8 ára stúlka fái skilnađ í Sádí-Arabíu


  Frétt á Mbl.is um ađ móđir 8 ára stúlku hafi beđiđ dómstól
í Sádí-Arabíu um skilnađ hennar frá manni á sextugsaldri,
segir allt um hversu gríđarlegur munur er á okkar vestrćna
menningarheimi og hinum múslimska. Ađ ţađ sé í lagi ađ
8 ára stílkubarn sé gift er ótrúlegt. Eins ótrúlegt og  ţađ ađ
ţessi sama stúlka mun aldrei  fá  ađ aka bíl um ćvina, ţví
konum í Sádí-Árabíu er ţađ bannađ.

   Hrćđileg frétt á Mbl.is !

   Ótrúleg !

 


mbl.is Beiđni um ađ átta ára stúlka fái skilnađ
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt

« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Athugasemdir

1 identicon

já já er ţetta eitthvađ nýtt? Viđ fáum svona fréttir reglulega frá ţessu geđveika ógeđslandi! Ef td 5 ára barn ţarna mundi stela sér til matar ţá fćri höndin af!

óli (IP-tala skráđ) 25.8.2008 kl. 10:24

2 identicon

Sćll Guđmundur,

Ţetta er skelfilegt ađ sjálfsögđu, en ţađ sorglega viđ máliđ er ţađ ađ ţetta samrćmist fullkomlega Íslam. Ţví Múhamed spámađurinn sjálfur var barnaníđingur líkt og ţessi heilagi mađur sem ţarna nýđist á 8 ára gömlu barni í skjóli viđurstyggilegra afla sem krefjast ţess ađ fólk samţykki ţetta sem falleg og góđ "trúarbrögđ".

Ég lýsi eftir viđbrögđum feminista viđ ţessu máli!

Kv,

Umhugsun. 

Umhugsun (IP-tala skráđ) 25.8.2008 kl. 10:26

3 Smámynd: Magnús Helgi Björgvinsson

Ţetta er ađ gerast í kristnum söfnuđum í Bandaríkjunum líka. Ţar eru t.d. klofningshópar út úr Mormónakirkjunni sem stunda barnagiftingar og fleiri söfnuđir. Alveg sama hvađan vont kemur ţađ eru líka lönd sem eru múslimar ţar sem ţetta tíđkast líka.

En er alveg sammála fólki um Sádi Arambíu ţar eru í gangi lög og venjur sem eiga ekki ađ lýđast. Og verst finnst manni ađ ţetta eru bestu bandamenn USA ţarna á svćđinu.

Magnús Helgi Björgvinsson, 25.8.2008 kl. 22:09

4 Smámynd: Magnús Helgi Björgvinsson

Sé núna ađ ég bjó víst til land "Sádi Arambíu" átti náttúrulega ađ vera Sádi Arabía" og já ég ćtlađi ađ segja í fyrri fćrslu ađ ţađ vćru fleiri en múslimalönd ţar sem ţetta er stundađ og ţađ alveg jafn ógeđslegt hver sem í hlut á.

Magnús Helgi Björgvinsson, 26.8.2008 kl. 00:13

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband