Bloggfćrslur mánađarins, apríl 2007

Óţolandi afskipti af íslenzkum innanríkismálum.

    

   Vert er ađ vekja athygli á og mótmćla  gróflegri
íhlutun norrćnna krata í íslenzk innanríkismál nú
ţegar tćpur mánuđur er til alţingiskosninga. Koma
Monu Sahlin formanni sćnskra krata og Hellu Thor-
ming Schmidt formanni danskra krata á flokksţing
Samfylkingarinnar í dag er ljóslega komin til ţess
ađ reyna ađ hafa áhrif á alţingiskosningarnar 12
maí n.k.
     
     Sú spurning vaknar hvort svo illa sé komiđ fyrir
Samfylkingunni ađ hún sé ekki lengur íslenzkur
stjórnmálaflokkur lengur, heldur útibú frá norrćnu
kratafjölskyldunni. Ţađ er međ ólíkindum ađ helstu
stjórnmálaleiđtogar norrćnna sósíaldemókrata
skuli leggja leiđ sína til Íslands ÖRFÁUM VIKUM fyrir
kosningar á flokksţing systursflokksins af ţví er
virđist gagngert til ađ HAFA ÁHRIF á niđustöđu
kosninganna Samfylkingunni í vil.

    Alţjóđahyggja sósíaldeókrata virđist engin
takmörk sett. Hins vegar munu íslenzkir kjósendur
lítt hrifnir af svona erlendum afskiptum og refsa
Samfylkingunni í kosningum í vor. -  Er ţađ ekki
ábćtandi á slćma stöđu Samfylkingarinnar um
ţessar mundir.


Ólíkar áherslur stórnarflokkanna í Íraksmálinu.


    Á flokksţingi Framsóknarmanna í vetur viđurkenndi
Jón Sigurđsson formađur Framsóknarflokksins  í fram-
sögurćđu sinni ađ Íraksstríđiđ hvefđi veriđ mistök og
ađkoma íslenzkra stjórnvalda ađ ţví. Máliđ varđ ţannig 
gert upp á flokksţingi Framsóknarmanna. Á nýsettu
landsţingi Sjálfstćđisflokksins í dag vek Geir H Haarde
forsćtisráđherra og formađur Sjálfstćđisflokksins ekki
einu orđi ađ Íraksstríđinu, hvađ ţá ađ viđurkenna ađ ţar
hefđi átt sér stađ stórkostleg mistök.

   Einn af ágöllum Sjálfstćđisflokksins  gegnum tíđina
hefur veriđ blind fylgispekt hans viđ Bandaríkin og utan-
ríkisstefnu ţeirra. Sú fylgispekt byggđist trúlega mikils til
á veru bandariks hers á Íslandi. Viđ brotthvarf hans frá
Íslandi hefđi mátt ćtla ađ Sjálfstćđisflokkurinn yrđi ögn
sjálfstćđari gagnnvart  utanríkisstefnu Bandaríkjamanna,
en svo virđist alls ekki vera.

   Hef oft velt fyrir mér hinni blindu trú Sjálfstćđismanna á
bandariskri utanríkisstefnu, sama hversu öfgakennd og
vitlaus hún oft er. Ţađ er eins og Sjálfstćđismenn trúi og
haldi ađ ţađ  sé eitthvađ órjúfanlegt samhengi milli ţess
ađ  vera HĆGRI-SINNI og ađ styđja bandariska utanríkis-
stefnu út fyrir gröf og dauđa. Janvel ţótt hún endur-
speigli púra heimsvaldastefnu á köflum. Ţvílík FIRRA!

    Jón Sigurđsson formađur Framsóknarflokksins sýndi
dirfsku er hann viđurkenndi mistökin í Írak.  - Saknađi
ţeirrar dirfsku úr rćđu formanns Sjálfsstćđisflokksins
í kvöld........

Vinstri grćnir - ekki ţjóđlegt afl !



   Svo virđist sem margir kjósendur sem stefna ađ ţví
ađ kjósa Vinstri-grćna í vor átti sig ekki á hversu óţjóđ-
legt pólitískt afl hér er á ferđ. Ţví hér er í raun um mjög
ALJÓĐASINNAĐAN SÓSÍALISKAN flokk ađ rćđa, ţar sem
meir ađ segja vinstrisinnađir róttćklingar leita  skjóls hjá.

   Ţetta er t.d flokkur ţar sem meir ađ segja  Internasjón-
alinn er enn súngin á ýmsum tyllidögum og rauđum fánum
er veifađ. . Vinstrisinnađir róttćklingar innan Vinstri-grćnna
hafa uppi ýmiss andóf og mótmćli og telja sig jafnvel  í
andstöđu viđ ríkjandi borgaralegt skipulag, og gera lítiđ úr
öllum ţjóđlegum gildum og viđhorfum.

    Alveg sérstaklega kemur ţetta fram í ţeim málaflokkum
sem varđa innra- sem ytra öryggi íslenzka lyđveldisins.
Aukin löggćsla og eftirlit sbr greiningardeild hefur ćtiđ
kallađ fram neikvćđ viđbrögđ hjá Vinstri-grćnum. Leyni-
ţjónusta sem öll ríki heims telja sjálfsagt ađ reka til ađ
tryggja öryggi ríkisins og borgara ţess  er algört
tabú hjá Vinstri-grćnum. Óţjóđlegheitin í hugmynda-
frćđi Vinstri-grćnna toppar svo í ţví ađ ţeir vilja Ísland
eitt ríkja heims berskjaldađ og varnarlaust. Ţeir umturn-
ast ef ţeir heyra minnst á t.d íslenzkar öryggissveitir. Vinstri-
grćnir eru ţannig EINSTAKIR í heimssögulegum  skiln-
ingi ađ vilja ţjóđ sína ALGJÖRLEGA VARNARLAUSA. Öllu
lengra er ekki hćgt ađ komast í AND-ŢJÓĐLEGUM
viđhorfum og afstöđu.

   Ţar fyrir utan er hugmyndarfrćđi Vinstri-grćnna úr allri
takt viđ nútímalegt Ísland. Afturhaldssöm forrćđishyggja
trollríđur húsum hjá Vinstri-grćnum. Í dag ríkti kreppa og
eymd á Íslandi ef hin sósíaliska hugmyndafrćđi Vinstri-
grćnna  hefđi ráđiđ för.

   Afstađa Vinstri-grćnna í umhverfismálum er í takt viđ
ýmissa vinstrisinnađa öfgahópa sem döguđu uppi viđ
fall kommúnismans í A-Evrópu.  Nú fela ţessir öfga-
hópar sig undir merki umhverfisverndar. Nýjasta út-
spil VG í dag er ađ gera umhverfisráđuneytiđ  eitt af
helstu ráđuneytum lýđveldisins.

   Ţađ er hćtta á ferđum ef jafn öfgafullur vinstriflokkur
og Vinstri-grćnir fá jafn mikiđ fylgi í vor og spáđ er.
Ţeir stefna ađ allsherjar stöđnun og efnahagslegu
hruni međ sinni öfgafullri STOPP-stefnu sinni. Öll ţjóđleg
öfl ţurfa ađ sporna viđ uppgangi vinstrisinnađra öfgahópa
á Íslandi. - Hún er algjör tímaskekkja!



Hrópandi tvískinnungur Íslandshreyfingar!


   Á frambođsfundi sjónvarpsins á Selfossi í kvöld
lýsti fulltrúi Íslandshreyfingar fullum stuđningi viđ
ţađ ađ Ísland gerist ađili ađ Evrópusambandinu.

  Hverskonar tvískinnungur er hér eiginlega á ferđ?
Á sama tíma og Íslandshreyfingin segist vilja vernda
náttúru Íslands er hún á sama tíma tilbúin til ađ
FORNA stórum hluta af  sjálfstćđi og fullveldi Íslands.
Ţvílíkur pólitískur tvískinnungur!

  Ást á landi og náttúru ţess er gott, en ekki síđur á
ţjóđinni sem landiđ byggir, og ţeim stođum sem gerir
hana  FRJÁLSA.

  Í kvöld gerđi svokölluđ ,,Íslandshreyfing" út um
sína pólitisku framtíđ! Endanlega!
   

Stefnuskrá Framsóknar lofar góđu!



    Framsóknarflokkurinn kynnti stefnuskrá sína í dag
fyrir komandi kosningar.  Megininntak hennar er áfram
árangur, ekkert stopp. Er ţađ í fullu samrćmi viđ ţann
mikla árangur og uppbyggingu sem hefur orđiđ á Íslandi
s.l 12 ár. Eitt almesta hagvaxtartímabil Íslandssögunar.

   Framsóknarflokkurinn hefur ekki mćlst vel í skođana-
könnunum ađ undanförnu. Nú ţegar rúmur mánuđur er
til kosninga verđur honum ađ takast ađ snúa ţeirri stöđu
viđ og hefja virkilega FRAMSÓKN til ađ endurheimta sitt
fyrra fylgi aftur. Góđ málefnastađa í farsćlu 12 ára
ríkisstjórnarsamstarfi á ađ hjálpa ţar verulega til.

    Jón Sigurđsson er nýr formađur Framsóknarflokksins.
Hann nýtur mikillar virđingar og traust og hefur tekist ađ
skapa einingu innan flokksins. Jón hefur einnig skapađ
flokknum nýja ímynd sem höfđar til grunngilda hans  frá
upphafi. ŢJÓĐHYGGJA er nýtt hugtak sem Jón setti fram
á haustdögum til ađ undiristrika hin gömlu góđu gildi
Framsóknarstefnunnar. Í ljósi ţessa er Evrópusambands-
ađild alls ekki á dagskrá. Ţađ mun koma flokknum vel í
komandi kosningum.

   Ţađ yrđu mikil pólitísk mistök ef hin framfarasinnađa
borgaralega ríkisstjórn Framsóknarflokks og Sjálfstćđis-
flokks tapađi kosningunum í vor, og STOPP-flokkarnir 
kćmust til valda. Til ađ ríkisstjórnin haldi velli verđur ţví
Framsóknarflokkurinn ađ fá ásćttanlega kosningu.
Kjósendur sem vilja óbreytta ríksstjórn áfram ţurfa ađ
hafa ţađ í huga.

Alvarleg forystukreppa hjá krötum.


     Fylgiđ hrynur af Samfylkingunni. Og ekki bara ţađ.
Formađur hennar, Ingibjörg Sólrún Gísladóttir virđist
rúin öllu tausti, og sem smitast hefur einnig  međal
flokksmanna hennar . Ađeins rúmur mánuđur er til
kosninga.

    Heyrst hefur ađ grípa eigi til neyđarráđstafanna á
komandi flokksţingi um nćstu helgi. Ţar eigi ađ skipta
um formann og setja Lúđvík Geirsson í ţađ hlutverk.
Líkurunar á ţví fara hins vegar minnkandi eftir kosn-
ingarnar í Hafnarfirđi. Lúđvík er sagđur hafa veikt
stöđu sína ţar. Bćjarstjórinn sem ŢORĐI EKKI ađ
taka ákvörđun um stćkkun álversins í Straumsvík
og vísađi ţví til kjósenda. Og ekki bara ţađ! ŢORĐI
EKKI HELDUR ađ hafa skođun á ţessu stórmáli, og
nú lýtur allt út fyrir ađ stćrsta ,,mjólkurkú" Hafn-
firđinga sé á leiđ úr bćnum  upp á Keilisnes.
Forystuhlutverk Lúđvíks sem stjórnmálamanns hafi
ţví beđiđ mikla hnekki.

   Alvarleg forystukreppa blasir ţví viđ hjá Samfylk-
ingunni ţessa daganna og fylgir hrynur af henni
frá degi til dags!  STÓRTAP hjá krötum er framundan!

Páskar og ţjóđkirkjan


    Páskar eru hátíđ kristinna manna til minningar um
upprisu Jesú, og haldnir frá dögum postulanna.
Íslenska ţjóđkirkjan er evangelísk-lútersk ţjóđkirkja,
bundin sem slík í stjórnarskrá íslenzka lýđveldisins.
Megin ţorri ţjóđarinnar er  skráđur í ţjóđkirkjuna.
Helgidagar allir sem tengjast ţjóđkirkjunni eru ţví
lögskráđir sem slíkir, og virka sem almennir frídagar.

   Umrćđa um ađskilnađ ríkis og kirkju hafa löngum
fariđ fram. Mikill minnihluti talar fyrir slíku. Kristnin og
ţjóđkirkjan er samofin íslenskri menningu sem standa
ber vörđ  um.

  Ađskilnađur ríkis- og kirkju hlýtur ađ ţýđa ađ allir
helgidagar hennar yrđu afnumdir međ lögum.
Ţeir sem svo tala fyrir trúleysi og algjöru hlutleysi
ríkisins í trúmálum hljóta ţví ađ vera talsmenn ţess,
ađ öll kristin tákn s.s í ţjóđfána, skjaldarmerki og
ţess háttar yrđi frjarlćgt, svo og allt sem tengist
hinu opinbera  viđ kristna trú.

   Samband ríkis og kirkju verđur ćtíđ PÓLITÍSK
ákvörđun. Ţví er mikilvćgt ađ á Alţingi sitji sem flestir
sem styđja ţjóđkirkjuformiđ. Núverandi stjórnarflokkar
eru t.d heilir hvađ ţetta varđar.

   Stöndum vörđ um íslenzku ţjóđkirkjuna, kristna trú,
og öll ţjóđleg gildi!

   Gleđilega páska!
  



Fylgistapiđ hafiđ hjá Vinstri grćnum.


     Skv.síđustu skođanakönnunum er niđurganga hafin
hjá Vinstri-grćnum. Kjósendur eru ţađ skynsamir ađ
sjá í gegnum ţeirra áróđur. Enda afdánkađur sósíal-
ismi meiriháttar tímaskekkja nú  í byrjun 21 aldar.

    Vinstribullurnar í Vinstri-grćnum hafa málađ sig út
í horn. Nú síđast međ ţví ađ upplýst hefur veriđ ađ  á
sama tíma og ţeir börđust viđ Alcan í Straumsvík
lagđist formađur ţeirra á fjórar lappir og sárbađ
ţađ sama Alcan um kr.300.000 í kosningasjóđ. Hvađ
er hćgt ađ komast lengra í pólitískri lágkúru?
ŢVÍLÍKT HNEYKSLI!!!!!!!!!!!

     Ţá liggur fyrir ađ hefđu Vinstri-grćnir stjórnađ
hér s.l. 12 ár vćri í íslenzku samfélagi allt nánast á
steinaldarstígi. Eymd, kreppa og fákćkt. Ţví ef ađ eru
ekki til öreigar er jarđvegurinn fyrir sósíalisma ţeirra
ekki fyrir hendi. Svo einfalt er ţađ nú!

     Andstađa ţeirra gegn einkavćđingu ríkisfyrirtćkja
hefđi gert ríkissjóđ fleiri HUNDRUĐUM MILLJARĐA
fátćkari heldur hann er í dag ef vinstra afturhladiđ
hjá Vinstri-grćnum hefđi ráđiđ för. Menn geta svo rétt
ímyndađ sér ástandiđ í velferađarkerfinu ef ţađ hefđi
ekki notiđ góđs af öllum ţeim fjármunum. Ţá hefđi ALDREI
komiđ til útrásar íslenzkra stórfyrirtćkja sem styrkt hefur
ţjóđarbúiđ meiriháttar ef vinstrisinnađir róttćklingar í
VG  hefđu mátt ráđa.  Og svona má lengi lengi telja.

   Vinstri-grćnir eru sagđir međ ákveđna stefnu í öllum
málum. Ţvílík firra!  Í einum af mikilvćgastu málaflokkum
sérhvers ríkis, ţjóđaröryggismálum, skila Vinstri-grćnir
AUĐU. Ţađ er nú öll stefnufestan ţar, fyrir utan ţá víta-
verđu óţjóđhollustu sem í slíku ábyrgđarleysi felst.

    Ţađ er ţví ástćđa til ađ fagna ţví ađ uppgangur
vinstrisinnađra öfgamanna sé lokinn og niđurgangur
ţeirra hafin.  Húrra fyrir ţví!

   

Vinstri grćnir báđu Alcan um peningastyrk


   Vinstri grćn báđu Alcan um peninga segir í forsíđu-
frétt Fréttablađsins í dag. Og ţar var ţađ hvorki
meira né minna en formađurinn sjálfur, Steingrímur
J. Sigfússon sem óskađi eftir ađ Alcan í Straumsvík
styrkti flokkinn sinn um litlar kr 300.000 fyrir
komandi kosningar. TAKK!

   Í síđustu helgi kom fram ađ Vinstri-grćn vćru ađ
framleiđa fjölda barmmerkja fyrir flokksmenn úr
BANDARISKU  áli.

   Ţannig. Máliđ er áliđ hjá Vinstri-grćnum ţessa
daganna.
   
  Gott mál!   En...?

Oddviti Frjálslyndra. ,,Ég er Evrópusinni".


   Fréttablađiđ greinir frá ţví í dag ađ Jón Magnússon,
oddviti Frjálslyndra í syđra Reykjavíkurkjördćmi, hafi
,,FULLAN ÁHUGA" á ađildarviđrćđum viđ Evrópusam-
bandiđ međ ţví markmiđi ađ Ísland gerist ađili ađ ţví.
,,Ég er Evrópusinni" er haft eftir Jóni.

   Jaso. Og ţetta er mađurinn sem segist hafa áhyggjur
af innflytjendamálum og íslensku samfélagi! Á sama
tíma er hann tílbúinn ađ STÓRSKERĐA fullveldi og sjálf-
stćđi íslenzku ţjóđarinnar, ţar á međal stjórn innri
mála. Hvernig getur ţetta fariđ saman?

   Núverandi ríkisstjórnarflokkar hafna ađild ađ ESB
og hafa sýnt fulla ábyrgđ í innflytjendamálum sbr.
nýlega sett lög ţar um. Af vísu er ţar öllum kyn-
ţáttarfordómum vísađ á bug, sem vera ber.


   Tvískinnungur Frjálslyndra er algjör! Ţjóđlega séđ
út í hött! 



« Fyrri síđa | Nćsta síđa »

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband