Sjálfstćđisflokkurinn á leiđ til sósíaldemókratisma


   Ţví hefur löngum veriđ haldiđ fram ađ Sjálfstćđisflokkurinn
vćri stćrsti sósaldemókrataflokkurinn (Jafnarđarmannaflokk-
urinn) á Norđurlöndum miđađ viđ íbúafjölda.. Eftir ađ ný
flokksforysta hefur tekiđ viđ Sjálfstćđisflokknum verđa
spurningar um ţetta sífellt ágengari.

   Eftir ţingkosningarnar í vor átti Sjálfstćđisflokkurinn ein-
stakt tćkifćri ađ skapa skörp skil í íslenzkum stjórnmálum 
til langframa. Eitthvađ sem all flestir telja ákjósanlegt eins
og er víđa í hinum vestrćna heimi, ţar sem annars vegar
eru borgaraleg öfl, eđa stjórnmálaöfl til vinstri sem berjast
um völdin. Samstarf Framsóknarflokks og Sjálfstćđisflokks
hafđi gengiđ mjög vel s.l 12 ár, og var ţví kominn ákveđin
vísir ađ slíkri skiptingu í íslenzkum stjórnmálum. Ţrátt fyrir
fylgistap Framsóknarflokksins í vor var hann tilbúinn til ađ
halda áfram hinu farsćla stjórnarsamstarfi. Ţví hafnađi hin
nýja forysta  Sjálfstćđisflokksins, og  bar  fyrir  of  veikum 
ţingstyrk. Frjálslyndi-flokkurinn kom  ţá  inn í myndina og
sagđist tilbúinn ađ koma ađ ríkisstjórninni,  henni til styrkt-
ar. Ţessu hafnađi hin nýja forystusveit Sjálfstćđisflokksins,
og  glutrađi  ţar  međ  gullnu  tćkifćri ađ  sameina  öll hin
ţjóđlegu borgaralegu öfl í ríkisstjórn,  í andstöđu viđ vinstri-
öflin í landinu. Ţar međ hefđi getađ komist á skörp skil í ís-
lenzkum stjórnmálum til langframa. Ţess í stađ gekk Sjálf-
stćđisflokkurinn til stjórnarsamstarfs viđ Samfylkinguna,
og leiddi sósíaldemókrata ţar međ til vegs og virđingar í
ríkisstjórn Íslands. Merkin sjást nú víđa, framtaksleysi og
dođi er ríkjandi á ný, auk  vinstrisinnađara  áhersla  sem 
m.a koma svo vel fram í svokölluđum mótvćgisađgerđum 
ríkisstjórnarinnar vega minnkandi ţorskkvóta. Stjórnar-
fariđ er ţví orđiđ meiriháttar sósíaldemókratiskt, jafvel
líka í utanríkismálum.

   Viđ ađstćđur sem ţessar skapast kjörađstćđur fyrir
stjórnmálaflokka sem skilgreina sig á miđju og til hćgri í
íslenzkum stjórnmálum til ađ sćkja fast á ríkisstjórnar-
flokkana, ekki síst Sjálfstćđisflokkinn, en hin nýja forysta
hans hefur algjörlega brugđist ţeirri borgaralegu skyldu
sinni ađ halda vinstriöflunum í skefjum, og umfram allt
utan landsstjórnar.  Sterkt  og náiđ  samstarf Framsóknar-
flokks og Frjálslyndra ćtti  ţví ađ verđa augljós afleiđing
ţess sem gerst hefur í íslenzkum stjórnmálum í dag. Ţeirra
hlutverk er   mikilvćgt í náinni framtíđ í ţví ađ veita hinni
sósíaldemókratiskri ríkisstjórn Samfylkingar og Sjálfstćđis-
flokks  verđugt ađhald, og helst ađ koma henni frá völdum
sem allra fyrst. - Ţá gćti gott og náiđ  samstarf ţessara
flokka haft bćtandi áhrif á stefnu og hugmyndafrćđi ţeirra
í framtíđinni, s.s á sviđi fiskveiđistjórnunar og auđlindanýting-
ar í almannaţágu, íslenzkri ţjóđ til farsćldar............





« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband