Umrćđan um loftlagsbreytingar á villugötum


   Í vísindaritinu Science  í síđustu viku kemur fram ađ
fyrir um hálfri milljón ára hafđ t.d allt veđurfar á Grćnlćndi
veriđ mjög milt og ađ gróđur ţar hafi veriđ svipađur og í
Smálöndunum í Svíţjóđ og suđurhluta Kanada.. Grćnir
skógar og mjög fjölbreytt skordýralíf. Grein ţessi hefur
vakiđ mikla athygli, og byggist ađallega á rannsóknum úr
grćnlenskum borkjörnum. Ţessar niđurstöđur stađfesta
ađ mjög miklar sveiflur hafa átt sér stađ í loftslaginu löngu
áđur en mađurinn kom til sögunar. - Ţetta sýnir ađ um-
rćđan um loftlagsbreytingar af mannavöldum eru á
algjörum villugötum. Ţar koma til óta ađrar náttúrufars-
legar ástćđur sem enn hefur ekki tekist ađ útskýra.
Jafnvel missterk sólgos hafi ţar mikil áhrif ađ taliđ er..

   Engu ađ síđur ber okkur ađ halda svokölluđum gróđur-
húsalofttegundum í skefjum. Hins vegar ber okkur líka
ađ varast allar öfgar í ţessum efnum, sem bókstaflega
stórskađa efnahagslegar framfarir og lífsskilyrđi  ţjóđar-
innar. - Ţví miđur virđast slík öfgasjónarmiđ hafa náđ
hljómgrunni í landsstjórninni í dag. Ţađ ber ađ harma!

   

« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband