Össur ţátttakandi í REI klúđrinu


  Hvađa rugl er ţetta? Ráđherra tengir sig REI-klúđrunu
međ beinum hćtti, og styđur áframhaldandi klúđur og
sukk í ţví máli. Össur Skarphéđinsson iđnađar-og orku-
málaráđherra í för til Indónersínu ásamt umbođslausum
forkólfum REI skv frétt Mbl.is. Fyrirtćkis sem allt er upp
í loft međ. Fyrirtćkis sem tengist einu mesta klúđri Ís-
landssögunar. Ráđherra ćtlar ađ vera viđstaddur undir-
ritun fyrirtćkissins varđandi orkuviđskipti í Indónesíu.
Er ráđherra ekki sjálfrátt ?

  Hingađ til hefur OFUR-klúđriđ og sukkiđ  í REI málinu
einskorđast viđ borgarstjórn. Nú eru orđin stór ţáttar-
skil í málinu međ Indónesíuför ráđherra. Ţví  ţar međ
er Rei-klúđriđ komiđ á sjálft ríkisstjórnarstígiđ.   

« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Sigurjón Ţórđarson

Já alţýđuleiđtoginn Össur lagđi land undir fót.

Sigurjón Ţórđarson, 17.10.2007 kl. 09:26

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband