Steingrímur J. bođar ,,bókanir" Úff!


     Ţetta er međ eindćmum. Í fréttum í kvöld
bođađi Steingrímur J. ,,bókanir" viđ viljayfirlýs-
ingu ríkisstjórna Íslands og Noregs um stór-
aukna samvinnu í öryggis-og varnarmálum.
Í ţví felst ađ Steingrímur J og hans vinstri-
hreyfing er ekki par hrifin af ţessari samvinnu
frćndţjóđanna á sviđi öryggis- og varnarmála.

    Nú er ţađ svo ađ frumskylda hvers ríkis er ađ
tryggja ţegnum sínum öryggi. Gildir ţá einu
hvađan ógnin stafar. Ţví leggja allar ţjóđir ofur-
kapp á ađ tryggja sitt innra-sem YTRA öryggi.
Um ţetta ríkir ţverpólitísk sátt innan sjálfstćđra
ţjóđríkja. Ţýkir ţađ  svo sjálfsagt ađ nánast ţurfi
ekki ađ rćđa ţađ.

   Nýlegustu og nćrtćkustu dćmin eru Noregur
og Bretland. Í báđum ríkjum sitja VINSTRI-stjórnir.
Í Noregi hefur veriđ lögđ áhersla á ađ endurbyggja
varđskipaflotan, og í bígerđ er allsherjar endurnýjun
á 48 norskum orustuţotum. Hvort tveggja kostar 
mikla peninga. Í Bretlandi kom Verkamannaflokkurinn
nýlega fram frumvarpi í breska ţinginu um endurnýjun
alls kjarnorkukafbátaflota Bretlands upp á stjarnfrćđi-
legar upphćđir. Í báđum ríkjum ţessum ríkir ţver-
pólitísk sátt. Inna beggja ríkja er ţetta taliđ sjálfsagt.
Hluti af fullveldiskostnađi ţessara ríkja.

   Á Íslandi er ţetta hins vegar ţveröfugt fariđ. Vinstri-
sinnar hafa gegnum áratugina séđ RAUTT ţegar rćtt
hefur veriđ um öryggis-og varnarmál Íslands. Ţar hafa
fremstir fariđ sósíalistar  og vinstrisinnađir róttćklingar
sem nú virđast hafa  tekiđ sér bólfestu í Vinstri-grćn-
um. Ţó hefđi mátt ćtla ađ međ brotthvarfi bandariska
hersins af Íslandi myndi afstađa ţeirra breytast. En
svo er alls ekki. Ísland skal vera eina ríki heims ber-
skjaldađ og varnarlaust ađ mati Vinstri-grćnna.

   Ţetta er međ hreinum ólíkindum. Stjórnmálafrćđingar
ţurfa ađ gera á ţessu rannsókn. Ţví ţetta virđist vera
einstakt alţjóđlegt fyrirbćri. Ađ ţađ skuli vera til flokkur
sem vill ađ hann sé tekinn alvarlega, en vill samt ekki
tryggja öryggi ţjóđar sinnar á nokkurn hátt. Meir ađ
segja systurflokkur Vinstri grćnna í Noregi styđur norska
hernađaruppbyggingu og samstarf Noregs og Íslands á
sviđi öryggis- og varnarmála.

   Vinstri-grćnir eru ţví furđulegt fyrirbćri. Óţjóđlegir
fram í fingurgóma af ţví er virđist.  - Ţví ber  ađ hafna 
ţeim í komandi kosningum. - Ţeir eru hćttulegir!
   

« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband