Samstarf viđ Ţjóđverja í öryggis- og varnarmálum


    Utanríkisráđherra, Ingibjörg Sólrún Gísladóttir
sat í dag fund utanríkisráđherra Eystrasaltsráđsins
sem haldinn var í Malmö í Sviđţjóđ. Í frétt á Mbl.is
kemur  fram ađ Ingibjörg hafi ţar átt fund međ
Frank-Walter Steinmeier utanríkisráđherra Ţýska-
lands um mögulegt samstarf Íslands og Ţýzkalands
á sviđi varnar-og öryggisnmála.

  Um miđjan maí  s.l kom hingađ ţýzk sendinefnd til
ađ rćđa  öryggis- og varnarmál milli ţessara tveggja
vinarţjóđa. Fram kom vilji Ţjóđverja á ađ taka upp
slíkt samstarf, en ţýzki flugherinn hefur mest allra
Nato-herja viđkomu á Keflavíkurflugvelli í dag.

   Vonandi ađ sú stefna sem fyrrverandi ríkisstjórn
markađi í öryggis-og varnarmálum verđi fram haldiđ.
Ţjóđverjar eru öflug og voldug ţjóđ bćđi innan Nato
og Evrópusambandsins og ţví mikilvćgt ađ stórauka
öll samskipti viđ Ţýzkaland í framtíđinni. Ţjóđverjar
hafa ćtiđ reynst okkur Íslendingum afar vinveittir
og sýnt málefnum Íslands mikinn áhuga.

    Eftir ađ bandarískur her hvarf af landi brott hefur
Ísland fćrst nćr Evrópu, sem er jákvćtt. Sérstakt
samstarf viđ Dani og Norđmenn í öryggis- og varnar-
málum er ađ byggjast upp. Samstarf viđ Ţjóđverja á
ađ koma ţar fast  í kjölfariđ.  - Samstarf viđ engilsaxa
hefur ekki reynst okkur vel.  Hljótum ţví ađ taka miđ
af ţví í framtíđinni ţegar viđ veljum okkur sérstakar
samstarfsţjóđir á sviđi öryggis- og varnarmála.



« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband