Vinstri grćnir í kviksyndi


   Ţađ er alveg rétt hjá Staksteinum í Mbl. í dag ađ segja 
Vinstri grćna komna í kviksyndi í málefnum Orkuveitunar.
Ţegar á hólminn kom brást ţeim kjarkurinn, eftir allar dig-
urbarkalegu yfirlýsingar og sjónarspil Svandísar Svavars-
dóttir ađ undanförnu.  Loksins ţegar Vinstri grćnir komast
í oddaađstöđu til ađ taka til hendinni fallast ţeim gjörsam-
lega ketill í eld. Allt er sett í salt og nefndir nćstu mánuđi.
Meir ađ segja sá kaupréttarsamningur sem mesta hneyksli-
nu olli er látinn halda. Og ekki  bara ţađ. Viđkomandi sem
ţann kaupréttarsamning fékk og sem ENNŢÁ er stjórnar-
formađur REI er á leiđ til útlanda međ ráđherra orkumála
sér til halds og traust til ađ skuldbinda félagiđ um Guđ
má vita hvađ. Fyrirtćki sem enginn veit hvorki haus eđa 
sporđ á lengur . Allt međ samţykki og blessun Vinstri-
grćnna. Ţvílíkur kjarkur og frammistađa eftir öll ósköpin.

   Ţađ er ekki bara ţađ ađ Vinstri grćnir muni setja allt í
dróma sem ađ framkvćmdum og framförum lýtur í borg-
inni nćstu mánuđi og misseri, heldur munu ţeir líka verđa
helstu dragbítar á framgang  réttvísinnar í REI-klúđrunu
mikla. - Allir hljóta ađ skilja ástćđunar fyrir ţví. Hún er 
svo augljós.........               



« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband