Svandís viðurkennir klúður sitt

 

  Með því að fallast á að draga mál sitt gegn Orkuveitunni til
baka  og leita þess í stað sáttar í málinu er Svandís Svavars-
dóttir þá um leið að viðurkenna klúður sitt í málinu. Helstu rök
Svandísar voru þau að fundur sá sem átti að sameina REI og
GGE væri ólöglegur, þar sem  til hans hafi verið boðað með að-
eins sólahrings fyrirvara í stað viku. Engu að síður mætti Svan-
dís á þennan ,,ólöglega" fund og  tók AÐ FULLU þátt í honum.
Það voru hennar GRUNDVALARMISTÖK. Því enginn tekur þátt
í fundi sem viðkomandi telur ekki löglegan.  Allar líkur eru því
á að fundurinn yrði dæmdur lögmætur, því ALLIR fundarmenn 
mættu. En tímasetningin um viku  fundarboð er  sett  til að
tryggja að allir gætu mætt á fund, eða gert ráðstafanir ella.
Þar sem ALLIR mættu, þar á meðal SVANDÍS SVAVARDÓTTIR
eru því allar líkur á að fundurinn hefði verið dæmdur lögmætur,
því hann samræmist í anda lagana hvað fundarþáttöku varðar.
                                                                                                                                                          
    Þar með hefði klúðrið mikla  verið toppað endanlega. Og
Svandís Svavarsdóttir lent þar á toppnum........... 

 

 


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband