Kurt Josef Waldheim var merkur maður


   Fyrrverandi framkvæmdastjóri Sameinuðu þjóðanna
Kurt Josef Waldheim er látinn, 88 ára að aldri. Hann
var framkvæmdastjóri Sameinuðu þjóðanna 1972-
1981 og var forseti Austurríkis 1986-1992.

  Kurt J Walheim starfaði þó lengst sem stjórnmála-
maður fyrir þjóð sína og diplómat, og kom mörgu
góðu til leiðar sem framkvæmdastjóri Sameinuðu
þjóðanna. Þó átti hann sér óvildarmenn eins og
gengur með merka menn, ekki síst þar sem hann
barðist fyrir þjóð sína í síðari heimsstyrjöld. Vildu
óvildarmenn hans, einkum í austurriska jafnaðar-
mannaflokknum og Heimsráð Gyðinga í Bandarík-
junum bendla hann við miður óæskilega verknaði
í stríðinu, en náðu aldrei að sanna neitt. Hann
segir að andstæðingar sínir hafi sameinast í
herferð gegn sér eftir tilheyrandi leynimakk í
þá veru.  Waldheim taldi hins vegar framgöngu 
sína í stríðinu hafi á engan hátt verið gagnrýniverð.

    Með Kurt J Waldheim er genginn merkur maður.



« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband