Rétt hjá Syrmi um áhrifalausan útkjálka


   Ţađ er rétt hjá Styrmi Gunnarssyni fyrrv. ritstjóra Mbl.
ađ Ísland verđi áhrifalaus útklálki gangi ţađ í ESB.  Ţví
er ţađ hárrétt hjá Styrmi ađ hvetja Sjálfstćđisflokkinn
og grasrót hans ađ fella umsókn Ísland ađ  ESB á lands-
fundi flokksins í janúar. Ţví ţađ er alveg ljóst ađ sam-
ţykki landsfundurinn ađildarumsókn vćri Sjálfstćđis-
flokkurinn ţar međ orđinn ađ Evrópusambandsflokki
alveg eins og Samfylkingin.  Nákvćmlega sem formađur
Samfylkingarinnar er ađ kalla á eftir og ţađ međ ítrek-
uđum hótunum á Sjálfstćđisflokkinn  og forystu hans.

  Ađildarviđrćđusinni ađ ESB HLÝTUR sjálfkrafa ađ vera
sambandsinni ađ ESB. Enginn sćkir um hlut sem viđkom-
andi er á móti. - Nei ţýđir nei.  Nei viđ ESB hlýtur  ţá
sjálfkrafa ađ ţýđa NEI viđ ađildarviđrćđum og NEI viđ
umsókn ađ ESB. - Einfaldara getur ţađ ekki veriđ!!!!!

  Allt bendir til ađ Framsókn gerist formlegur Evrópu-
sambandsflokkur á flokksţingi sínu í janúar.  Ţar međ
bćtisr hún í hóp međ Samfylkingunni. Talsmenn Vinstri
grćnna tala nú allt í einu fyrir ađildarviđrćđum ađ ESB.
Ţar međ er Vinstri grćnum ekki lengur treystandi í
Evrópumálum. Ţá er ţingflokksformađu Frjálslyndra
ESB-sinni sbr. skrif hans á hans heimasíđu um ţessa
frétt af Styrmi.  - Frjálslyndum er ţví ekki heldur treyst-
andi í Evrópumálum.

   Ţví bendir  allt til uppgjörs á landsfundi Sjálfstćđis-
flokksins í janúar, eins og raunar á miđ/hćgri kannti ís-
lenzkra stjórnmála, eftir allt sem á undan er gengiđ. Heil-
steyptur og heiđarlegur borgarflokkur á ŢJÓĐLEGUM
grunni verđur ţá vonandi útkoman!


 
mbl.is Ísland áhrifalaus útkjálki?
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt

« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Guđrún María Óskarsdóttir.

Sćll Guđmundur.

Stefna Frjálslynda flokksins er enn sú ađ ekki skuli sótt um ađild ađ Evrópusambandinu ađ svo komnu máli , burtséđ frá mismunandi skođunum manna um ţau hin sömu mál.

Sé vilji til ađ breyta ţar um, mun ţađ koma fram á nćsta landsţingi.

kv.gmaria.

Guđrún María Óskarsdóttir., 27.12.2008 kl. 00:55

2 identicon

Komiđ ţiđ sćl; Guđmundur Jónas, og Guđrún María, líka sem ţiđ önnur, hver hér plagast, til skrifta og lesningar nokkurrar !

Um leiđ; og ég ţakka ţér, hátíđarkveđjur ágćtar, á dögunum, Guđrún María, og umsendi snart, til ţín, sem ţinnar ágćtu fjölskyldu, jafnframt, skal ég árétta eftirfarandi :

Á međan; hćlbítar lands, sem ţjóđernis okkar og fénađar, eins og skúmurinn Jón Magnússon, hverjum ég hefi sýnt talsverđa ţolinmćđi, til ađ bera af sér Evrópusambands liđveizlu sakir, ganga sjálfala, í flokki ykkar Guđjóns Arnars, og ykkar slektis alls, mun trúverđugleiki ykkar enginn kallast, viđlíka aumur og smár, sem ţeirra Vinstri Grćnu, hver stokkiđ hafa, á vagn frjálshygguflokkanna ţriggja, til Brussel valla samkundunnar, sem ţiđ Guđmundur vitiđ jú; vísast.

Skömm mikil; ađ ţeim óbermishćtti, ađ vilja svíkja land og fólk og fénađ, í hendur gömlu nýlenduherranna, ţar syđra, gott fólk.

Međ ágćtum kveđjum, sem jafnan, úr Árnesţingi /

Óskar Helgi Helgason

p.s. Hvar svefnleysi glepur mig, vegna ţjóđfélags ástandsins, skuluđ ţiđ ekki láta ykkur bregđa, ţótt svo ég pári einhverjar línur, á hinum ólíklegustu stundum sólarhrings, gott fólk.   

Óskar Helgi Helgason (IP-tala skráđ) 27.12.2008 kl. 04:34

3 Smámynd: Guđmundur Jónas Kristjánsson

Ţakka innlit ykkar Guđrún og Óskar.

Guđmundur Jónas Kristjánsson, 27.12.2008 kl. 20:22

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband