Hvert er stjórnarandstaðan að fara í Icesave ?


   Fréttir berast  nú af  fyrirhuguðum  samningaviðræðum um
Icesave. En Steingrímur J hefur hrópað á Breta og Hollendinga
í allt sumar að fá að borga Icesave svo að Samfylkingin hans fái
gott veður með Ísland inn í ESB. En hvað með sjálfa stjórnarand-
stöðuna? Já hvað með Sjálfstæðisflokkinn og Framsókn? Ljá þeir
máls á greiðslum vegna Icesave? Þrátt fyrir SKÝRAN N E I -þjóðar-
vilja í þjóðaratkvæðagreiðslunni s.l  vetur, og Þótt ESB hafi nýlega
viðurkennt að engin ríkisábyrgð sé á Icesave? Hvers vegna þessi
þögn hjá stjórnarandstöðunni?

   Nei Sjálfstæðisflokknum er ekki treystandi í þessu máli. Annars
væri hann búinn að lýsa yfir að ekki komi til greina að íslenzka
ríkið borgi krónu í Icesave. Það sama á við um Framsókn. Enn og
aftur sannast hér þörfin á STERKUM og ÁKVEÐNUM borgaralegum
flokki, til að verja ALMENNING á Íslandi og til að standa vörð um
ÍSLENZKA ÞJÓÐARHAGSMUNI!

   Í því sambandi er vert að horfa til HÆGRI GRÆNNA í dag.  Sem
m.a segja ÞVERT NEI við Icesave!

   ÁFRAM ÍSLAND! EKKI ESB né SCHENGEN! EKKERT ICESAVE né AGS!

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband