Skondiđ ađ horfa á Ögmund reyna verja Alcan-styrkinn



    Ţađ var virkilega skondiđ ađ horfa á Ögmund
Jónasson ţingmann Vinstri-grćnna á kosninga-
fundi Stöđvar 2 í Hafnarfirđi í gćrkvöldi, reyna ađ
verja beiđni VG til Alcan um styrk í kosningasjóđ
VG, eftir ađ fréttamađur hafđi spurt hann um máliđ.
Sem kunnigt er ritađi Steingrímur  J beiđni til álver-
sins  í Straumsvík um kr.300.000 styrk međan Vinstri-
grćnir börđust hvađ grimmast á móti stćkkun ţess
sama álvers.  Ögmundur vafđist tunga um tönn og
viđurkenndi ađ margir af stuđningsmönnum Vinstri-
grćnna hefđu  jú fundist ţetta ÓHEPPILEGT!

   Ótrúverđugleiki Vinstri-grćnna hefur aldrei komiđ
eins skýrt fram og í ţessu máli. Allt virđist til sölu ţar
á bć. Ţar á međal hugsjónin og prinsippiđ sjálft!

« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Gylfi Björgvinsson

Já  satt  segir  ţú Guđmundur ég  hef  oft  haldiđ ţví   fram  ađ VG  séu  tćkifćrissinnar og  hafi  mjög  takmarkađa  hugsjón í   stjórnmálum held  ađ  ţetta  sem ţú  nefnir  stiđji  einmitt  ţađ

Gylfi Björgvinsson, 19.4.2007 kl. 10:27

2 Smámynd: Guđmundur Jónas Kristjánsson

Umhverfisvernd er bara yfirvarp og til ađ hafa ,,einhvern" málstađ
ađ standa fyrir ţar sem sósílaisminn varđ gjaldţrota.

Guđmundur Jónas Kristjánsson, 19.4.2007 kl. 15:23

3 Smámynd: Jakob Falur Kristinsson

Ég get ómögulega skiliđ afhverju VG má ekki fá styrk frá Alcan eins og ađrir flokkar.  Eiga bara fáir útvaldir ađ geta fengiđ styrki til síns starfs.  Ef skođađar eru tölur um fylgi flokkanna í Hafnarfirđ voru ţađ ekki ađeins VG sem felldu stćkkun álversins.  Mundu svo í kosningunum í vor ađ taka ţátt í ađ fella ţessa ríkisstjórn, ég trúi ekki ađ ţú styđjir hana Guđmundur.

Jakob Falur Kristinsson, 19.4.2007 kl. 17:12

4 Smámynd: Guđmundur Jónas Kristjánsson

Jakob minn. Ef ţú vćrir virkilega í nöp viđ einhvern skriđir ţú ţá á
fjórum og bćđir hann ađ gefa ţér pening? Alls ekki ef ég ţekki ţig
rétt.  En ţađ gera Vinstri-grćnir. Siđblindan er algjör. Nei Jakob 
minn ćtla ekki ađ kjósa yfir mig vinstrasinnađ afturhald og eitt
stórt STOPP. Alveg klárt. Svo er alveg međ ólíkindum ađ ţađ
skuli vera svokallađir Frjálslyndir sem ćtla ađ leiđa krata og
vinstrisinnađa róttćklinga til valda á Íslandi. Mjög athyglisvert!

Guđmundur Jónas Kristjánsson, 19.4.2007 kl. 17:51

5 Smámynd: Guđmundur Ragnar Björnsson

Vil benda á ađ Alcan veitir engum stjórnmálaflokkum styrki enda ekki leyfilegt samkvćmt siđareglum fyrirtćkisins. Held ađ VG ćttu ađ fá afrit til ađ taka sinn flokk í gegn.

Guđmundur Ragnar Björnsson, 20.4.2007 kl. 15:25

6 Smámynd: Guđmundur Jónas Kristjánsson

En ţađ mátti samt reyna!

Guđmundur Jónas Kristjánsson, 20.4.2007 kl. 15:54

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband