Um borđ í ţýzku herskipi


  Uppliđfđi ţađ í fyrsta sinn ađ komast um borđ í herskip. 
Og ekki sakađi ađ ţetta var ţýzk freigáta, en Ţýzka
herskipiđ FGS SACHSEN liggur nú í Reykjavíkurhöfn  
ásamt tveim öđrum, bandarisku og spönsku, en öll
ţrjú mynda  ţau Fyrsta fastaflota Atlantshafsbanda-
lagsins. Skipin eru ađ koma úr ćfingum utan ströndum
Norđur-Noregs.

   Ţýzka freigátan SACHSEN er meiriháttar full-
komiđ herskip búiđ nýtisku vopnum og tćkjum
sem völ er á. Ţađ er 143 m langt, 18 m breitt, og
er 5,600 tonn. 2 ţyrlur eru međal helstu tćkja
skipsins. Skipiđ nćr 30 sjómílna hrađa á klst, og
í áhöfn eru 255 manns. Áriđ 2004 heiđrađi ţýzki
varnarmálaráđherrann Peter Struk áhöfnina
fyrir vel unnar ćfingar utan vesturströnd Banda-
ríkjanna. Heimahöfn Sachens  er Wilhelmshaven.

   Óhćtt er ađ fullyrđa ađ svona heimsóknir herja
Atlantsjahsbandalagsins er okkur Íslendingum
mikilvćgar í ljósi gjörbreyttrar stöđu í öryggis-
og varnarmálum eftir brotthvarf bandariska her-
sins af Íslandi. Sérstök samvinna viđ Dani  og
Norđmenn í varnar-og öryggismálum er nú ađ
byggjast upp, og viđrćđur viđ Ţjóđverja hafa
fariđ fram um slík mál. Ţýzkaland er  eitt af öflug-
ustu herveldum NATO og hefur ćtíđ sýnt Íslending-
um míkla vináttu og áhuga. Eftir ađ bandariski 
herinn fór hafa ţýzkar herflugvelar í dag mesta
viđkomu herflugvéla  á Keflavíkurfligvelli. - Viđ eigum 
ţví ađ byggja upp sérstaka samvinnu viđ Ţjóđverja
samhliđa samvinnu okkar viđ Dani og Norđmenn
á sviđi öryggis- og varnarmála. Ţetta eru ţćr ţjóđir
sem standa okkur nćst hvađ vináttu og skilning
varđar. - Heimsókn mín í ţýzka herskipiđ SACHSEN
í dag sannfćrđi mig ennţá frekar um ţá skođun.

   Tekiđ skal fram ađ Sachsen er opiđ öllum til skođunar
í dag og á morgun.



« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband