Einkennilegt pólitískt hugarástand ráđherra


     Björgvin S Guđmundsson viđskiptaráđherra virđist í
einkennilegu pólitísku hugarástandi ţessa daganna.
Björgvin  er nýkominn af flokksţingi breska Verkamanna-
flokksins. Ţađ ađ vera ÍSLENZKUR RÁĐHERRA og sitja
flokksţing erlends stjórnmálaflokks sem slíkur eru auđvitađ 
hlutir sem engan veginn fara saman. Á Íslandi yrđi litiđ á ţađ
sem grófa íhlutun í íslenzk innanríkismál ef t.d ráđherra
úr bresku ríkisstjórninni sćti flokksţing íslenzks stjórn-
málaflokks, og ekki síst vćri sami flokkurinn ađ velja sér
nýja flokksforystu eins og í tilfelli hjá breskum krötum.
Nćrvera íslenzks RÁĐHERRA á flokksţingi breska Verka-
mannaflokksins var ţví algjörlega óviđeigandi og gjörsam-
lega út í hött.

    En pólitiskt hugarástand ráđherra virđist ekkert skána. Í
viđtali í Mbl í dag segir hann ,,ađ stór  hluti Framsóknar
eigi eftir ađ renna saman viđ Samfylkinguna í einn stóran
jafnađarmannaflokk, hvort sem ţađ verđur eftir fjögur eđa
átta ár. Sameiningarferlinu er ekki lokiđ." segir Björgvin.

   Ţessi ummćli eru vćgast sagt stór furđuleg og verđa ađ
skođast í ljósi ţess pólitíska hugarástands sem ráđherra
virđist vera í ţessa daganna.  Ţegar menn skilja ekki lengur
venjuleg landamćri milli ríkja og hvađ í ţeim felst, er ekki
nema von ađ ţeir ruglist á  flokkslegum skilum og ţeim
ólíku ţáttum sem ţeim valda........
   

« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband