Bloggfćrslur mánađarins, júní 2007

Gleđifréttir frá Flateyri


   Ţćr gleđifréttir bárust í dag frá Flateyri ađ
nýtt fyrirtćki Oddatá ehf kaupir allar fasteignir
og tćki Kambs á Flateyri, til ađ leiđa uppbygg-
ingu á margţátta starfsemi međ ađkomu sem
flestra ađila. Félagiđ stefnir m.a ađ  vinnslu á
frosnum og ferskum afurđum, og vonast til ađ
sem flestir starfsmenn Kambs haldi vinnu sinni.
Ţá stefnir Oddatá ađ bjóđa upp á ađstöđu og
leita eftir samstarfi viđ fleiri ađila, tengdum eđa
ótengdum fiskiđnađinum, um nýtingu annara
eigna, ađ ţví er segir í tilkynningu frá félaginu.

   Oddatá ehf er ađ stćrstum hluta í eigu og undir
stjórn Kristjáns Erlingssonar. Kristján er einn af
útrásarmönnum Íslands, ţví hann  hefur búiđ á
annan áratug í Uganda, og byggt ţar upp frá
grunni langstćrsta fyrirtćki í Uganda  á grćnmeti
og vörúflutningum í lofti.

   Kristján Erlingsson kemur ţví eins og bjargvćttur
Flateyrar á elleftu stundu.  Kristján er Flateyringur,
systursonur Einars Odds alţingismanns.

    Fćri hér međ Kristjáni vini mínum heillaóskir og er
ţess fullvíss ađ hér er um gćfuríka ákvörđun ađ rćđa.

    Til hamingju Flateyri og Flateyringar...........
 

  

   

Staksteinar tala réttilega um barnaskap utanríkisráđherra


   Í Staksteinum Morgunblađsins í dag er fjallađ um
áform utanríkisráđherra ađ heimsćkja Miđausturlönd
til ţess ađ athuga hvernig veđ getum beitt okkur
ţar og lagt okkar lóđ á vogaskálar fyrir betra ástandi
ţar, og ţá í samvinnu viđ Norđmenn.

   Í Staksteinum segir: ,,Mikil óskaplegur barnaskapur
vćri ţađ af  hálfu hins nýja utanríkisráđherra, ef hún
héldi ađ Íslendingar gćtu komiđ ađ einhverju gagni
í Miđausturlöndum.

   Auđvitađ getum viđ engin áhrif haft ţar og fáránlegt
ađ láta sér ţetta ţađ í hug. Ţetta veit Ingibjörg Sólrún
vel. Hún veit ađ viđ gerum bezt í ţví ađ vera ekki ađ
ţvćlast fyrir Miđausturlöndum. Ástćđa fyrir ţessum
yfirlýsingu ráđherrans er innanlandspólitík. Hún er ađ
tala viđ vinstri arm Samfylkingarinnar og koma í veg
fyrir ađ Vinstri grćnir geti komiđ höggi á hana vegna
málefna Palestínu.

   En er sjálfsagt ađ eyđa fé skattgreiđenda í ferđalög
af ţessi tagi vegna pólitískra átaka hér heima fyrir?
Fyrirfram hefđi mátt ćtla, ađ Ingibjörg Sólrún yrđi
jarđbundnari utanríkisráđherra en svo ađ hún hćfi
ţann ţykjustuleik ađ halda ađ smáţjóđin í norđri
geti haft einhver áhrif í Miđausturlöndum!!  ."

  Vert er ađ taka undir sjónarmiđ Staksteina. Ţađ er
í senn barnalegt og fáránlegt ađ fara ađ flćkja
Íslandi inn í stríđsátökin fyrir botni Miđjarđarhafs.
Stríđsátök, sem munu ALDREI linna međan öfgahyggja
zíonista og íslamista ráđa ţar ríkjum.

   Svo einfalt er ţađ!

Ingibjörg Sólrún til Miđausturlanda


    Ingibjörg Sólrún utanríkisráđherra sagđi á Alţingi
í dag, ađ mikilvćgt vćri ađ íslenzk stjórnvöld kćmu
á eđlilegum samskiptum viđ ţjóđstjórn Palestínu-
manna. Ţá upplýsti hún ađ hún hygđist eiga gott
samstarf viđ utanríkisráđherra Noregs, um ţađ
hvernig Íslendingar gćtu komiđ ađ málefnum
svćđisins. Hún sagđist stefna á ađ heimsćkja
svćđiđ  til ađ athuga hvernig viđ getum beitt
okkur ţar.  Tilefni umrćđananna var tillaga
Vinstri Grćnna um ađ Ísland viđurkenndi  ţjóđ-
stjórn Palestínumanna en í henni eiga m.a sćti
hryđjuverkasamtökin Hamas.

   Ţótt ţađ geti veriđ gott og göfugt verkefni ađ
bjarga heiminum verđur smáţjóđ eins og Íslend-
ingar ađ vera raunsćir í ţeim efnum og gćta
ţess ađ blanda sér ekki  of í illvćg stríđsátök
eins og veriđ hafa um áratugi fyrir botni Miđjarđar-
hafs. Stríđsátök sem í grunninn byggja á trúar-
legu ofstćki og öfgum íslamskra- og zíoniskra
afla.  Frćđi, sem Íslendingar hafa hingađ til alla
vega ekki veriđ ţjóđa femstir í.

   Athyglisvert verđur ađ fylgjast međ hvort hinn
,,nýji" tónn sem hinn nýji utanríksráđherra slćr
í málefnum Miđausturlanda sé ađeins einn  af
mörgum slíkum sem vćnta má í utanríkisstefnu
Íslands á nćstu mánuđum og misserum.


Bush blíđkar Pútín


    Ţetta eru eins og strákar í sandkassaleik.
Bush segir Rússa ekkert ađ óttast fyrirćtlan
Bandaríkjamanna um varnarflugakerfi í Póllandi  
og Tékklandi.  Pútín Rússlandsforseti hótar
hins vegar hefndum og ađ beina kjarnorku-
flaugum Rússa ađ Evrópu á ný verđi af ţví
ađ Bandaríkjamenn komi kerfinu upp.

    Ţađ verđur ađ segjast eins og er ađ
ţetta frumhlaup Bandaríkjamanna er međ
öllu óskiljanlegt. Setja upp svokallađ varnar-
flaugakerfi viđ fótskör Rússa til ađ verjast
flaugum frá Íran og N-kóreu er alls ekki sann-
fćrandi. Andstađa Rússa er ţví skiljanleg. Ţar
fyrir hefđi mađur ćtlađ ađ fjárhagur Banda-
ríkjanna vegna stríđsins í Írak vćri slíkur ađ
ekki vćri á bćtandi stjarnfrćđilegar fúlgur í
svokallađ varnarflaugakerfi í Miđ-Evrópu nú
ţegar kaldastríđinu er löngu lokiđ.

   Míkiđ rosalegur léttir er ađ vera laus viđ
bandariskan her af Íslandi. - Íslenzk stjórnvöld
eiga  ţví ađ  lýsa andstöđu sinni yfir ţessu
heimskulega brambolti  Bandaríkjamanna.

Sigurđur Kári eđlilega ekki rótt


    Sigurđur Kári Kristjánsson alţingismađur ásakar
Guđna Ágústsson formann Framsóknarflokksins um
spunatilburđi á bloggsíđu sinni í dag. Ţar segir hann
Guđna stefna Framsóknarflokknum hressilega til
vinstri, ásamt ţví ađ vera međ hrćđsluáróđur gagn-
vart Sjálfstćđisflokknum í Evrópumálum. Hvort
tveggja er rangt.

    Í fyrsta lagi hefur Framsóknarflokkurinn ćtiđ
skilgreint sig sem miđjuflokk í íslenzkum stjórn-
málum.  Fullyrđing Sigurđar er ţví alröng. 

   Í öđru lagi hefur Guđni Ágústsson einungis varađ
viđ ţeim ţáttarskilum sem nú eru ađ eiga sér
stađ í Evrópumálum á Íslandi, eftir ađ ný ríkis-
stjórn hefur tekiđ viđ völdum. Ríkisstjórn sem til
helminga er skipuđ yfirlýstum eitilhörum Evrópu-
sambandssinnum, ţar međ sjálfur utanríkisráđ-
herrann. Ríkisstjórn sem virđist hafa allt opiđ í
Evrópumálum skv. stjórnarsáttmála. En ţađ er
einmitt vegna hins lođna og óskýra stjórnar-
sáttmála í Evrópumálum, sem margir andstćđ-
ingar ESB-ađildar óttast hiđ versta í ţeim málum
á nćstu misserum. Ţví utanríkisráđherra hefur
ávalt mikil áhrif á stefnu og áherslur í utanríkis-
málum hverju sinni, ekki síst í ţeim málaflokkum
sem ekki er skýrt kveđiđ á um í stjórnarsáttmála.

   Ţađ er ţví ekki ađ undra ađ Sigurđur Kári og
fleiri Evrópusambandsandstćđingar innan Sjálf-
stćđisflokksins séu eđlilega ekki rótt um ţessar
mundir. Ekki síst ţegar ţeir skynja ađ sterk öfl
innan Sjálfstćđisflokkssins úr atvinnulífinu vilja
taka höndum saman viđ sjónarmiđ Samfylkingar-
innar í Evrópumálum og knýja fram stefnubreytingu
í ţeim málum á kjörtímabilinu.

    Orđ Sigurđar Kára um formann Framsóknarflokksins
ber ţví ađ skođa í ljósi ţessa...

Olíuhreinsunarstöđ til bjargar Vestfjörđum



    Ţađ er alveg ljóst ađ eftir síđustu svörtu skýrslu
Hafró um verulegan samdrátt í ţorskveiđum á kom-
andi árum, auk allra áfallana í atvinnumálum Vest-
fjarđa undanfarna mánuđi, gćti bygging olíuhreins-
unarstöđvar á Vestfjörđum komiđ meiriháttar til
bjargar ţví samfélagi  sem ţar er. Ţađ er búiđ ađ 
rćna Vestfirđingum lífsbjörginni, fiskinum í sjónum, 
og ţví  ekkert annađ sem viđ blasir ţar en  eymd og 
volćđi, ef fram heldur sem horfir. Hugmyndin  um
byggingu olíuhreinsunarstöđvar á Vestfjörđum yrđi
ţví meiriháttar bjargvćttur Vestfjarđa, og ţví er
afar brýnt ađ hugmyndin komist til framkvćmda
sem allra fyrst.

    Umrćdd olíuhreinsunarstöđ yrđi fjármögnuđ
af erlendum fjárfestum, einkum rússneskum og
bandariskum, auk íslenzkra ađila. Orkan er fyrir
hendi, ţannig ađ ekki ţarf ađ koma til nýrra virk-
junarframkvćmda. Um 500 manns fá ţarna trygga
og góđa atvinnu, auk ţess sem um 200 önnur
störf munu tengjast starfseminni. Rúm 20% af
ţessum mannskap verđur háskólamenntađ fólk.
Ţannig ađ innspýtingin í vestfirskt atvinnulíf og
byggđarţróun yrđi gríđarleg, einmitt sem Vest-
firđingar ţarfnast svo mjög í dag.  Ţá myndi ţetta
sjálfkrafa kalla á jarđgangagerđ milli Dýrafjarđar
og Arnarfjarđar, en Dýrafjörđur hefur veriđ nefndur
sem ákjósanlegur stađur fyrir slíka starfsemi.

   Öll rök hniga ţví til ţess ađ hugmyndin um olíu-
hreinunarstöđ á Vestfjörđum verđi hrint í framkvćmd
hiđ snarasta. Stjórnvöld og yfirvöld vestra hafa í 
raun um ekkert annađ ađ vellja, eins og ástand og 
horfur eru í dag. 
   


Fiskveiđistjórnunarkerfiđ bíđur skipbrot


    Skýrsla Hafró sýnir einfaldlega skipbrot núverandi
fiskveiđistjórnunarkerfis. Kerfiđ hefur algjörlega mis-
tekist ađ byggja upp  fiskistofnana, auk ţess sem ţađ
er gjörspillt og er ađ leggja heilu sjárvarplássin í rúst

   Ţverpólitísk samstađa hlýtur ađ nást um allsherjar
uppstokkun á stjórn fiskveiđa ţegar í stađ. Formađur
Framsóknarflokksins hefur lýst yfir vilja til ađ kerfiđ
allt verđi skođađ frá grunni, og í sama streng tekur
oddviti framsóknarmanna í Reykjavík, og er ţađ vel.
Allir stjórnmálaflokkar verđa ađ  samţykkja ţverpóli-
tíska ákvörđun um allsherjar uppstokkun á ţessu
kolruglađa kerfi, sem aldrei hefđi átt ađ setja á.

   Horfi til heimabyggđar minnar Flateyri međ hryllingi,
ţar sem ţetta skađrćđiskerfi er ađ ţví komiđ ađ legga
ţorpiđ  í eyđi.  

  - Ţađ hlýtur ađ vera hćgt ađ koma í veg fyrir 
móđuharđindi af mannavöldum...........  


Framsókn vildi ekki vinstristjórn !


     Björgvin Guđmundsson spyr hér á bloggsíđu
sinni hvort Framsókn hafi viljađ vinstristjórn?
Nei, Framsókn vildi ekki vinstristjórn, enda 
hefđi ţađ ţýtt pólitískt  harakíri fyrir Framsókn.
Ţvert á móti vildi forysta Framsóknar áfram-
haldandi stjórnarsamstarf viđ  Sjálfstćđisflokkinn
eins og margoft hefur komiđ fram.  Ađ öđrum 
kosti fćri Framsókn í stjórnarandstöđu.
Sjálfstćđisflokkurinn valdi hins vegar stjórnar-
samstarf viđ hina Evrópusinnuđu krata, og viđ
ţađ situr ţjóđin uppi međ í dag.  - Ţví miđur !
      

Ástandiđ í austur hluta Ţýzkalands enn slćmt.


   Skv. nýrri rannsókn í Ţýzkalandi hefur komiđ
í ljós ađ ástandiđ í austur hluta landsins sem
var undir kommúniskri stjórn ţar til Berlínarmúr-
inn féll 1991 er enn slćmt. Um ein og hálf milljón
manna hefur yfirgefiđ austurhlutan frá 1991,
og eru tveir ţriđju ţeirra konur, sem yfirgáfu
heimabyggđir sínar til ađ freista gćfunnar annars
stađar. Kom fram í rannsókninni, ađ ţetta hafi m.a
leitt til ýmissa félagslegra vandamála, ţví efna-
hagsástandiđ í fyrrum Austur-Ţýzkalandi er  enn
slćmt og atvinnuleysi mikiđ.

   Ástandiđ í austur-ţýzka alţýđulýđveldinu var
skelfilegt og ţađ komiđ ađ fótum fram ţegar
loks Berlínarmúrinn féll. - Ţví mun ţađ taka
langan tíma  ađ  byggja upp  ţennan hluta
Ţýzkalands. Hins vegar eru kröfur fólks allt
ađrar í dag, og ţví skiljanlegt, ađ óţolinmćđi
sé farin ađ gćta. Ţannig hefur róstur gegn
ýmisum minnihlutahópum aukist í Ţýzkalandi
á undanförnum árum, einkum í eystri hluta
landsins.

    Engu ađ síđur er Ţýzkaland eitt af öflugustu
efnahagsveldum heims og á eftir ađ eflast mjög
á komandi áfram, ekki  síst pólitískt. Fyrir okkur
Íslendinga er ţví afar mikilvćgt ađ efla okkar
góđu og sterku tengsl viđ Ţýzkaland.  Ţjóđ-
verjar eru ein vinveittasta ţjóđ okkar Íslendinga,
og ţá vináttu ber ađ efla og styrkja á allan hátt
í náinni framtíđ.

Hryđjuverkamađurinn Paul Watson tekinn föstum tökum !



   Eftir um 2 vikur er von á komu Pauls Watsons
og skipi samtaka hans, Sea Shepherd, ađ Íslands-
ströndum. Embćtti ríkislögreglustjóra hefur í
samvinnu viđ ađrar löggćslustofnanir búiđ sig
undur komu hans.

   Í frétt í Blađinu í dag er greint frá ţví ,,ađ grein-
ingardeild ríkislögreglustjóra stýri undirbúningi og
ađgerđum fyrir komu Watsons en greiningardeild-
in hefur ţađ hlutverk ađ rannsaka landráđ og brot
gegn stjórnskipan ríkisins og ćđstu stjórnvöldum
ţess og leggja mat á hryđjuverkum og skipulagđri
glćpastarfsemi. Ţćr ađferđir sem Sea Shepherd
eru ţekkt fyrir ađ beita eru klárlega skilgreindar
sem hryđjuverk í íslenzkum lögum og eru viđurlög
viđ ţeim allt ađ lífstíđarfangelsi."

   Ţađ er alveg ljóst ađ fyrirhuguđ innrás Sea Shep-
herd í íslenska landhelgi, sem ţau kalla Ragnarök 
flokkast undir hryđjuverk og eiga ađ međhöndlast
skv. ţví. Hér er um beina árás á íslenzkt fullveldi
ađ rćđa sem verđur undir engum kringumstćđum
ţolađ. Íslenzk stjórnvöld bera ţví skylda til ađ koma
í veg fyrir slíka innrás međ öllum tiltćkum ráđum.

   Greiningardeildin sannar nú meiriháttar gildi sitt.
Fyrrverandi ríkisstjórn kom henni á fót međ mikilli
gagnrýni Vinstri-grćnna og stórs hluta Samfylkingar-
innar. Sem betur fer ţá fer Björn Bjarnason enn međ
löggćslu á Íslandi, ţví utanríkisráđuneytiđ mun verđa
handónýtt  í ţessu máli  sem og í svo mörgum öđrum
ţegar ţjóđlegir  hagsmunir Íslands eru annars vegar. 
Áherslur og viđhorf hins nýja utanríkisráđherra varđandi
slík mál liggja einfaldlega  fyrir.........

« Fyrri síđa | Nćsta síđa »

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband