Morgunblađiđ hampar Vinstri grćnum


     Í Reykjavíkurbréfi Morgunblađsins virđist gert ráđ fyrir
ađ ríkisstjórnin falli og ađ viđ taki ríkisstjórn Sjálfstćđis-
flokks og Vinstri grćnna.  Vert er ađ spyrja hvort ţetta
sé orđin almenn skođun međal sjálfstćđismanna?

    Fyrir hvađ standa Vinstri grćnir? Ţađ fer ekki á milli
mála ađ ţeir standa fyrir meiriháttar ţjóđfélagslegri 
stöđnun. Stefna og hugsjónir Vinnstri grćnna liggja
algjörlega fyrir. Vinstri grćnir fela ekki sínar sósíalísku
skođanir, ţetta er klárlega mjög  róttćkur vinstrisinnađur
flokkur. Og slík pólitísk öfl ýst til vinstri álýtur Morgunblađ-
iđ  vel koma  til greina sem samstarfsađili viđ Sjálfstćđis-
flokkinn.  Sem borgarasinnađ blađ hefđi mađur mátt ćtla 
ađ Morgunblađiđ skrifađi einmitt fyrir hinu gagnstćđa.
Ađ ţađ varađi kjósendur viđ uppgangi vinstrisinnađra
öfgahópa í íslenzkum stjórnmálum, međ ţví ađ hvetja ţá
ađ kjósa áfram hin framfarasinnuđ borgaralegu öfl sem
nú mynda ríkisstjórn á Íslandi. -  Nei, nú eru sósíalistarnir,
sem eru í raun algjör tímaskekkja í íslenzkum stjórnmálum,
allt í einu  orđrnir GÓĐUR VALKOSTUR  fyrir Sjálfstćđis-
flokkinn eftir kosningar ađ mati  höfundar Reykjavíkur-
bréfs Morgunblađsins.

    Hvađ er ađ gerast hjá Morgunblađinu? Eđa er ţetta
virkilega orđin  almenn skođun  međal sjálfstćđismanna
líka? Ef svo er, hvađ er ţá orđiđ af hinum borgaralegu
sjónarmiđum?  Ađ ekki sé talađ um ţau ţjóđlegu!

« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband