Varnarsamstarf Íslands og Noregs


     Ánćgulegt er ađ utanríkisráđherra Íslands og
Noregs undirriti í lok vikunar í Osló viljayfirlýsingu
um varnarsamstarf ríkjanna. Áđur hefur veriđ undir-
ritađ öryggis-og varnarsamstarf Íslands og Dan-
merkur, og viđrćđur viđ Kanadamenn eru hafnar.
Ţá er fundur í maí međ Ţjóđverjum um sömu mál.
Valgerđur Sverrisdóttir utanríkisráđherra á hrós
skiliđ fyrir hennar framgöngu í mörgum  málum frá
ţví hún tók viđ starfi utanríkisráđherra.

    Mikil umskipti hafa orđiđ á sviđi öryggis- og
varnarmála eftir ađ bandariski herinn fór.  Ís-
lenzk stjórnvöld hafa brugđist skjótt og vel viđ
breyttum ađstćđum, viđ lítla hrifiningu vinstri-
sinna.  Ţví er mikiđ áhyggjuefni ef vinstriöflin
komast til valda í vor ţví ţau hafa ćtíđ sýnt 
vítavert tómlćti ţegar íslenzk ţjóđaröryggis-
mál eru annars vegar. Alveg sérstaklega á
ţetta viđ um Vinstri-grćna.

  Ljóst er ađ Íslendingar ţurfa ađ koma međ
auknum ţúnga inn í  sín öryggis-og varnarmál.
Viđ  erum sjálfstćđ og fullvalda ţjóđ og berum
ţví fulla ábyrgđ á okkar ţjóđaröryggismálum. 
Furđulegt hversu vinstrimenn á Íslandi hafa  
alltaf átt eftitt međ ađ skilja ţađ!

« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband