Ţjóđlegir vinstrimenn eru ekki til Bjarni Harđarson!


   Hinn ágćti bóksali Bjarni Harđarson skrifar ágćtis grein í
MBL. um helgina. Nema hvađ hann gefur í skyn ađ ,,ţjóđlegir
vinstrimenn" séu til. Sem er rangt!  Ţeir hafa aldrei veriđ til
og munu aldrei verđa til! Ţví í grunninn byggist vinstristefnan
á sterkri alţjóđahyggju. Sbr. sósíaldemókrataismi og kommún-
ismi. Svo sterkri, ađ ţeir jafnvel hatast út í ţjóđríkiđ, og öll
ţjóđleg gildi og viđhorf.

   Ţannig grundvallađist andstađa vinstrimanna viđ dvöl banda-
ríks hers á Íslandi, viđ ógn hans viđ heimsyfirráđastefnu Sovét-
rikjanna í  upphafi.-  EKKI af ţjóđlegum viđhorfum Bjarni! Ţess
vegna varđ t.d Ţjóđvarnarflokkurinn til á sínum tíma sem hafđi
ţjóđleg viđhorf til grundvallar andstöđu sinni viđ bandaríska her-
inn á Íslandi. Sem svo breyttist eftir ađ kommúnistar yfirtóku
flokkinn og innlimuđu í sína hreyfingu.

  Vinstrimenn á  Íslandi  eru  svo andţjóđlegir ađ til ţessa hafa
ţeir amast viđ öllu er varđar  landvarnir  á Íslandi  og  ţjóđar-
öryggi Íslendinga. - Geta ekki til ţess hugsađ t.d ađ Íslendingar
taki  virkari  ţátt  í  vörnum  sínum  en  ţeir hafa hingađ til gert.
Sem stolt sjálfstćđ og fullvalda ţjóđ! Ţjóđlegu heitin ţađ Bjarni?

  Og ţađ nýjasta er afstađa vinstrimanna til Evrópusambandsins.
YFIRGNĆFANDI meirihluti vinstrimanna eru stuđningsmenn ađildar
Íslands ađ ESB. Eđa eins og Bjarni orđađ ţađ hárrétt í grein sinni.
,,Einu stjórnmálaflokkarnir sem hafa ESB-andstöđu ađ baráttumáli
eru vel hćgra megin viđ miđju". Já hárrétt Bjarni Harđarson! Eins
og t.d HĆGRI GRĆNIR.  Og ţá er ţađ spurningin  um  hina vinstri-
mennina sem segjast Í ORĐI (ekki á borđi) vera andvígir ESB-ađild.
En andstađa ţeirra var og er byggđ í grunninn á andstöđu viđ  hiđ
alţjóđlega kapítal,  EN ALLS EKKI útfrá einhverjum ŢJÓĐLEGUM 
VIĐHORFUM! - Ţađ er máliđ  ágćti  Bjarni Harđarson! Enda voru
vinstrimennirnir í Vinstri grćnum  fljótir  ađ svíkja  ALLT  í  Evrópu-
málum eftir ríkisstjórnarţátttöku.  ÖLL ŢJÓĐLEG VIĐHORF, GILDI
og  FULLVELDIĐ  var  ţá  á  augabragđi  falt  og  EKKI  TIL! Fyrir
ráđherrastóla!  

    JÁ VINSTRIMENNSKAN Í HNOTSKURN!

   Ţannig ágćti Bjarni Harđarson. -  Ţjóđleg vinstristefna var, er  og
verđur ALDREI til!!   Sjálf hugmyndarfrćđin kemur í veg fyrir ţađ!

   Svo einfalt er ţađ!

      M.a ţess vegna er ég www.xg.is  í dag.  Og líkar vel! Ţar sem flokk-
söngur okkar er ,,Hver á sér fegra föđurland" en ekki Internasjónalinn
eins og hjá vinstrimönnum.  Sem segir jú allt sem segja ţarf í ţessu! 

« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband