ málinu innan OR. Á sama
hátt hlýtur ţađ ađ vera EKKI rétt  ef  skipa á oddvita Fram-
sóknar í stýrihópinn, ţví hann kom ađ málum bćđi innan OR
og REI Á ÖLLUM STIGUM MÁLSINS. Tók ţátt í öllu klúđursferl-
inu frá a-ö og ber á ţví fulla ábyrgđ á ţví. 

   Ađ menn skuli ekki sjálfir sjá og skilja svona grundvallar-
atriđi  skýrir hins vegar svo ótal margt annađ í öllu klúđurs-
sukkinu kringum REI-máliđ.

Lúmsk tillaga um ESB


   Ţingmenn Samfylkingarinnar ţau Ágúst Ólafur Ágústsson
og Katrín Júlíusdóttir hafa lagt fram ţingsályktunartillögu á
Alţingi, ţar sem lagt er til ađ skipuđ verđi nefnd til ađ kanna
hvort  ađild  Íslands  ađ  Evrópska  efnahagssvćđinu (EES)
brjóti gegn stjórnarskrá Íslands. Hér er um ţaulhugsađa
en jafnframt afar  lúmska  tillögu  ađ  rćđa. Fyrir nokkrum
dögum bođađi Ingibjörg Sólrún utanríkisráđherra og formađ-
ur Samfylkingarinnar breytingu á sjálfri stjórnarskránni. Taldi
hana m.a koma í veg fyrir ađild Íslands ađ sjálfu Evrópusam-
bandinu, sem er eitt helsta keppikefli krata um ţessar mundir.

    Tillaga tvímenningana er afar lúmsk eins og fyrr sagđi. Reyna
á fyrst ađ fara bakdyramegin viđ breytingar á stjórnarskránni
svo hún verđi ESB-hćf. Ţví ljóst  er  ađ  komi ekki  til verulegar
breytingar á stjórnarskránni varđandi fullveldisréttinn og önnur
atriđi er lúta af yfirţjóđlegu valdi, er ESB-ađild óhugsandi. Ţetta
vita kratar, og ćtla ţví ađ luma breytingunum inn á forsendum
EES-samningsins. Telja sig fá betri hljómgrunn međ ţeim hćtti.

   Ţađ er ţví afar mikilvćgt ađ ALLIR ŢINGMENN sem andvígir eru
ađild Íslands ađ ESB í dag standi vaktina og komi í veg fyrir hiđ
lúmskulega ráđabrugg kratana. Ekki síst í ljósi ţeirrar yfirlýsingar
utanríkisráđherra um ađ slíkar stjórnarskrárbreytingar séu afar
nauđsynlegar nú varđandi ađild Íslands ađ Evrópusambandinu.

  Tekiđ  verđur ţví  mjög vel eftir hvernig hver og einn ţingmađur
bregst viđ ţessu lćvíslega ráđabruggi Samfylkingarinnar í ţví ađ
koma Íslandi inn í Evrópusambandiđ.


Flugvöllur hvađ ? Möller hvađ ?


   Eitt af fyrstu verkum borgarstjóra eftir ađ hinn nýji
merihluti var kominn á koppinn var ađ halda opinn
kratafund. Á honum barst flugvöllurinn í tal. Jú, ţađ
var stefna  borgarstjóra ađ koma honum  burt  úr
Vatnsmýrinni. Sem fyrst! ,,Já, ég  ţarf  augljóslega
ađ hitta Möller sem fyrst" sagđi borgarstjóri íbygg-
inn á svip. Og hlaut mikiđ lófaklapp fyrir. Loks kominn
alvöru borgarstjóri.

  Möllir sagđi í kvöld ađ borgarstjóri vćri hvenćr sem
er velkominn í heimsókn til sín. Hins vegar stćđi alls
ekkert til ađ flytja flugvöllinn. Ţvert á móti ćtti ađ
styrkja hann enn frekar til eflingar samkeppni  í
innanlandsflugi. Vissi borgarstjóri ekki af afstöđu
Möllers sem hefur ćtíđ legiđ ljós fyrir? Og hvađ
međ hina borgarfulltrúana í meirihlutanum? Veit
borgarstjóri ekki af mjög skiptum skođunum ţeirra?

   Í hvađa heimi er hinn nýji borgarstjóri ?

Hrćsni Vinstri grćnna í launamálum


   Á Vísis.is í dag er greint frá ţví ađ Svanhildur Kaaber,
fulltrúi Vinstri grćnna í stjórn RÚV ohf, hafi samţykkt ađ
tvöfalda laun útvarpsstóra. Stjórnarformađur RÚV stađ-
festi viđ Vísir í dag ađ ALLIR stjórnarmenn hefđu fariđ
yfir ráđningarsamning útvarpsstjóra og samţykkt hann.
Eftir ţetta er útvarpsstjóri međ hćđst launuđustu em-
bćttismönnum ríkisins, mun hćrri en forsćtisráđherra
lýđveldisins.

   Alveg dćmigert um málflutning og gerđir Vinstri-grćnna.
Í borgarstjórn strax eftir ađ Vinstri grćnir eru ţar komnir
í lykilstöđur er jafnvel umdeilanlegasti kaupréttarsamning-
ur Íslandssögunar  látinn halda  í  skjóli  nefndarvinnu á
nćstu mánuđum. Hrćsnin og tvöfeldnin hjá Vinstri-grćnum
ţegar kemur ađ orđum og efndum ţeirra er hreint ótrúleg.
Hvernig er hćgt ađ vinna međ svona flokki?

      Félagshyggjan og sósialisminn í hnotskurn.......  

Vinstri grćnir í kviksyndi


   Ţađ er alveg rétt hjá Staksteinum í Mbl. í dag ađ segja 
Vinstri grćna komna í kviksyndi í málefnum Orkuveitunar.
Ţegar á hólminn kom brást ţeim kjarkurinn, eftir allar dig-
urbarkalegu yfirlýsingar og sjónarspil Svandísar Svavars-
dóttir ađ undanförnu.  Loksins ţegar Vinstri grćnir komast
í oddaađstöđu til ađ taka til hendinni fallast ţeim gjörsam-
lega ketill í eld. Allt er sett í salt og nefndir nćstu mánuđi.
Meir ađ segja sá kaupréttarsamningur sem mesta hneyksli-
nu olli er látinn halda. Og ekki  bara ţađ. Viđkomandi sem
ţann kaupréttarsamning fékk og sem ENNŢÁ er stjórnar-
formađur REI er á leiđ til útlanda međ ráđherra orkumála
sér til halds og traust til ađ skuldbinda félagiđ um Guđ
má vita hvađ. Fyrirtćki sem enginn veit hvorki haus eđa 
sporđ á lengur . Allt međ samţykki og blessun Vinstri-
grćnna. Ţvílíkur kjarkur og frammistađa eftir öll ósköpin.

   Ţađ er ekki bara ţađ ađ Vinstri grćnir muni setja allt í
dróma sem ađ framkvćmdum og framförum lýtur í borg-
inni nćstu mánuđi og misseri, heldur munu ţeir líka verđa
helstu dragbítar á framgang  réttvísinnar í REI-klúđrunu
mikla. - Allir hljóta ađ skilja ástćđunar fyrir ţví. Hún er 
svo augljós.........               



Össur ţátttakandi í REI klúđrinu


  Hvađa rugl er ţetta? Ráđherra tengir sig REI-klúđrunu
međ beinum hćtti, og styđur áframhaldandi klúđur og
sukk í ţví máli. Össur Skarphéđinsson iđnađar-og orku-
málaráđherra í för til Indónersínu ásamt umbođslausum
forkólfum REI skv frétt Mbl.is. Fyrirtćkis sem allt er upp
í loft međ. Fyrirtćkis sem tengist einu mesta klúđri Ís-
landssögunar. Ráđherra ćtlar ađ vera viđstaddur undir-
ritun fyrirtćkissins varđandi orkuviđskipti í Indónesíu.
Er ráđherra ekki sjálfrátt ?

  Hingađ til hefur OFUR-klúđriđ og sukkiđ  í REI málinu
einskorđast viđ borgarstjórn. Nú eru orđin stór ţáttar-
skil í málinu međ Indónesíuför ráđherra. Ţví  ţar međ
er Rei-klúđriđ komiđ á sjálft ríkisstjórnarstígiđ.   

Sundurleitur borgarstjórnarmeirihluti


  
   Hinn nýji  borgarstjórnarmeirihluti  er  vćgast sagt
veikur  og  sundurleitur. Svo sundurleitur, ađ hann
hefur ekki einu  sinni  getađ  komiđ  sér saman  um
helstu málefnin. Bara ţađ segir allt sem  segja  ţarf.
Enda myndađur viđ afar sérstakar pólitískar ađstćđur.
En athyglisvert er einnig, ađ viđ myndun núverandi
meirihluta er sundrungin  ekki síđur í minnihlutanum. 
Foringi minnihlutans er rúinn öllu trausti.

   Allt ţetta borgarstjórnarklúđur vekur upp fjölmargar
spurningar um siđferđi í íslenzkum stjórnmálum. Í REI
málinu svokallađa virđast nćr allar reglur og lög hafa
veriđ ŢVERBROTIN frá upphafi. Ekki síst sem varđar
VEIGAMESTU lögin,  sjálf  stjórnsýslulögin. Hvernig  í
ósköpunum getur sá stjórnmálamađur sem MEĐ BEIN-
UM hćtti kom ađ ÖLLUM ŢÁTTUM MÁLSINS, ÖLLU RUGL-
FERLINU frá A-Ö, yppt bara öxlum, og sagt sorry međ 
bros á vör og ,,tár" í augum. ? Tekinn svo í sátt af ţeim 
sem hann mest gagnryndu, og settur á hástall ?  

   Hvađa skilabođ er hér eiginlega veriđ ađ senda varđandi 
taust og trúverđugleika í íslenkum stjórnmálum í dag?     

   -

Sjálfstćđismenn - lítiđ í eiginn barm !


   Reiđi sjálfstćđismanna er mikil ţessa dagana. En ţurfa
ţeir ekki sjálfir ađ fara ađ líta í sinn eiginn barm? Skyldi
ekki vera ađ ţeir sjálfir hafi veriđ ađ gera grundvallarleg
pólitísk mistök á undanförnum mánuđum og misserum.?
Og ađ ţessi stóru mistök séu nú ađ koma ţeim í koll !

   Sjálfstćđisflokkurinn er langstćrsta borgaralega póli-
tíska afliđ í íslenzkum stjórnmálum. Á slíkt afl ţá ekki ađ
lađa til sín ţau pólitísku öfl sem nćst ţeim standa hverju
sinni til samstarfs? Og gera sér sérstakt far um ţađ ađ
slíkt samstarf haldi til frambúđar? Er ţađ ekki hugmynda-
frćđilega ţađ rétta til ađ standa vörđ um viss grunngildi 
hinna frjálslyndu borgaralegu viđhorfa og koma ţeim
áleiđis?

  Á undanförnum mánuđum og misserum er eins og ţetta
stóra pólitíska borgaralega afl viti hreinlega ekki hvert ţađ
er ađ fara. Ţađ gerir gundvallarlegu stórpólitísku mistökin
hvađ eftir annađ. Stefnir oftar en ekki í ţveröfuga átt en
hugmmyndafrćđin segir til um.

   Á Íslandi er eins og annar stađar tekist á um pólitískar
áherslur, bćđi til hćgri og vinstri. Oftar en ekki myndast
ákveđnar pólitískar blokkir eins og viđ höfum fjölmörg dćmi
um í  nágrannalöndum og víđar. Ţar  takast á oft  stórar
blokkir  til  vinstri annars  vegar, og frjálslynd miđ/hćgri
sinnuđ annars vegar. Kostur viđ ţetta er sá ađ ţá myndast
ákveđin skil í stjórnmálum sem  kjósendur  geta  valiđ á
milli. Vísir ađ slíkum pólitískum skilum í íslenzkum stjórn-
málum var tvímćlalaust ađ myndast  eftir ađ Sjálfstćđis-
flokkur og Framsóknarflokkur höfđu setiđ í farsćlu ríkis-
stjórnarsamstarfi í heil 12 ár, og áttu kost á framlengingu
ţess ţví fyrrverandi ríkisstjórn helt velli í síđustu kosningum.
Ţar sem ríkisstjórnin hafđi einungis eins manns ţingmeri-
hluta bauđst Frjálslyndiflokkurinn ađ koma inn í ríkisstjórn-
arsamstarfiđ. Ţarna gafst meiriháttar tćkifćri ađ skapa
tvo pólitíska  póla í  íslenzkum stjórnmálum  til  framtíđar.
Bćđi á landsvísu og í  sveitarstjórnum. En  hvađ  gerđist? 
Sjálfstćđisflokkurinn  fór  pólitíska kollsteypu og leitađi á 
náđir Evrópusambandssinnađra sósíaldemókrata. Síđan
er eins og allt hafi rekiđ á hvert annars horn hjá flokknum,
og fáir átta sig á hvađ snýr upp eđa niđur ţar á bć. Jafnvel
heyrast oftar en ekki raddir úr herbúđum sjálfstćđismanna
um ađ samstarf viđ jafnvel  vinstrisinnađa róttćklinga eins og
Vinstri- grćna komi til greina,  á sama  tíma  sem  ákveđiđ 
frjálshyggjuliđ veđur uppi í flokknum.  Hiđ pólitíska klukkuverk
Sjálfstćđisflokksins virđist ţví vera orđiđ meiriháttar vanstillt, 
svo ekk sé meira sagt. Stendur meira fyrir auđi og völdum en 
pólitískri hugmyndafrćđi. Ţegar allskyns óheiđlyndi og ótrúleg 
klúđursleg vinnubrögđ bćtast svo  viđ eins og kristallast nú í 
borgarstjórnarflokki Sjálfstćđisflokksins ţessa dagana, og 
meiriháttar vanhugsađri ađkomu flokksforystunnar ađ henni,
er mćlirinn einfaldlega fullur. Pólitísk upplausn blasir viđ.

 Fyrir allt frjálslynt borgarasinnađ fólk sem jafnvel hefur ţjóđ-
legar samvinnuhugsjónir  ađ  leiđarljósi  er  ţetta verulegt
áhyggjuefni. Vatn á myllu hinna vinstrisinnuđu afturhaldsafla,
jafnvel hinna róttćkustu og forhertustu, sem komast nú  í
hverja lykilađstöđina á fćtur annari í ţjóđfélaginu.

  Sjálfstćđismenn, lítiđ nú í eiginn barm! Snúiđ af villu ykkar
vegar, og takiđ pólitískum sönsum, áđur en allt verđur um 
seinan. Svona ganga hlutirnir ekki lengur !

Prófsteinn. Miđslćgu gatnamótin slegin af ?


  Í Fréttablađinu í dag segir frá ţví ađ búist sé viđ ađ hinn
nýi borgarstjórnarmeirihluti falli frá ákvörđunum fráfarandi
meirihluta um gerđ mislćgra gatnamóta á mótum Miklu-
brutar og Kringlumýrarbrautar. Jafnframt er sagt frá ţví
ađ formađur skipulagsráđs verđi Svandís Svarvarsdóttir
Vinstri-grćn.

   Ţví verđur alls ekki trúađ ađ ţeir sem standa ađ hinum
nýja meirihluta, og ţá alveg sérstaklega framsóknarmenn,
ljái máls á ađ slá ţessi mikilgćgu gatnamót af. Framkvćmd
sem ţeir sjálfir voru búnir ađ samţykkja, enda eitt stćrsta
hagsmunamál Reykvikinga í samgöngumálum. Munu fram-
sóknarmenn virkilega láta Vinstri grćna stöđva ţessa fram-
kvćmd? Ţví verđur ALLS EKKI TRÚAĐ!  Ţetta mál verđur próf-
steinn á hvort afturhaldsöflin í Vinstri-grćnum munu ráđa
alfariđ för út kjörtímabiliđ eđa ekki.

   Ef ţetta verđur raunin, virđist OFUR-klúđriđ  viđ  stjórn
Reykjavíkurborgar engan endi ćtla ađ taka. - Ţvert á móti!

« Fyrri síđa | Nćsta síđa »

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband