HÆGRI GRÆNIR áhugaverður kostur í dag !


   Í allri  þeirri  upplausn  sem  gætir  í  íslenzum stjórnmálum
í dag, þar sem Fjórflokkurinn  er  allur  meir og minna klofinn,
virðist hinn nýi flokkur HÆGRI GRÆNNA, FLOKKUR FÓLKSINNS,
vera hinn áhugaverðasti kostur. Ekki síst meðal borgarasinn-
aðs þjóðhyggjufólks, í ljósi þess hversu Sjálfstæðisflokkurinn
brást herfilega með einu mesta efnahagshruni sögunar.

   Upplausnin, stjórnleysið og agaleysið verður aldrei upprætt
nema með sterkri borgaralegri þjóðhyggjustjórn. Númer eitt
er að byggja upp traust á ný, og trú á íslenzka framtíð. Þar
sem þjóðin er hvött til dáða. Allt þetta hefur hinn þjóðfjand-
sami sósíaldemókrataismi og aðrir vinstrisinnar unnið gegn,
sem eru höfuð andstæðingar borgaralegrar þjóðhyggju. En
sósíaldemókrataisminn  grasserar  nú  í  Fjórflokknum  sem
aldrei fyrr, sbr. Icesave-svikin hjá flokksforystu Sjálfstæðis-
flokksins.

   Á Útvarpi Sögu er skoðanakönnun nú yfir helgina um fylgi
flokka. Í þeirri könnun taka HÆGRI GRÆNIR þátt.  Fróðlegt
verður að fylgjast með þeirri niðurstöðu!

   Tilvís:  HÆGRI GRÆNIR á facebook.

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 identicon

Sæll Guðmundur.

Hef ekki litið inn til þín í marga mánuði !  

Málið er nefnilega þannig , að ég er í þannig vinnu að þú er afæta af því sem ég er að búa til !  Allt sem ég geri tekur þú margfallt til þín !

Þetta er vandamálið í íslensku smfélagi !

Það hefur ekkert að gera með það sem þú ert að skrifa um !

Það er fólk sem hefur búið sér til stall, sérstaklega háskólamenntað fólk sem kann ekki að vinna, en hefur haft pólitískt bakland !

Veistu að mesta vandamálið núna er varðandi opinberageiran eru flokksfélagarnir innan opininbera geirans ???

Það er engin vandi að henda út þúsundum af fólki , sem er bara fyrir , á vegum flokka í opinbera kerfinu ????

JR (IP-tala skráð) 16.4.2011 kl. 01:31

2 identicon

Guðmundur.

Veistu að íslenskst samfélag þarf bara einn háskóla ?

Við eru með fólk hér í atvinnubótavinnu , eða eigum við að segja fólkið sem er platað í háskóla séu leiksoppar ???

Er ekki kennt í háskólum ráðdeild ?

Byggingar HR í Öskjuhlíð og byggingar að Bifröst og Hvanneyri ?

Ég er venjulegur íslendingur komin að sextugu, og þess vegna að lokum mínum vinnu degi !

JR (IP-tala skráð) 16.4.2011 kl. 01:40

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband