Die Linke. Vinstri-grćnir komnir í vörn


    Ţađ er óskiljanlegt hvađ rak Vinstri-grćna til
ađ heiđra gömlu kommana í A-Ţýzkalandi međ
ţví ađ senda sérstakan fulltrúa á stofnfund Die
Linke í  Berlín um helgina. Die Linke (vinstriflokk-
urinn) er bara einn eitt heitiđ af mörgum flokks-
klíkum sem áttu bein tengsl viđ Austur-ţýzka
kommúnistaflokkinn sáluga, einn sá illrćmdasta
í Austur-Evrópu. Ţótt ţeir félagar Lafontane og
Bysky séu eitthvađ skárri en ţeir Ulbricht  og
Honnecker ţá eru tengslin ljós og skýr. Ţađ er ţví
ekki ađ furđa  ţótt mörgum kjósendum Vinstri-
grćnna hafi veriđ brugđiđ, og leiti nú réttlćtingar
á frumhlaupinu. Ekki síst ţar sem flokkur ţýzkra
Grćningja hefur löngum stađiđ Vinstri-grćnum opnir
sem systurflokkur.

   Sú stađreynd ađ Vinstri-grćnir völdu gömlu komma-
klíkurnar í Austur-Ţýzkalandi fram yfir Grćningja segir
allt sem segja ţarf um Vinstri-grćna.  - Ţetta er flokkur
sem enn nýtur stjórnar afdánkađra sósíalista sem líta
á umhverfisvernd sem algjöra aukabúgrein........ meira
til ađ sýnast, eins og verkin sanna.
 

« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband