Frjálslyndir styđja vinstri öflin


   
     Er ţađ virkilega ásetningur Frjálslyndra ađ mynda hér ríkis-
stjórn međ sósíalistunum í Vinstri grćnum og hinum alţjóđa-
sinnuđum krötum komist ţessir ţrir flokkar í meirihlutaađstöđu
í vor?  Ćtla Frjálslyndir ađ hampa ţannig vinstrisinnuđum
róttćklingum og alţjóđasinnuđum krötum međ ţví ađ
mynda međ ţeim rauđa-ríkisstjórn?

    Frjálslyndir virđast mjög sundurleitur  hópur ef ađ er gáđ.
Tveir vinstrisinnađir ţingmenn hafa gengiđ  til liđs viđ Frjálslyndra
síđustu misseri, og segir ţađ sína sögu. Á sama tíma ţykjast
sumir Frjálslyndir höfđa til ţjóđlegra gilda og viđhorfa, sem er
auđvitađ bull, ţví slíkt samrýmist ađdrei viđ ţađ ađ vilja koma
vinstrisinnuđum stjórnmálaöflum til valda og áhrifa.

   Jú. ,,Kaffibandalagiđ"  svokallađa virđst sanna ţađ ađ
Frjálslyndir styđji vinstriöflin í íslenzkum stjórnmálum.
Ţađ liggur ljóst fyrir....
     

« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Ragnar Bjarnason

Vođa lítil stefna í ţessu hjá ţeim.

Ragnar Bjarnason, 16.3.2007 kl. 00:43

2 Smámynd: Kristján Pétursson

Vil benda ţér góđfúslega á bloggiđ mitt í dag um kvótafangelsisvist Jóns Sigurđssonar form.Framsóknarfl.

Kristján Pétursson, 16.3.2007 kl. 15:28

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband