Hryđjuverkaárásarógn í Ţýzkalandi



     ZDF sjónvarpsstöđin í Ţýzkalandi greindi frá
ţví í dag ađ ţýzk stjórnvöld hefđu sannanir fyrir
ţví ađ menn búsettir í Ţýzkalandi vćri ađ undir-
búa sjálfsmorđsárásir í landinu og ađ hćtta vćri
á sams konar árásum og í Bandaríkjunum 2001.
Kom fram ađ hér vćri um ađ rćđa íslamska öfga-
menn ţjálfađa í Pakistan. Stjórnvöld hafa ţví stór-
aukiđ viđbúnađ vegna tíđindanna.

    Ţetta er enn eitt dćmi ţess ađ hvergi má slaka
á gagnvart hrđjuverkamönnum  ţví enginn virđist
óhultur gagnvart slíkum glćpalýđ. Ţví voru ţađ von-
brigđi hvernig sumir fyrrverandi stjórnarandstćđingar
brugđust neikvćtt  viđ ákvörđun fyrrverandi ríkis-
stjórnar ađ stofna greiningardeild innan lögreglu svo 
hún gćti m.a veriđ í nánu sambandi viđ lögregluyfirvöld
í nágrannalöndum okkar, ekki síst varđandi hryđjuverka-
starfsemi og öđru sem gćti ógnađ íslenzka ríkinu  og
ţegnum ţess.

    Í raun er ţađ furđulegt í ljósi gjörbreyttra ađstćđna
í öryggis- og varnarmálum ađ Íslendingar hafi ekki enn
komiđ sér upp leynilögreglu eins og allar ađrar  ţjóđir
telja sjálfsagt ađ hafa. - Tepruskapurinn rćđur enn 
allt of miklu í ţessum málum í dag.............
l
 

    

« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband