Frođusnakk um tillögur stjórnlagaráđ


   Alţingi fjallar nú um tillögur svokallađs stjórnlagaráđs,
sem  hvorki  er  fugl  né  fiskur. Meingallađ plagg sem er
varla  ţingtćkt. - Réttast  vćri  ađ  Alţingi vísađi  ţessu
auma skötulíki frá. Enda hefur ţađ einungis einn tilgang.
Ađ  koma hugarfóstri  sósíaldemókrata  og  annarra ESB-
sinna fram í stjórnarskrá. Fullveldisframsalinu! ŢVERT Á
ályktun ţusund manna ţjóđfundar! Svo ađ ađildin ađ ESB
komist í höfn.

   Allir ţjóđhollir ţingmenn hljóta  ţví  ađ  gera  allt til ađ
bregđa fćti fyrir ţessu sósíaldemókrataíska skötulíki, sem 
stutt er af andţjóđlegum kommúnistum. Skötulíki, sem  er
alls ekki ţingtćkt. Enda ekki einu sinni  fugl né fiskur!
mbl.is Enn rćtt um stjórnlagaráđ
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt

« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Eyjólfur Sturlaugsson

Bloggfćrsla ţín virkar á mig ... kröftug - en tóm.

Eyjólfur Sturlaugsson, 11.10.2011 kl. 22:04

2 identicon

Ég las ţetta upphátt fyrir frúna. Hún taldi víst ađ ţetta vćri frétt af Baggalúti. Hvađ áttu viđ međ "svokallađs stjórnlagaráđs"?

Baldur (IP-tala skráđ) 11.10.2011 kl. 22:58

3 Smámynd: Guđmundur Jónas Kristjánsson

Skil. Enda báđir sósíaldemókratar!  Meiriháttar sáttur viđ ţađ!

Guđmundur Jónas Kristjánsson, 12.10.2011 kl. 00:29

4 Smámynd: Helga Kristjánsdóttir

       Frúin vel ađ sér í hljómlistinni.Baldur?

Helga Kristjánsdóttir, 12.10.2011 kl. 00:34

5 identicon

Ţađ hlýtur ađ vera einfalt ađ lifa í svona svarthvítum heimi. Annađ hvort eru menn ţjóđernissinnar eđa sósíaldemókratar. Hverju heldurđu ađ ţú sért bćttari međ svoleiđis rugli?

Baldur G (IP-tala skráđ) 17.10.2011 kl. 02:05

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband