Skörp pólitísk skil í Silfri Egils



    Í Silfri Egils í dag komu  fram skörp skil í íslenzkum
stjórnmálum. Annars vegar vinstri blokkin međ Vinstri
grćna og Samfylkingu, og hins vegar hin borgaralega
sinnađa blokk miđ/og hćgri flokka Framsóknar og Sjálf-
stćđisflokks.   Augljóst er ţví ađ  valiđ milli ţessara
blokka stendur í ţingkosningunum vor.

   Ánćgjulegast var sú yfirlýsing Sivjar Friđleifsdóttir
heilbrigđisráđherra um ađ fái Framsóknarflokkurinn
ásćttanlegt brautargengi í vor vćri ţađ skýr skilabođ
frá ţjóđinni um óbreytta ríkisstjórn. Fyrir okkur sem 
viljum áframhaldandi hagvöxt,  framfarir og öflugt
velferđarkerfi er ţví mikilvćgt ađ Framsóknarflokkurinn
fari ađ ná vopnum sínum, ţví annars er ríkisstjórnin
fallin, og viđ tekur vinstristjórn međ hörmulegum 
afleiđingum.

   Í sama ţćtti Egils var afar athyglisvert viđtal viđ
Víglund Ţorsteinsson ţar sem hann varađi mjög viđ
ţví stóra stoppi sem stjórnarandstađan bođar viđ
ađ virkja auđlindir okkar. Viđ blasir stöđnun, sem
síđar leiđir til samdráttar, atvinnuleysis og verđ-
lćkkun fasteigna. Sem sagt, kreppa, eymd og volćđi
blasir viđ í íslenzku samfélagi ef STOPP-flokkarnir
komast til valda. Í raun er samdráttur ţegar hafinn
sagđi Víglundur.

   Ţví er mikilvćgt ađ allt frjálslynt og borgarasinnađ
fólk standi saman viđ ađ verja ríkisstjórnina falli.
Hiđ borgarasinnađa Morgunblađ hefur algjörlega
brugđist í ţeim efnum. Nú síđast í Reykjavíkurbréfinu
í dag ţar sem Vinstri-grćnum er meiriháttar hampađ
og ríkisstjórnin sögđ fallin.  Hvađ Morgunblađinu 
gengur til međ slíkum undarlegum skrifum er međ
öllu óskiljanlegt.

    Ţađ eru ţví spennandi tímar framundan í íslenzkum
stjórnmálum enda hafa hin pólitísku skil  aldrei veriđ
skýrari en einmitt nú.

« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband