Pútin snuprar Breta


    Vladimir Pútín forseti Rússlands snuprađi réttilega
Breta í dag vegna kröfu Breta um framsal á Lugovoy,
sem bresk yfirvöld segja morđingja Alexanders Litvin-
enkos. Pútin ásakađi Breta um nýlenduhugsanarhátt.
 Hann sagđi ,,Breta hafa augljóslega gleymt ţví
ađ ţeir hafi ekki lengur nýlenduvald og eiga engar
nýlendur eftir. Guđ sé lof ţá hefur Rússland aldrei
veriđ bresk nýlenda" sagđi Pútín.

    Ljóst er ađ bresk stjórnvöld hafa fariđ offari í ţessu
máli. Ţađ er álit ţýzkra stjórnvalda auk ţess sem Evrópu-
sambandiđ neitađi Bretum um pólitískan stuđning í ţessu
máli og sagđi ţađ alfariđ mál Breta og Rússa.

   Viđ Íslendingar  ţekkjum vel til bresks nýlenduhugsanar-
háttar. Bretar eru eina ţjóđin sem hertekiđ hefur okkur og
ţrívegis beitt okkar hervaldi í jafn mörgum ţorskastríđum.

  Náiđ samstarf viđ slíka ţjóđ í öryggis- og varnarmálum
hlýtur ţví ađ vera umhugsunarvert, ţótt ekki sé meira
sagt!
   

« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband