Olíuhreinsunarstöđ á Vestfjörđum er máliđ!



   Ţađ er engin spurning ađ olíuhreinsunarstöđ 
á Vestfjörđum  myndi hafa gríđaleg jákvćđ  áhrif
á  allt vestfirskt  samfélag. Svo öflugt fyrirtćki
sem hér um rćđir myndi hafa áfrif um alla Vest-
firđi, hvar sem ţađ yrđi stađsett. Ţví er mikilvćgt
ađ Vestfirđingar grípi nú ţetta einstaka tćkifćri
og snúi áratuga byggđasamdrćtti á Vestfjörđum
í stórsókn međ ţví ađ  ganga til liđs viđ Íslenzkan
hátćkniiđnađ, sem sett hefur fram hugmyndir um
ađ reisa olíuhreinsunarstöđ á Vestfjörđum.

   Í Mbl í dag kemur fram hjá Ólafi Egilssyni, fyrr-
verandi sendiherra, og eins af forvígismönnum
Íslenzks hátćkniiđnađar, ađ heildarkostnađur viđ
slíka stöđ yrđi  hátt í 200 milljarđar króna. Gert
er ráđ fyrir 500 störfum og allt ađ 200 ađ  auki
sem tengdust ţessari starfsemi. Hugmyndin
gangi út á ţađ ađ taka jarđolíu frá uppsprettum
á Norđurslóđum  og fullvinna hana hér í neytenda-
vörur. s.s. bifreiđa, flugvélaeldsneyti og skipaolíu.

  Komiđ hefur fram ađ ţćr vörur sem ţessi íslenzka
olíuhreinsunarstöđ framleiddi yrđu hreinni og ekki
eins meingandi og ţćr olíuvörur sem viđ notum í dag.
Ţá ţarf slík stöđ langtum minni raforku en t.d álver,
og ţví ţarf ný virkun ekki ađ koma til. Um 15-20% af
starfsmönnum yrđi háskólamenntađ fólk. Ađ fyrir-
tćkinu koma rússneskir og bandariskir ađilar  auk
íslenzkra fjárfesta.

    Hér er EINSTAKT tćkifćri fyrir Vestfirđinga til ađ
snúa vörn í STÓRSÓKN hvađ atvinnuuppbyggingu
varđar, og ţar međ  ađ stórbćta búsetuskilyrđi á
Vestfjörđum. - Sem ,,gamall" Vestfirđingur sé ég ţví
allt mjög jákvćtt  viđ ţetta og ţótt fyrr hefđi veriđ.
Nú er röđin einfaldlega  komin ađ Vestfjörđum um
ALVÖRUÁTAK í byggđamálum.

   Hćttan er hins vegar sú ađ allkyns úrtölulýđur
komi fram og reyni ađ koma í veg fyrir ađ ţetta mikla
framfaramál Vestfirđinga verđi ađ veruleika. Ţví hér
munu pólitískar ákvarađnir ráđa úrslitum ađ lokum.
Ef ađ líkum lćtur mun pólitísk afturhaldsöfl eins og
Vinstri-grćnir hafa allt á hornum sér hvađ ţetta varđar.
Ţví er mikilvćgt ađ núverandi ríkisstjórnarflokkar fái
nýtt umbođ í vor til ađ taka jákvćtt á móti grćnaljósinu
ađ vestan ţegar Vestfirđingar hafa formlega ákveđiđ
sig í ţessu MIKLA  vestfirska hagsmunamáli.

  

« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband