Yrđi svik viđ borgaralegt stjórnarfar

   ţađ er alltaf ađ koma betur og betur í ljós hversu ríkisstjórn Sjálf-
stćđisflokks og Samfylkingarinnar eru ósammála í mörgum grund-
vallarmálum. Nú síđast í dag varđandi endurnýjun á Kyoto- samn-
ingnum. Áđur hafa komiđ fram  mikill ágreiningur ţessara  flokka í
fjölda annara  mála, nú nýlega ţegar Samfylkingin brá fćti fyrir
dómsmálaráđherra í ríkisstjórn um öryggismál. Myndun ríkisstjórn-arinnar í vor voru ţví pólitísk mistök. Myndun ríkisstjórnar hinna frjáslyndu borgarasinnuđu  flokka hefđi veriđ mun betri kostur
fyrir land og ţjóđ.       

   Ţess vegna voru ţađ vonbrigđi ađ borgarstjórnarsamstarf Fram-
sóknarflokks og Sjálfstćđisflokks skildi slitna. Allt fyrir meiriháttar
klúđur tveggja stjórnmálamanna, sem fóru fyrir fyrrverandi borg-
arstjórnarmeirihluta. -  Fyrir víkiđ sitja Reykvíkingar nú uppi međ af-
dánkađan og óstarfhćfan R-lista. 

   Verst er ţó ef persónulegar deilur örfárra  einstaklinga í Fram-
sóknarflokki  og Sjálfstćđisflokki komi til međ ađ skađa samstarf
ţessara flokka í framtíđinni. Bćđi í landsstjórn og á sveitarstjórn-
arstígi.  Slíkt má alls ekki gerast. Ţađ yrđi meiriháttar svik viđ ţann
stóra hóp kjósenda Sjálfstćđisflokks, Framsóknarflokks  og Frjáls-
lynda  sem vill  borgaralegt  stjórnarfar  á  ţjóđlegum  grunni
á sem  flestum sviđum ţjóđlífsisns.                                                   

 

 

 

 

 


« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Jakob Falur Kristinsson

Ţađ er alltaf ađ koma betur og betur í ljós Guđmundur hvađ sumir menn spiluđu rangt úr ţeim spilum sem ţeir fengu í hendur eftir síđustu kosningar.  Annars hef ég ekki mikla trú á ađ núverandi stjórnarsamstarf endist út kjörtímabiliđ.  Ţađ á allt eftir ađ verđa vitlaust ţegar starfsemi Tryggingarstofnunar flyst ađ stórum hluta í ráđuneyti Jóhönnu Sigurđardóttur nú um áramót.  Ţá verđur Jóhanna ađ velja hvort hún vill standa viđ sín stóru orđ eđa missa allan trúverđugleika sem stjórnmálamađur.  Ef hún stenst ekki ţađ álag er hún búinn ađ vera og dregur um leiđ Samfylkinguna niđur međ sér, sem breytist aftur í gamla litla Alţýđuflokkinn.

Jakob Falur Kristinsson, 8.11.2007 kl. 23:46

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband