Bretar fara offari í Litvinenko-málinu


    Deilur Breta og Rússa í svoköllu Litvinenko-máli virđist
vefja stöđugt upp á sig.  Bretar hafa rekiđ 4 rússneska
sendiráđsstarfsmenn  úr landi vegna ákvörđun rússneskra
stjórnvalda ađ framselja ekki Lugovoi, sem Bretar telja
morđingja Litvinenkos, fyrrverandi rússnesks KGM-manns,
sem drepinn var međ óhugnalegum hćtti í London á s.l ári.

   Rússar segja ađ skv stjórnarskrá Rússslands séu ţeim
óheimilt ađ framselja rússneskan ríkisbogara úr landi.
Ţeir hafa einnig bent á ađ ţeir hafi margoft krafist ţess
ađ Bretar framselji 21 Rússa, sem búsettir eru í Bretlandi,
en Rússar segja ţá hafa framiđ alvarlega glćpi í Rússlandi.
Frćgastur ţeirra er Boris Berezosky, auđjöfur, sem flúđi
land eftir ađ Pútín komst til valda. Skv ţessu ćttu ţví Rússar
ađ reka 84 breska sendiráđsstarfsmenn úr landi til ađ jafna
metin.

   Deila Breta og Rússa hefur teygt sig til meginlandsins og
hafa Bretar biđlađ stérkt til Evrópusambandsins, en lítinn
stuđning fengiđ. Luis Amado, utanríkisráđherra Portugals,
en Portugalir fara međ forystu ESB um ţessar mundir, sagđi
ađ deilan vćri vandamál Rússa og Breta. Ţá hafa Ţjóđverjar
sagt ađ bresk stjórnvöld hefđu fariđ OFFARI í ađgerđum sínum,
ţegar ţeir vísuđu 4 rússneskum díplómötum úr landi.

   Ţađ er eftirtektarvert hvernig Bretar og Bandaríkjamenn
skulu stöđugt vera ađ áreita Rússa um ţessar mundir.
Bandaríkjamenn međ ţví ađ ćtla ađ koma fyrir eldflauga-
kerfum  nánast viđ túngarđ Rússa í Póllandi og Tékklandi,
og svo nú Bretar međ ókiljanlegum viđbrögđum í ţessu
Litvinenko-máli.

   Eru engil-saxar ađ undirbúa nýtt kalt stríđ ?

« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband