Sjónvarpiđ braut ekki gegn Saving Iceland


   Síđanefnd Blađamannafélags Íslands hefur komist ađ
ţeirri niđurstöđu, ađ Kastljós Sjónvarpsins hafi ekki brot-
iđ gegn siđarreglum félagsins í umfjöllun um móttmćli
Saving Iceland hér á landi í sumar. Kemur ţetta fram á
Mbl.is. - Ađ sjálfsögđu ekki! Var viđ einhverju öđru ađ bú-
ast?

   Í raun má segja ţađ furđulegt ađ Siđarnefnd Blađamanna-
félagsins skuli hafa yfir höfuđ eytt tíma og kannski fjármun-
um í ţađ ađ komast ađ slíkri niđurstöđu. Ţví hér var um ađ
rćđa erlendan uppvöđsluhóp anarkista sem ţverbraut sí
og ć öll íslenzk lög og reglur, og  stóđ  jafnvel fyrir skemm-
darverkum, og komst  upp međ ţađ.  Ađ sjálfsögđu átti ađ
vísa ţessu liđi úr  landi   ţegar í stađ, líkt og gert var viđ
Vítisenglana um síđustu helgi. Kannski ađ lögregluyfirvöld
hafi nú loks lćrt af reynslunni í sumar, og ćtli eftirleiđis ađ 
taka upp ákveđna stefnu gagnvart svona innrásarliđi sem
hikar ekki viđ ađ ţverbrjóta landslög og ógna allsherjarreglu.

   Alvarlegast er ţó ţađ ađ ţađ skuli vera til hópar fólks sem
tilheyrir ákveđnum stjórnmálaflokki hér á landi, sem tilbúiđ
er til ađ verja ţetta liđ í bak og fyrir. Í dag var varaţingmađur
Vinstri grćnna uppvís ađ slíku varđandi glćpagengiđ úr Vítis-
englum. -  Hvernig er hćgt ađ treysta og vinna međ slíku fólki?
Hvađ ţá  stjórnmálaflokki sem ţađ starfar fyriri?


« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband