Bloggfćrslur mánađarins, mars 2007

Morgunblađiđ styđur auđlindaákvćđiđ í stjórnarskrá


  Í Reykjavíkurbréfi Morgunblađsins í dag kemur fram
fullur stuđningur blađsins viđ ţá ákvörđun ríkisstjórn-
arinnar ađ binda ákvćđiđ um ţjóđareign auđlinda í
stjórnarskrá. Morgunblađiđ er ţví fyllilega samkvćmt
sjálfu sér hvađ ţetta varđar, ţví ţađ hefur margsinnis
talađ fyrir ţví ađ fiskimiđin verđi skilgreind sem ţjóđar-
eign í stjórnarskrá.

  Í Reykjavíkurbréfinu segir. ,,Alţingi Íslendinga hefur
sett lög, ţar sem ţví er lýst yfir ađ íslenzka ţjóđin
öll eigi fiskimiđin í kringum landiđ. Í öđru lagi hafa
komiđ fram hugmyndir um ađ ţetta ákvćđi skuli ekki
ađeins vera í lögum heldur einnig í stjórnarskrá lýđ-
veldisins. Og af hverju hafa ţćr hugmyndir komiđ
fram? Ekki síst til ţess ađ útiloka ţann möguleika,
ađ ţjóđin verđi svipt ţessari eign sinni međ einfaldri
lagabreytingu á Alţingi."

  Og ennfremur segir Morgunblađiđ.

  ,, Sú stađreynd ađ hér eru á ferđ hópar, ungir
sjálfstćđismenn, útgerđarmenninir sjálfir og ýmsir
landskunnir frćđimenn, sem vilja koma fiskimiđunum
endurgjaldslaust í hendur útgerđarmanna, sem einka-
eign ţeirra undirstríkar ţýđingu ţess, ađ setja ákvćđi
um sameign ţjóđarinnar ađ náttúruauđlindum í stjórnar-
skrá. Í ţví felst ađ ţađ er útilokađ ađ breyta eignar-
haldi á auđlindunum međ einfaldri lagabreytingu  á
Alţingi. Ţess vegna er stjórnarskrárákvćđiđ svo
mikilvćgt. Og ţess vegna eiga allir stjórnmálaflokkar
ađ ná samstöđu um ţetta mál á Alţingi."

   Svo mörg voru ţau orđ og ber heilshugar ađ taka
undir ţau. Fróđlegt verđur ţví ađ fylgjast međ hvernig
hin sundrađa stjórnarandstađa bregst viđ ţegar máliđ
kemur til afgreiđslu á Alţingi.  Ţví alveg er ljóst, ađ
hér er um pólitískt stórmál ađ rćđa, sem snerta
heildarhagsmuni íslenzkrar ţjóđar ţegar til framtíđar
er litiđ. Mun stjórnarandstađan bregđast í ţessu
stórmáli eđa mun hún sýna ţjóđhollustu og styđja
stjórnarskrárákvćđiđ um ađ auđlindir Íslands séu
ŢJÓĐAREIGN, en ekki fárra útvaldra? Viđ ţví fást
svör nćstu daga......

Ríkisstjórnin leysti auđlindaákvćđiđ


    Ríkisstjórnarflokkarnir  hafa í dag boriđ gćfa til ađ jafna um 
ágreining sinn varđandi auđlindaákvćđiđ í stjórnarsáttmálanum,
enda kom ekkert annađ til, eftir 12 ára farsćlt stjórnarsamstarf.
En ríkisstjórnin gekk í raun lengra. Ţví nú verđur fiskauđlindin
ein ekki bara  ađ ţjóđareign skv. stjórnarskrá, heldur allar
auđlindir Íslands.

  Eftir ţetta mikilvćga skref sem ţarna hefur veriđ stígiđ verđur
fróđlegt ađ heyra međ hvađa rökum stjórnarandstađan muni
vinna gegn ţessu samkomulagi stjórnarflokkanna, um ađ setja
ţjóđareign á auđlindum Íslands inn í stjórnarskrá.

   Stjórnarandstađan er til alls vís ţessa daganna. Mikil upplausn
er ţar á bć og engin veit hversu mörg flokksbrot komi fram í
nafni hennar á nćstunni. Á móti blasir viđ sterk  og samhent
ríkisstjórn til 12 ára, sem kjósendur munu klárlega endurkjósa
ađ vori.

   


Ţađ er borgarastríđ í Írak !


     Og enn berast hömulegar fréttir frá Írak.  Um 90 manns
drepiđ í dag og yfir 160 manns slasađ.  Ađ halda ţví fram
ađ ekki fari fram borgarastríđ í Írak er gjörsamlega út í
hött.  Innrásin í Írak voru mistök frá upphafi til enda.
Ţeir sem neita slíku eru annađ hvort blindir eđa mjög
veruleikafirrtir.

    Ţađ voru sömuleiđis mjög alvarleg mistök ađ nafn
Íslands skuli hafa veriđ bendlađ viđ ţetta rugl-stríđ.
Ţótt undirritađur sé stuđningsmađur núverandi ríkis-
stjórnar og sé mjög and-vinstrisinnađur var hann frá
upphafi mjög andvígur ţessu heimskulega stríđi.
Nú hefur annar stjórnarflokkurinn viđurkennt ađ
stuđningur Íslands viđ Íraksstríđiđ hafi veriđ mistök
vegna rangra upplýsinga viđ upphaf ţess.  Er ţađ
vel. Hins vegar hefur Sjálfstćđisflokkurinn variđ ţetta
stríđ í bak og fyrir.  Hef aldrei skiliđ ţessa endalausu
ţjónkun sjálfstćđismanna viđ bandariska utananríkis-
stefnu, jafnvel ţótt  hún oftar en ekki  birtist  sem
argasta heimsvaldastefna. Hefur ekkert međ íslenzka
hćgrimennsku ađ gera.

    Gott ađ Ísland sé laust viđ bandariskan her í dag.
Vonandi ađ ţví fylgi sjálfstćđari utanríkisstefna ţannig
ađ jafn hörmuleg mistök verđi aldrei gerđ eins og ţegar
Ísland var bendlađ viđ jafn fáránlegt stríđ og sem nú
geysar í Írak.


Ríkissstjórnin leysir auđlindaákvćđiđ


    Ađ sjálfsögđu mun ríkisstjórnin og stjórnarflokkarnir
leysa auđlindaákvćđiđ í stjórnarsáttmála núverandi
ríkisstjórnar. Annađ kemur ekki til greina. Formenn og
varaformenn stjórnarflokkanna funduđu m.a um ţetta
mál í morgun og eru bjartsýnir á farsćla lausn.

   Mikilvćgt er ađ ríkisstjórnin og flokkar hennar stilli
saman strengi nú í ađdraganda kosninga. Upplausnin
međal stjórnarandstćđinga er meiriháttar ţessa
daganna og stöđugt berast fréttir af nýjum og nýjum
frambođum međal stjórnarandstćđinga. Ísland ţarfnast
allt annađ í dag en pólitíska upplausn og kreppu.

   Ţađ er ţví ţjóđarnauđsyn ađ núverandi ríkisstjórn haldi
velli í vor, og haldi áfram ţeim miklu framförum og hagsćld
sem einkennt hefur hennar 12 ára stjórnarferil.

  Hin borgaralega ríkisstjórn miđ/og hćgriflokka er sú
pólitíska blanda sem virđist henta Íslendingum best.


Framsókn - Hiđ ţjóđlega miđjuafl.


    Óhćtt er ađ segja ađ á nýloknu flokksţingi  Fram-
sóknarflokksins hafi flokkurinn nú loks fćrst nćr
uppruna sínum en nokkru sinni áđur, og markađ sig
sem eina  ţjóđlega umbótaafliđ á miđju íslenzkra
stjórnmála.

   Hinn nýji formađur Framsóknarflokksins, Jón Sigurđsson,
á  stćrstan  ţátt í ţeirri viđleitni, ađ skerpa á hugmyndar-
frćđilegri ímynd Framsóknarstefnunar sem ţjóđlegrar félags-
hyggju án tengsla viđ sósíaliskar hugmyndir annars vegar,
og ţjóđlegrar frjálslyndisstefnu hins vegar,  ţar sem ţjóđrćknis-
stefna og ţjóđhyggja slćr grunntóninn.

   Framsóknarflokkurinn hefur veriđ sakađur um óljósa ímynd
og óskilgreint hugsjónahlutverk í íslenzkum stjórnmálum.  Ţćr
ásakanir hafa oft átt viđ rök ađ styđjast, ekki síst međ viđleitni
fyrrverandi formanns ađ Evrópusambandsvćđa Framsóknar-
flokkinn og gera lítiđ úr ţeim ţjóđlegu gildum sem Framsóknar-
stefnan var í upphafi byggđ á.  Fyrir ţađ hafa fjölmargir ţjóđlega
sinnađir kjósendur sagt skiliđ viđ flokkinn.   Nú virđist hins vegar
bregđa viđ allt öđrum tóni, ESB-hyggja fyrrverandi formanns hefur
algjörlega veriđ hafnađ, og nýr formađur, Jón Sigurđsson hefur
virkilega veriđ ađ koma á óvart međ sterkri málafylgju ţar sem
skírskotađ er oft til uppruna Framsóknarstefnunar og ţeirra gömlu
og sígildu hugsjónagilda sem hún stendur fyrir.

   Flokksţing Framsóknarmanna virđist hafa heppnast vel
og lagt góđan grunn til ađ  endurheimta sitt fyrra kjörfylgi.
Vikurnar framundan verđa ţví spennandi.



Átökin í Kaupmannahöfn dćmigerđ fyrir vinstri-róttćklinga


      Átökin í Kaupmannahöfn eru dćmigerđ múgćsing vinstrisinnađra
róttćklinga og annara stjórnleysingja til ađ valda upplausn  í
samfélaginu. Ţarf ađ taka hart á svona skríl.

     Ţađ eru ćr og kýr róttćkra vinstrisinna ađ skapa allskyns
tortryggni gagnvart ríkjandi borgaralegu samfélagi og vanvirđa
allt sem telst til ţjóđlegra gilda og viđhorfa.

    Vonandi tekst lögreglu í Kaupmannahöfn ađ kveđa  ţessi
skrílslćti niđur í eitt skipti fyrir öll. Ekki bćtir úr skák ađ
međal ţessara uppreisnarseggja eru atvinnumótmćlendur
erlendis fra ađ stórum hluta.




Stjórnarsáttmálin skýr varđandi auđlindir sjávar


    Í stjórnarsáttmála ríkisstjórnarinnar  segir um ákvćđi um auđlindir
í stjórnarskrá.

   ,, Ákvćđi um ađ auđlindir sjávar séu sameign íslenzku ţjóđarinnar
verđi bundiđ í stjórnarskra".

     Getur ţetta veriđ skýrara?

     Trúi ekki öđru en ađ formenn stjórnarflokkanna rćđi ţessi mál
strax eftir helgi og ákveđi ađ láta Alţingi samţykkja ţetta ákvćđi
inn í stjórnarskrá fyrir ţinglok.

      Um svona skýr ákvćđi í stjórnarsáttmála  á alls ekki ađ ţurfa
ađ deila, og allra síst ađ efna til titrings í hinu langa og farsćla
stjórnarsamsatrafi.
        

Ánćgjuleg ESB-andstađa hjá Framsókn


       Ţađ er afar  ánćgjulegt ađ formađur Framsóknarflokksins skuli
hafa lýst ţví yfir á flokksţingi Framsóknarflokksins í dag ađ
ađild Íslands ađ Evrópusambandinu sé ekki á dagskrá a.m.k nćstu 
árin. Ţá eru skýr skilabođ hans varđandi krónuna sem okkar
framtíđarmynt.

      Hér kveđur viđ nýjan tón samanboriđ viđ fyrrverandi formann
Halldór Ásgrímssonar.  Ţá eru áherslur Jóns Sigurđssonar formanns
Framsóknarflokksins um ađ Framsóknarstefnan sé bćđi í senn
ţjóđleg félagshyggja og ţjóđleg frjálslyndisstefna ekki síđur
merkar. ŢJÓĐHYGGJUTÚLKUN hans s.l haust vakti verđskuldađa
athygli.

      Framsókn hefur eignast merkan flokksleiđtoga. Vonandi ađ
ţađ skili sér í ţeirri kosningabaráttu sem framundan er ţannig
ađ  hin framsćkna borgaralega ríkisstjórnin haldi velli í vor.



Evróvisjón misnotađ í pólitískum tilgangi


   Skv. frétt í Mbl. í dag virđist Ísaelsmenn ćtla sér ađ misnota
Evróvisjón  í póitískum tilgangi. Lagiđ ,,Push" framlag Ísraels
er sagt  pólitískt í meira lagi, og sett til höfuđs erkifjandanum
Mahmound Ahmadinejed, forseta Írans.


   Í taxtanum er m.a sagt skv Mbl.  ,, Brjálađir leiđtogar fela sig
og reyna ađ blekkja okkur. Međ djöfullegan vilja sinn til ađ skađa,
munu ţeir ýta á takkann".

   Sem einn af áhorfendum á Evróvisjón mótmćli ég ţví harđlega
ađ stríđiđ milli öfgasinnađa Zionísta og ofstćkisfullra múslima
komist ţannig inn á vettvang Evróvision.  Hef raunar ALDREI skiliđ
ţátttöku Ísraels í Evróvisjón.  Veit ekki betur en ađ ađ Ísrael sé
utan Evrópu, og hafi ţví EKKERT erindi á Evróvisjón okkar Evrópubúa
ađ gera.
           

Flokksţing Framsóknarflokksins



    Flokksţing Framsóknarflokksins verđur haldiđ um komandi
helgi. Áhugavert verđur ađ sjá hvernig ţar til tekst, en
Framsóknarflokkurinn hefur átt mjög  á brattan ađ sćkja
ađ undanförnu.   

    Drög ađ álytunum flokksins hafa veriđ birtar. Ánćgjulegt
er ađ ţar er ályktađ um Íraksstríđiđ sem hefur veriđ flokknum
ţungt í skauti. Ţar er viđurkennt ađ stuđningur Íslands viđ
ţetta stríđ hafii veriđ mistök. Er óskandi ađ hinn stjórnarflokk-
urinn viđurkenni Íraksstríđiđ líka sem mistök og ađ ríkisstjórnin
ógildi formlega stuđning Íslands viđ ţetta heimskulega stríđ
Bandaríkjamanna.

   Ţá er líka ánćgjulegt ađ áhrifa hins fámenna hóps Evrópu-
sambandssinna innan flokksins gćtir lítiđ í ályktunni um
Evrópumál. Trúlega gćtir ţar áhrifa hins nýja formanns,
Jóns Sigurđssonar, en hann virđist hafa allt ađra framtíđarsýn
á stöđu Íslands í samfélagi ţjóđanna heldur en forveri hans
Halldór Ásgrímsson.  Klárlega fellur hin nýja ŢJÓĐHYGGJUTÚLKUN
Jóns mun nćr rótum framsóknarstefnunar en sú mikla alţjóđa-
hyggja sem Halldór stóđ fyrir, sbr. í afstöđinni til ađildar Íslands
ađ Evrópusambandinu. Hin mikla alţjóđahyggja Halldórs flćmdi
margan stuđningsmanninn frá Framsókn, ţ.m.t undirritađan.

    Tilraun Jóns Sigurđssonar til ađ skerpa á hugmyndarfrćđinni
og ţar međ ímynd flokksins sem ŢJÓĐLEGS MIĐJUFLOKKS er
mjög jákvćđ tilraun í ađdraganda kosninga.  Er vonandi ađ
flokksţingiđ horfi til ţess og geri enn betur í ţeirri viđleitni.

   Framsóknarflokkurinn má vera stoltur af ríkisstjórnarţáttöku
sinni međ Sjálfstćđisflokknum s.l 12 ár. Aldrei í Íslandssögunni
hafa orđiđ eins stórstígar framfarir í íslenzku samfélagi  og
ţjóđarbúi og á ţessu tímabili. Fyrir áframhaaldandi framfarir og
framsókn ţjóđarinnar er ţví mikilvćgt ađ ríkisstjórnin haldi velli
í komandi kosningum. Til ţess verđur elsti stjórnmálaflokkur
landsins ađ fá gott brautargengi í vor. Komandi flokksţing
Framsóknarflokksins gćti ráđiđ úrslitum um ţađ.


« Fyrri síđa

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband