Undarleg stjórnarskrárbreyting


     Í leiđara Fréttablađisins í dag um varnir Íslands
kemur fram,  ađ ţegar mannréttindakafli stjórnar-
skrár Íslands var endurskođađur fyrir nokkrum árum
var ákvćđiđ, ţar sem ,,sérhverjum vopnfćrum manni"
var gert skylt ađ taka ţátt í vörnum landsins ef nauđ-
syn krefđi, fellt út.  Ţau furđulegu rök sem fćrđ voru
fyrir ţessum breytingum fólust í ţví ađ hér vćri um
tímaskekkju ađ rćđa, ţví ţau 120 ár sem ákvćđiđ
hefđi veriđ í gildi hefđi aldrei reynt á ţađ.

    Verđ ađ játa ađ ţađ er međ ólíkindum ađ ákvćđi
sem ţetta eins sjálfsagt sem ţađ er fyrir sjálfstćđa
og fullvalda ţjóđ, skuli hafa veriđ fellt út úr stjórnar-
skrá án neinnar umrćđu međal ţjóđarinnar. Alla
vega man ég aldrei eftir ađ um ţetta hafi veriđ
fjallađ, og taldi ţađ enn í gildi ţar til leiđarahöfundur
Fréttablađisins upplýsti mig um allt annađ í dag.
Ţetta er međ hreinum ólíkindum, ekki síst í ljósi
gjörbreyttrar stöđu   í dag í öryggis- og varnar-
málum Íslands.

   Ţađ er ţví full ástćđa til ađ taka undir leiđara
Fréttablađsins ţar sem segir  ađ ,, ţađ er ţví hćgt
ađ halda ţví fram ađ ţađ sé allt eins mikil tímaskekkja
ađ hafa ekkert ákvćđi í lögum á Íslandi sem vísar til
eigin ábyrgđar ţegna íslenzka ríkisins á öryggi og
vörnum landsins, eins og sjálfsagt ţykir í öđrum
sjálfstćđum ríkjum".

   Dómsmálaráđherra hlýtur ađ leiđrétta ţessi mistök,
og ţá međ einfaldri lagasetningu nćst ţegar ţing
kemur saman strax í haust...............

« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband