Byrjađ ađ fjara undan vinstrinu


    Allt bendir til ađ niđursveifla sé ađ hefjast hjá
vinstriflokkunum og ađ ríkisstjórnin haldi velli í
vor. Ţví ţađ er nú einhvern veginn svo ađ ţegar
til kastanna kemur er ţađ buddan og skynsemin
sem rćđur úrslitunum ţegar fólk gerir kalt mat á
ţví hverjum sé best treystandi fyrir landsstjórn-
inni.

     Ţađ sem einkennt hefur alla tíđ vinstrimenn er
sundrungin innan ţeirra og ólíkar áherslur. Ţá sjá
allir  hversu ástandiđ vćri skelfilegt í efnahags- og
velferđamálum ef sósíalistarnir í Vinstri-grćnum
hefđu ráđiđ för. Í ríkiskassan vantađi ţá fleiri hundruđ
milljarđa og tug-milljarđa árlega ef einkavćđingin
og öll útrásin sem henni fylgdi hefđi ekki orđiđ. 
Stórfeld kaupmáttarrýnun hefđi orđiđ  í stađ nćr
60% kaupmáttaraukningar. Á síđasta áratug hafa
íslenzk hlutabréf í eigu lífeyrissjóđanna hćkkađ í
veđri um hvorki meir né minna en 300 milljarđa
á verđlagi ársins 2006. Ţetta kemur fram í athyglis-
verđri grein Illuga Gunnarssonar í Fréttablađinu í dag.
Ţar kemur einnig fram ađ eftir einkavćđingu bankanna
hafa verđmćti lífeyrissjóđanna í ţeim hćkkađ um 170
milljarđa frá 2002, sem ţýđir stórbćttan hag lífeyris-
ţega í framtíđinni. Allt hefur ţetta gerst undir farsćlli
ríkisstjórn Framsóknar og Sjálfstćđisflokks. Ekkert af
ţessu hefđi gerst undir vinstristjórn. - Vinstri-grćnir
hefđu einfaldlega  stoppađ ţađ.  Á ţessum augljósu
stađreyndum ţurfa allir kjósendur ađ fara ađ átta sig á.

    Ţađ er ţví ekki ađ undra ađ meirihluti kjósenda vilji
óbreytta ríkisstjórn áfram. Hún hefur sýnt ţađ og sannađ
ađ hún er traustsins verđ.  Kjósendur er skynsamir ţegar
til kastanna kemur, og munu ţví hafna vinstrimennskunni
12 maí n.k  eins og skođanakannanir  benda nú til.

« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband