Funda međ Ţjóđverjum um öryggis-og varnarmál


  Í dag funda í Berlín  íslenzkir  og  ţýzkir  embćttismenn um
mögulegt samstarf Íslands og Ţýzkalands í öryggis- og varna-
rmálum.  Sem kunnugt er komu ţýzkir embćttismenn til Íslands
í maí s.l ţar sem ţessi mál voru  rćdd, og lýstu  Ţjóđverjar ţá
áhuga sínum  um samstarf  viđ  Íslendinga  á  sviđi öryggis-og
varnarmála.

  Vonandi ađ fundur ţessi í dag skili góđum árangri. Eigum ađ
stórefla öll okkar samskipti viđ Ţjóđverja í framtíđinni. Ţjóđ-
verjar hafa ćtíđ veriđ einstök vinaţjóđ okkar. Gott og náiđ
samstarf viđ Ţjóđverja á sem flestum sviđum er ţví hiđ besta
mál..........
 

 

« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband