Stjórnarandstađan og hluti Sjálfstćđisflokksins brugđust.



     Nú liggur ljóst fyrir ađ ákvćđiđ um ţjóđareign á auđlindum
Íslands fer ekki inn í stjórnarskrá á ţessu ţingi. Til ţes skorti
ţingmeirihluta. Stjórnaranstađan og hluti Sjálfstćđisflokksins
voru á móti ákvćđinu.

   Ţađ var ţví ekkert annađ í stöđunni en ađ fresta málinu. Mbl
skammast út í báđa stjórnarflokkanna í dag ađ hafa ekki keyrt
máliđ í gegn. Í Reykjavíkurbréfi Mbl s.l sunnudag viđurkennir
hins vegar Mbl. ţađ  ađ viss öfl innan Sjálfstćđisflokksins vćru
mótfallin ţví ađ innleiđa ţjóđareign á auđlindum í stjórnarskrá.
Mbl áréttar svo  ţetta enn í leiđara í dag. Sú andstađa leyndi
sér ekki međal sumra ţingmanna Sjálfstćđisflokksins.   Ţess
vegna er ţađ út í hött  hjá Mbl. ađ skammast út í Framsóknar-
flokkinn í ţessu máli. Hann virđist einn flokka  heill í ţessu máli.
Stjórnarandstađan og hluti Sjálfstćđisflokksins skorti hins vegar
vilja ađ klára máliđ fyrir ţinglok. Ţingmeirihluti var EKKI fyrir
hendi í málinu. Ţađ er niđurstađa ţessa máls.  Og sú niđurstađa
er vond, eins og yfirskrift leiđara Mbl hljóđađi í morgun.


« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Ragnar Bjarnason

Ég er međ ţá samsćriskenningu ađ Geir hafi nú átt sinn ţátt í ađ ţetta endađi svona, jafnvel stóran.

Ragnar Bjarnason, 16.3.2007 kl. 20:30

2 Smámynd: Guđmundur Jónas Kristjánsson

Sjálfstćđismenn voru alls ekki heilir í ţessu máli.  Sammála!

Guđmundur Jónas Kristjánsson, 16.3.2007 kl. 21:21

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband