Ţjóđlegt borgaralegt afl eina svariđ


   Friđrik Sophusson fyrrv. varaformađur Sjálfstćđisflokksins
segist vilja ađildarvirđrćđur viđ ESB ţvert á núverandi stefnu
flokksins í Evrópumálum. Jón Magnússon ţingflokksformađur
Frjálslyndra segist vilja ađildarviđrćđur eins og Friđrik ţvert á
núverandi stefnu Frjálslyndra í Evrópumálum. Valgerđur Sverris-
dóttir formađur Framsóknar vill ađild ađ ESB ţótt Framsókn
hafi formlega ekki ákveđiđ ţađ.

  Ljóst er ađ mjög alvarlegur klofningur hefur myndast um
Evrópumál í íslenzkum stjórnmálum, ţvert á flokka. Á miđ/
hćgri kantinum virđist ţessi ágreiningur vera orđin mjög
alvarlegur og fara stöđugt vaxandi. Hér takast á tveir hóp-
ar. Ósćttanlegt haf og djúp er á milli ţeirra og hörđ átök.
Ekki verđur annađ séđ en ađ flokkar klofni meir og minna
út af ţessu eina stćrsta pólitíska hitamáli í sögu lýđveldi-
sins.

  Ţađ er ekkert eins niđurdrepandi en hörđ pólitísk innan-
flokksátök um grundvallarmál. Ţjóđlega sinnađ fólk á mjög
erfitt međ ađ starfa innan flokka ţar sem hópar eru tilbúnir 
til ađ fórna fullveldi og sjálfstćđi íslenzkrar ţjóđar, og yfirráđ-
um  hennar yfir mikilvćgustu auđlindum, fyrir ímyndađan hag
í ţví ađ ganga erlendu valdi á hönd.

  Mikil uppstokkun er óumflýjanleg í íslenzku samfélagi í
dag. Ekki síst í stjórnmálum. Stórt og sterkt ţjóđlegt borg-
aralegt afl verđur vonandi ávöxtur slíkrar uppstokkunar.
Og ţótt fyrr hefđi veriđ!

 


« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband