Spenna innan ESB um nýjan sáttmála


     Leiđtogafundur ESB stendur nú yfir og ríkir mikil
spenna um nýjan sáttmála sem ćtlađ er ađ komi
í stađ fyrirhugađrar stjórnarskrá Evrópussamband-
sins. Bretar og Pólverjar hafa lýst andstöđu viđ
tillögunar um sáttmálann.

    Bretar segjast ekki vilja afsala sér frekara valdi til
ESB svo sem í ýmsum sviđum  pólitiskra, efnahagslegra
og félagslegra ţátta. En til stendur ađ réttindasátt-
máli ESB verđi gerđur lagalega bindandi í ađildar-
ríkjunum.

   Pólverjar eru hins vegar mótfallnir hugmyndum um
atkvćđavćgi einstakra ríkja innan ESB eftir breyting-
garnar, sem ţeir seigja ađ komi stórum löndum eins
og Ţýzkalandi fyrst og fremst  til góđa. Fyrst ţjóđ jafn
fjölmenn og Pólverjar hafa áhyggjur af slíku áhrifaleysi
geta menn rétt ímyndađ sér hversu mikil  áhrif Ísland
vćru innan slíks ríkjabandalags, kćmi til ţess ađ Ísland
gerđist ađili ađ Evrópusambandinu.

   Innan ESB virđist fara vaxandi spenna eftir ţví sem
ađildarríkjum fjölgar, enda hagsmunir ólíkir og viđhorf
mismunandi. Nýjasta birtingin um slík viđhorf sem 
komu fram á fundinum í gćr,  voru orđ Kaczynski,
forseta Póllands ţess efnis, ađ íbúar Póllands vćru
mun fleiri í dag ef ekki hefđi komiđ til seinni heims-
styrjaldar, (sem ţeir kenna Ţjóđverjum um)  og vill
ađ tekiđ sé tillit til ţeirrar stađreyndar. -  Ţegar
svo  langt er seilst í vafasömum rökum er ekki von
á góđu............

     Ţađ verđur ć augljósara hversu rétt ţađ er ađ
Ísland standi utan hiđs  miđstýrđa og ólýđrćđislega
Evrópusambands, sem á eftir ađ sundrast í fyllingu
tímans......


« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband