Pólverjar við sama heygarðshornið


   Pólverjar virðast vera enn við sama heygarðshornið
varðandi nýundirskrifaðan sáttmála Evrópusambandsins.
Skv. fréttum í morgun sagði forsætisráðherra Póllands,
Jaroslaw Kaczynski, að Pólverjar vildu taka upp viðræður
um hinn nýja sáttmála ESB. Segir í fréttum, að viðbúið
sé, að  þetta eigi eftir að valda mikilli úlfúð  meðal annara
ríkja ESB.

   Það er ljóst að míkið vatn á eftir að renna til sjávar
áður en hinn nýji sáttmáli ESB verði staðfestur í 27 ríkjum
sambandsins. Augljóst er að vandi ESB er mikill og skoð-
anaágreiningur aðildarríkja djúpstæður og fer vaxandi.




« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband